Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 19'67 5 Göngur á Víðidalstunguheiði Göngur á Víðidalstunguheiði h-efjast fimmtud. 14. sept. Fara þá undanreiðarmenn 16 að tölu í Fitjaárdragaskála, sem er í vesturjaðri Stóra- Sands. Næsta dag leitar þessi flokkur að Arnarvatni og Réttarvatni og austur í Blá- fell, þ.e. suðvesturhluta Stóra Sands, er nú leitað til norð- urs, þar sem sundurdrætti við Réttarvatn er hætt, vegna girðingu mæðiveikivarnanna. áður en þær komu til, smöl- uðu að Réttarvatni Víðidæl- ingar, Vatnsdælingar og Þingbúar, Miðfirðingar og Borgfirðingar og réttuðu það fé, sem ’þar kom að. Eiga margir gangnamenn ljúfar minningar frá þeim dögum, sem trúlega koma ekki aftur. Þennan sama dag og 15. sept. fara seinni-flokksmenn af stað og gista einnig í Fitja- árdragaskála ásamt undan- reiðarmönnum sem hafa ver- ið að leita sandinn, er.u því þarna samankomnir yfir 30 menn og halda ,,gleði hátt á loft“ fram um miðnætti, sem ævinlega endar með mergj- aðri draugasögu er ljós hafa verið slökkt. S.l. haust var í fyrsta sinn farang.ur gangnamanna flutt- ur á bíl og gekk það mjög vel. Þá var einnig sú nýbreytni FRETTABREF FRA STYKKISHÓLMI Stykkisihólmi. HAUSTIÐ er komið. Tvær nætt- ur í röð var frost hér í Stykkis- hólmi, þ.e. síðasitliðna þriðju- diags- og miðvi'kudagsnótt. Kái er víðast fallið í görðum, berin orðin kröm og sums staðar ekki lengur tínandi og haustliturinn færist nú óðum yfir grasið. Ann- ars þarf ekki að kvarta hér uind- an sumri. Það hefir verið gortt. Rigningarkafli kom um dagdnn en um síðustu helgi srtytti upp og nú er sól og bjiartviðri og (hafa þeir sem áttu hey úti óspart notað sér það, enda hver síðast- ur að bjarga heyjum, því senn ■fer að líða að réttum. Ekki er 'einn vitað hversu miklu sdétrað iverður hér í hausrt, má gera ráð ifyrir að báðir aðilar hér, verzlun iSig. Ágústssonar og Kaupféiagið slátri um 15 þúsundum fjár, þó allt sé það ekki á vegum þeirra sjálfra því komið hefir til orða að Kaupfólaigið hér slátri fyrir nágr'annafélögin. -0- Barnastúlkan Björk hefir nú inm 30 ár,a skeið alltaf farið í skemmti- og fræðsluferðailag með félaga síma á hverju sumri. Hafa þassar ferðir vakið mikla atíhygli og ætíð gefizt vel. Það er segin saiga að aliltaf hefir veð- ur leikið við ferðafélagana og því notast mjög að allri kynn- upp tekinn að gangnamenn höfðu matarfélag, sem hjónin á Sólbakka, Sigrún og Sigur- bjartur, sáu um. Tók Sigur- bjartur einnig að sér flutn- ing á farangri, líkaði ÖU þessi frammistaða svo vel, að sam- ið var við þau aftur í haust um sömu fyrirgreiðslu. Þyk- ir gangnamönnum heimilis- legt eftir 10-12 klst. smala- menns'ku fram á öræfum að fá heitan og góðan mat . án þess að hafa fyrir því sjálfir, hjá þessum sæmdarhjónum. Göngum vestan Víðidalsár lýkur svo 17. sept. og verður réttað í Vallarárrétt 1®. sept. Austurheiðarsafn verður irngu. Það er ekki farið langt, dengst í Borgarfjörðinn, sögu- istaiðir skoðaðir og rifjað upp úr sögu byggðarlaganna. Verður þetta þá svo ferskt fyri'r börn,- lUnum. Það eru að jafnaði rúm 100 börn sem taka þátt í ferð- inni og farið er á þrem lang- ferðabifreiðum, sem Bifreiðastöð Stykfcis)hó.]ms á. Sl. mánuidag var ein sMk ferð farin og var farið hrinigleiðina um Snæfellsnes með viðlkomu á mörgum stöðum. Þótt menn fari oft um þessa-r slóðir, þá er þessi leið jafnain svo fersk og alltatf eitthvað nýtt sem fyrir auga ber, sem i fyrri ferð var ekið framhjá. Er fjölbreyrtnin svo miikil að ferðamiaðurinn undrast. Börnin höfðu bæði gagn og gam an af þessari ferð og má segja að strax sé farið að hlakka til rekið til rétta 18. sept. og rétt að í Víðidalstungurétt þriðju- daginn 19. sept., endar þá gangnavika Víðidælinga með dansleik í Víðihlíð um kvöld- ið. Gangnastjóri undanreiðar og á Austurheiði er Pétur í Þóru'koti en leitarstjórar á Austur og Vestur-Tungu Björn á Auðunnarstöðum og Magmús í Hrísum. Réttarstjóri í Valdarásrétt Axel í Valdar- ási og Víðidalstungurétt Ólaf- ur á Sólbakka. Seinni göngur 'hefjast 28. sept. og verða hrossin réttuð sunnudaginn 1. okt. J. G. þeirrar næstu sem verður að öllu forfaliíalaiusu á næsta Sumairhótelinu var lobað um seinustu helgi, en húsmæðria- námiskeið í matreiðslu er nú aó ihefjasrt í húsakymnum hótelsinjs, ■sem brátt verður eins og áður heiimavisrt G agn.fr æðaskólans í Er miki.ll bagi að því hversu' fljótt hótelið lofcaði ag óánaegju- raddir heyrast, enda erfitt að fá þjónustu sem s'líka, því matsala KaróMnu Jáhannsdóttir hefir, verið lokuð í sumar vegna ias- leifca h emn ar og dvalar U'ndir læknishendi í Reykjavík. Var því ekki fyrirsjáanleigt annað eni vandræðaéstiand myndi skapaisrt hér, þar sem margir höfðu fasta- fæði á bórtelimu og ekfci unnt að fá á heimilum siika fyr.ir- greiðslu. Nú hefir aítur á móti birt mokkuð í þessum mátum. Maríia Þórðardóttir og PáU Helgason, sem nýlega hafa bygiglb vandað hús hér í Stykkishóimil hafa byrjað fæðissölu og bætilr þertta úr brýnni þörf. Byrjaðöi fæðissalan um seinustu helgi og fer veil af stað og eiga þau þafck-J ir bæjarbúa fyrir framtakið. Annars var aðsókin að sumar- hótelin.u í sumar ágæt. Það var oftast miikil aðsókn að því ogi stundum þannig að gistirúm út í bæ á veg.um hótelsins voru öU upptekin og dugði ekki tiil, enda er vaxandi ferðamanna- straumur til Breiðafjarðar og þá ekki sizt til Stykkishólms. M.b. Baldur hefir í allt sum- ar háiflt eina ferð í viku tii Flat- eyjar og Brjánslækjar. Farið á mániudög'um eftir kiomu áætl-i unarbtlsdns frá Reykjavík kl. 1 og siíðan komið afltur að kvöLdí um kl. 8 tiL 8.30. Stundum hafái verið um 100 farþegar í ferð. Veður befir oftast nær verdð hiag stætt. Á sejnasta aðalfundi Bald urs h.f. kom til orða að þessar ferðir yrðu yfir sumarmánuðinia tvær í viku, þannig að fólki gæf ist kostur á að dvelja 3 daga í Flatey. Er vissa fyrir að þessu myndu margir fagna, haáa með sér tjöld og viðlegu útbúnað og eiga þarna yndislega dvöl. Verð ur mál þetta athugað nánar ag má búaist við að þesssi háttur verði hafður á næsrta sumar. ----0---- Nýlega var opnuð í Stykkis- hólmi verzlun með a'Llsikonar fatnað og fleiri vörur. Heitir hún Verzl. Þórshamar og er eiig- andi hennar Hinirik Finnsson, sem um mörg ár hefi'r starfað að verzlunarþjónustu. Er hún í ágætum húsafcynnum við Skóla- stíg og mjög smekkleg á allan hátt. Einnig hefir verzlunin ýmsar vörur í umboðssölui. Stykkislhólmi, 6. sept. 1067 Fréttaritari. Sígarettuvélarnar komnar. MICKEY og TOPO lyklakippurnar komnar. T& m IAUGAI OBAKSVERZLUN OA4ASAAL IAUGAVE0! 62 - $/Mt /3776 - T oy ota Corolla 1100 Fallegur og traustur fapanskur fjölskyldubíll Toyota Corolla 1100 er búin 4ra cylindra 60 ha vatnskældri top pventiavél og er hámarkshraði 140 kin/klst. Gírskipting er í gólfi, 4 gírar áfram og bifreiðin mjög viðbragðsfljót. Bensíneyðsla er 7.7 1. á 100 km. Innifalið í verði m. a. riðstraumsrafall (Alternator), rafmag nsrúðusprauta, tveggja hraða rúðuþurrkur, kraftmikil þriggja hraða miðstöð, gúmmímottur á gólf, hvítir hjólbarðar, rúmgott farangursrými, verkfærataska o. fl. Tryggið yður Toyota Japanska bifreiðasalan Ármúla 7 SÍMI 34470—82940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.