Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 19€7 9 Dnnskor terylenebuxur okkar þekktu terylene- buxur eru komnar aftur. Fallegir litir Sérstaklega fallegt snið með skinni og án skinns á vösum, allar stærðir. VERZLUNIN ( J 'si) Fatadeildin 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Safamýri er til sölu. Ein vandaðasta og fallegasta íbúð er við höf um haft til sölu, af þessari stærð. 4ra herbergja ný ibúð á jarðlhæð við Fells múla, um 115 ferm. er til sölu. Sérinngangur. Sér- þvottaherbergi. íbúðin er ný og ónotuð, tilbúin til afnota. 2ja herbergja jarðhæð við Bragagötu er til sölu, tilbúin undir tré- verk. Samþykkt íbúð. 3ja herbergja fbúð á 1. hæð við Sólheima er til sölu, stærð um 100 ferm. Tvennar svalir. íbúð- in er nýstandsett og stendur auð. Bílskúrsréttur. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hring- braut er til sölu. 5 herbergja íbúð á 4. hæð við Háaleit- isbraut er til sölu. íbúðin er í suðurenda í fjölbýlis- húsi. Svalir. Fallegt útsýni. Parkett á gólfum, nýtízku innréttingar. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. íbúðarskipti 4ra herb. íbúð til sölu í skipt- um fyrir 2ja herb. íbúð. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. m (l(i HYBYLI 2 ja herbergja íbúðir Ný íbúð við Hraunbæ með suðursvölum. íbúðin er laus nú þegar til afhendingar. Allir veðréttir l^usir. Við Fellsmúla og Ásrbaut. ml Við Hvassaleiti mjög skemmtileg með sérinng. og sérhita. Grunnur að skúr fylgir. Við Eskihlíð. Við Tómasarhaag. Sérinng. og sérhiti. Ódýr íbúð við Kársnesbraut. Hagstæð útborgun. 3 ja herbergja íbúðir 4 ra herbergja íbúðir t Háaleitishverfi mjög skemmtileg 4ra herb. íbúð. I>vottahús á hæð. 3ja—4ra herb. íbúð við Kleppsveg ásamt herb. í risi. 4ra herb. nýleg sérhæð í Kópavogi. Skemmtileg íbúð við Stóra- gerði. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 5-6 herbergja ibúðir 5 herb. hæð í Hlíðunum. Bílskúr. 5 herb. hæð ásamt 3 herb. £ risi við Miklubraut. Bílskúr. Einbýlishús Skemmtilegt 8 herb. einbýl- ishús við Hliðargerði. Lóð frágengin. Bílskúr. I S MIÐUM Úrval íbúða í smiðum við Hraunbæ, Fossvog, Breið- holtshverfi, Einbýlishús í Hraunbæ. Raðhús á SeltjarnarnesL HliS (Mi HYISYLI HARALDUR MAGNUSSON IJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Hefi til sölu ma. Lítið hús í Blesugróf, 2 her- bergi og eldhús. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Vitastíg. 4ra herb. íbúð í góðu stein- húsi í Austurbænum. 5—6 herb. íbúð í smíðum £ Kleppsholti. Einbýlishús við Sogaveg og i Kópavogi. Baldvín Jnnsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. Brauðstofan Slmi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 14. Við Þórsgötu sjö 3ja herb. ibúðir í stein- húsi. íbúðirnar er verið að standsetja og eru sumar tilb. nú þegar. 1. veðréttur laus £ sumum íbúðunum. Útb. helzt 450—550 þús. i hverri íbúð, en þó gæti orðið sam- komulag um greiðslu i áföngum. Lausar 3ja herb. íbúðir í stein húsi við Laugaveg. Gæti hentað fyrir heildverzlun eða þess háttar. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi, og sérhitaveitu við Bergstaðastræti. Útb. helzt 400 þús. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. á 3. hæð við Leifsgötu. Góð 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 3. hæð, endaíbúð, við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 2. hæð í Hlíðarhverfi. Bíl- skúr fylgir. Laus strax. Útb. helzt 500—700 þús. Góð 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 4. hæð við Hjarðar- haga. Rúmgóðar svalir. Gott útsýni. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. kjallaraibúð um 94 ferm. með sérinngangi, og sérhitaveitu í Hlíðabhverfi. 4ra herb. ibúð um 100 ferm. með bílskúr við Háteigsveg. Nýtízku 4ra herb. íbúð um 100 ferm. við Hátún. Sér- hitaveita. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum Einbýlishús og stærri húseign- ir, af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sogu ríkari Mýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Til sölu Nýlegar 2ja og 3ja herb. vandaðar jarðhæðir, rúm- góðar við Háaleitisbraut og Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sig- tún. Gott verð, lág útborg- un. 1 herb. kjallaraíbúð við Goð- heima. 2ja herb. 3. hæð við Bergþóru götu. 2ja og 4ra herb. íbúðir við Barðavog á góðu verði í sama húsi. Vönduð 4ra—5 herb. efri hæð við kliklúbraut, sérinngang- ur, sérhiti, bílskúr. 4ra herb. 1. hæð við Nökkva- vog, bílskúr. 4ra herb. hæðir við Hvassa- leiti, Laufásveg og víðar. 5 herb. hæðir við Kvisthaga, Rauðalæk og Skaftahlíð. 6 herb. góð kjallaraibúð 140 ferm. við Eskihlíð (fjögur svefnherbergi). Laus strax. Úrval af 5 og 8 herb. einbýlis- húsum. Höfum kaupendur að góðum eignum af öllum stærðum. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 Kvöldsími 35993. Fasteignir til sölu Góð 3ja herb. jarðhæð við Langholtsveg. Sérhitaveita. Teppi á gólfum. Tvöfalt gler. Ræktuð lóð. Góð kjör. Útborgun má skipta. Laus strax Góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Sólheima. Skilmálar góð ir. Laus 3ja herb. íbúð i Miðbæn- um. Verð 550 þús. Útborgun 175 þús., sem má skipta. Góð 120 ferm. ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Háaleitis braut. Teppi á gólfum. Tvö- falt gler. Bílskúrsréttur. — Standsett lóð. Mjög gott út- sýni. Útborgun má skipta. Mjög mikið úrval fasteigna á góðum skilmálum. Skipti oft möguleg Austurstraeti 20 . Sírni 19545 Höfnm kaupendur að íbúðum í smíðum, 3ja og 4ra herbergja, tilbúnum undir tréverk. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýliáhúsi við Stóra- gerði. Verð 1250 þús. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. Innbyggðar suðursvalir. Gæti losn- að fljótt 4ra herb. íbúð á 5. hæð við Hátún. Vesturíbúð, suðursvalir. Sérhita- veita. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðavog. Innbyggð ar suðursvalir. 4ra herb. nýleg íbúð á jarðhæð við Brekkulæk. Vönduð innrétting. Allt sér. 3ja herb. Lbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi við Hvassaleiti. Sérhita- veita. 3ja herb. hæð í parhúsi við Hjallaveg. AlLstórt ófrágengið ris fylgir. Lágt verð. 3ja herb. kjallaraibúð við Efstasund. Sérhita- veita. 2ja herb. íbúð á 5. hæð við Ljós'heima. Vönduð innrétting. 2ja herb. 75 ferm. íbúð á jarðhæð við Álfheima. Innbyggðar suðursvalir. FASTEIGIMA- ÞJÓMUSTAM \ Át/sturstræti 17 (Silli&Valdi) , I *ACMA* TÓMASSOM HDl.SlMI 246451 SOLUMAOUA FASTilCMA: STCFÁM J. KICHTIX SIMI 16470 KVÖLOSlMI 30507 EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herb. íbúð í steinhúsi í Miðbænum, íbúðin er ný- standsett, ný eldlhúsinnrétt- ing. Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós-heima. Stór 3ja herb. jarðhæð við Rauðagerði, sérinng. sérhiti. Glæsileg ný 3ja herb. ibúð við Kleppsveg, mjög gott út- sýni, hagstætt lán ábvílandi, útb. kr. 450^—500 þús sem má skipta. Stór 3ja herb. íbúð við Sól- heima, bílskúrssökkull fylg- ir. 4ra herb. íbúðanhæð í Hlíðun- um, bílskúr fylgir. 4ra herb. hæð í Kópavogi, hagstæð kjör, bílskúr fylg- ir. Nýleg 5 herb. íbúð við Háa- leitisbraut, bilskúrsréttindi fylgja. Glæsileg ný 5 herb. íbúð við Laugarnesveg. / smiðum 2ja herb. íbúðir við Hraun- bæ, Bragagötu, Fálkagötu, Nýbýlaveg og víðar, seljast fokheldar og tilbúnar und- ir tréverk. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um í miklu úrvali. Fokheldar 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í Kópavogi og viðar. Ennfnemur raðlhús og einbýlis hús í smíðum. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 51566 og 19191. Nýbyggingar Raðhús með bílskúr og geymslu. Stærð 178 ferm. Pússað og málað að utan. Tvöfalt gler, og útidyr. Eign arlóð. Tiib. í haust. 200 þús. kr. lán til 5 ára fylgir. Raðhús á Flötunum í Garða- hreppi með tvöföldum bíl- skúr. Frágengið að utan og málað. Þakrennur og niður- föll einangrað að innan. — Tvöfalt gler í fastarúðum. íbúðin er 130 ferm. Lóðin 1620 ferm. Fokhelt raðhús við Hraunbæ. Góðir greiðsluskilmálar. Fokheld tvíbýlishús í Hafnar- firðL Gott verð. Lágar út- borganir. 5 herb. íbúð, 160 ferm. við Miklubraut. íbúðinni fylgir þrjú herþ. -í risi og leyfi að setja kvist á. Bílskúr, geymslur og þvottahús í kjallara. Góð 4ra herb. íbúð við Ljós- heima. 600 þús. kr. lán fylg- ir. Ennfremur 2ja og 3ja herb. íbúðir víðsvegar um borg- ina. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja herb. íbúðum í Rvík og Kópavogi, Helst í Vest- urbænum. Ennfremur höfum við kaup- endur að verzlunarhúsnæði i Mið- og Austurborginni og við Suðurlandsbraut, eða við úthverfi á góðum stað. FASTEIGNA SALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Kvöldsími 31328.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.