Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 Auglýsing um styrki til framhaldsnáms að Ioknu háskólaprófi. Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds- náms að loknu háskólaprófi samkvæmt 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjórn lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda vísindastofnun eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum. Hver styrkur verður eigi lægri en kr. 50.000.— Umsóknareyðublöð eru afhent í Menntamálaráðu- neytinu. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. okt. n.k. Stjórn lánasjóðs íslenzkra námsmanna. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu NY SSCéSENDING SolvGIQ Hafnarstræti 15 Aðalfundur Heimdallar F.U.S. Aðalfundur Heimdallar F.U.S. verður haldinn fimmtudaginn 21. september n.k. kl. 20.30 í Himinbjörgum, félags heimili Heimdallar, Valhöll v/ Suður- götu. Tilögur uppstillingarnefndar um stjórn félagsins næsta starfsár liggja frammi í skrifstofu félagsins í Valhöll. Aðrar tillögur um stjóm svo og til- lögur um lagabreytingar og fulltrúaráð félagsins skulu hafa borizt til skrif- stofunnar fyrir kl. 20.30 n.k. þriðjudagskvöld. STJÓRNIN. HolEenzk vaðstígvél Hverfisgata 82. — Sími 11788. /SS7A BIFREIÐAVÖRUR TÓG ÞVOTTAKÚSTAR UMBOO STYRMIR HF HEILDVERZLUN Laugavegi 178 .Sfmi 81800 Pósthólf 335 Hver vill flytja inn til íslands heimsins mest seldu úr? Ein af stærstu verksmiðjum heimsins sem fram- leiðir úrvalsúr, heitir SEIKO og er í Japan. Hún var stofnuð 1881 og framleiðir um 1 milljón af úrum á mánuði. SEIKO þýðir gæði — úrvalsfall- egt útlit og lágt verð. SEIKO er vinsælt í Svíþjóð, Noregi og Danmörku og nú á að kynna það á ís- landi. Innflytjendur sem hafa áhuga vinsamlegast skrifi til: P. ##. Kjœr-Hansen aJs LÖNGANGSTRÆDE 25, Köbenhavn K. sími 3-7908 Innritun allan daginn Lœrið tolmól erlendra þjóða i fómennum flokkum Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska Mólakunnátta er öllum nauðsynleg málaskou Tilkynning frá Barnamúsíkskóla Reykjavíkur INNRITUN stendur yfir þessa viku eingöngU (til laugardags). Enn eru nokkur pláss laus fyrir 7—9 ára nemendur. Innritað er frá kl. 3—6 e.h. í Iðn- skólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. AUir nemendur, sem innritazt hafa í Forskóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundaskrá sinni enn, geri svo í síðasta lagi mánudaginn 18. september kl. 3—6 e.h., en helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skólavist sl. vor, komi einnig þessa viku eða í síðasta lagi mánudaginn 18. sept. kl. 3—6 e.h. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið um leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild Kr. 1.100.— 1. bekkur barnadeildar — 1.900.— 2. bekkur barnadeildar — 2.600.— 3. bekkur barnadeildar — 2.600.— Framhaldsdeild — 3.000.— SKÓLASTJÓBI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.