Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 19 Loftleiðastarfsmenn kaupa land á Kjalarnesi STARFSMANNAFÉLAG Loft- leiða hefur fest kaup á 40 hekt- ara landi í Brautarholti á Kjal- arnesi, þar sem starfsmönnum mun gefinn kostur á að dveljast á sumrum í frítímum sínum. Kaupin voru ákveðin í síðast- liðnum maímánuði og er nú verið að undirbúa framkvæmd- ir, sem hefjast munu bráðlega. Sigurður Magnússon, blaða- fulltrúi Loftleiða og formaður starfsmannafélagsins tjáði Mbl. í gær, að félagið væri sérstakt hlutafélag og hefði það lengi MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteins sonar á 15 ára starfsafmæli um þessar mundir. í tilefni af af- mælinu hélt Halldór Þorsteins son eigandi skólans fund með blaðamönnum nýlega. Hann sagði m.a. að skólinn' hefði í upphafi verið stofnaður til að gefa Reykvíkingum kost á að læra talmál erlendra þjóða með nýrri kennsluaðferð, sem hefði gefið góða raun í erlend- um skólum. Þe.ssi aðferð er köll uð „Direct Method“ á ensku og hefur mjög marga kosti að flestra dómi fram yfir eldri kennsluaðferðir. Til að útskýra þes.sa kennsluaðferð hefur Hall- Róðsfeina hnnhnmnnnn ó Ahureyri UM næstu helgi halda íslenzkir 'bankaimenn ráðstefnu í Skíða- hótelinu við Akureyri. Er það fyrsta ráðstefna bankamanna ut- an Reykjavíkur. Ráðstefnuna sækja fulltrúar ban-kanna í Reykjavík, Sparisjóðs Reykjavík ur. og nágrennis og fulltrúar úti búa bankanna um land allt. Munu þátttakendur verða auk Akureyringanna rúmlega þrjá- tíu. Stjórn Sambands íslenzkra bankamanna hefir annazt und- irbúning ráðstefnunnar, en full- trúar bakanna á Akureyri sjá um móttökur og undirbúning á Akureyri. Ráðstefnan fer fram í Skíðahótelinu við Akureyri og þar gista aðkomumenn meðan ráðstefnan stendur yfir frá föstu d-egi til sunnudags næstkomandi. Verkefni ráðstefnunnar verð- ur um skipulag og störf Sam- bands íslenzkra bankamanna og flytur Bjarni G. Magnússon inn- gangserindi. Guðjón Hansen tryggingafræðingur flytur er- indi uim eftirlaunamál starfs- manna banka og sparisjóða. Þá mun Gunnar Caspersen, að stoðarframkvæmdastjóri norska bankamannasamfoandsins flytja erindi um skipulag og störf norska bankamannasambands- ins og í því sam-bandi norræna samvinn-u bankamanna. Að lobnum umræðum skipt- ast fulltrúarnir í þrjá umræðu- hópa og að lokum verða niður- stöður umræðuhópanna ræddar sameiginlega á lokafundi ráð- stefnunnar á sunnudaginn. Aðkomumenn koma flestir með flugvél til Akureyrar á föstu- dagskvöldið og kl. 9.30 fyrir há- degi laugardaginn 16. sept. set- ur formaður Sambands íslenzkra bankamanna, Hannes Pálsson ráðstefnuna. haft hug á að festa kaup á sama- stað fyrir félaga sína. Hefði þð haft augastað á stöðum jafnt utn lands sem innan, en það hefði að lokum ráðið úrslit- um, að staðurinn yrði í ná- grenni Reykj-avíkur, svo að starfsfólkið gæti notið dval- ar þar jafnt á kvöldin sem um helgar. Vonast starfs- mannafélagið tii að þessi dvlar- staður geti orðið starfsmönnum Loftleiða bæði til gagns og yndis leika, sagði Sigurður Magnús- son. dór eftirfarandi dæmi. „Hvað ger ist í huga nemenda þegar ensku kennari tekur bók og segir „This is a book“. Þeir þýða þetta enska orð „book“ ósjálfrátt á sitt eig- ið móðurmál, en það eru einmitt þessi rótgrónu tengsl á milli hlutarin-s ann-ars vegar og nafns hans á móðurmáli nemenda hins vegar, sem verða að hverfa til að beint samband náist við mái- ið sem verið er að læra. Fyrst í stað reyndist erfitt að uppræta þessa tilhneingu til að þýða í huganum, en með miklum tal- æfingum tekst það sam-t furðu fljótt". Halldór sagði að aðsókn að s-kólanum h-efði alltaf verið góð og færi sífellt vaxandi. Þar gefst nemendum kostur á að læra öll helztu tungumál og er hvert nám skeið 24 tímar. Sagði Halldór að eftir 4 námskeið væru nem- enidur færir um að bjarga sér í málinu og vart væri hægt að læra erlent tungumál á skemmri tíma. - LOFTLEIÐAMAL Framh. af bls. 1 fljúga með SAS til Baodariikj- anna. Fréttarit.ari Mbl. í Kaupmanna höifn hefur það eftir opinberum heimildum, að skandinavísku þjóðirnar telji, að Lotftleiðir verði að sætta sig við minnk- aðan flutning á leiðinni Kaup- mannaihöfn-Reykjavík og kam- ur þá jafnframt tii álits hversu margar flugferðir megi leyfa milli Kaupmannahaifnar oig Reykjavíkur. Auk þess verði Loftleiðir að gera sér að góðu hækkað fargjald þannig að miis- mumurinn á fargjoldum Lotft- leiða og SAS minnki frá því sem verið hefur. — Rytgaard. ----0--- í viðtali sem AP-fréttasto£an átti í dag við Olof Pailme, sam- göngumálaráðherra Svíiþjóðar, sagði hann, að honum hefði eng- in opinber tilkynning borizt frá Islandi þess efnis, að Loftleiðir hefð.u í hyggju að hækka far- gjöld sín til að minnka muninn á þeim og fargjöldum SAS. Palme sagði ennfremur: „Nú- verandi sa.mkomulaig þjóða Sk.andinavíu og íslands veita Loftleiðum heimild til að fljúga DC6B-fluigvélum á skandinavísk um Slugleiðkim. Það er að sjáif- sögðu í haig farþegum, að hafa fargjöldin sem lægst, en við er- um háðir samningi við IATA og Svíþjóð hefur unnið að því inn- an þeirra samtaka, að hafa far- gjölid eins lág og unnt er. Að þsssu leyti standa Svíþjóð, Nor- egur og Danmörk algjörlega sarnan." Þá sagði Palme: „Ef Loftleið- um væri leyft að fljúga Rolls Royce vélum sínum til Skandi- navíu þá verður flugfélagið að samræma fargjöld sín SAS- taxtanum. Við erum enfremur sammála um að ef íslendingar vilja að samkoimulaginu verði breytt þá verða þeir að koma fram með raunhæfari tilboð en þeir hafa gert fram að þessu. Ástæðan fyrir fyrirhuguðum fundarhöldum er sú, að íslend- ingar hafa sýnt mikinin áhuga á nýjum samningum“, sagði Palme að lokum. í skeyti AP-frét'tastofunnar seg ir eninfremur, að Emil Jónsson, utanríkisráðherra, muni koma við í Kaupmannahöfn á mánu- dag á leið sinni til opnunar- fundar Allsherjarþings SÞ, en Mbl. tókst ekki að ná sambandi við ráðherrann í gærkvöldi til að spyrja hann nánar um ferð- ina. - FULLYRT Framh. af bls. 30 um heimildarmönnum að knattspyrnumennirnir neyta ofangreindra lyfja, sagði hann. „En þangað til stjórn knatt- spyrnudeildarinnar opnar sín ar dyr fyrir okkur og leyfir rannsókn, getum við ekkert aðhafzt". Prófessorinn sagði að marg- ir leikmanna neyttu örvandi amphetamins fyrir leik og meðan á honum stæði til að draga úr þreytu. — „Það kann vel að vera að þeir geri þetta án vitund- ar framkvæmdastjóra lið- anna“, sagði hann, „en það er ekkert efamál að neyzl- an fer fram“. Hann sagði að þvagrann- sókn á leikstað væri eina Ieið in til sönnúnar í þessu máli. Stjórn ensku deildarinnar brást ókvæða við og AUan Hardaker, ritari stjórnarinnar sagði: „Ef prófessorinn varpar fram slikum ásökunum aðeins steinsnar frá aðalstöðvum okk ar, hefði hann getað sýnt þá kurteisi að gera okkur að- vart um málið. „Ef þrúgusykur (glucose) er örvandi lyf, þá verðum við að viðurkenna# sekt okkar, en ég veit ekki til að nokkur knattspyrnumaður ha.fi neytt annars en þrúgusykurs, sagði hann. Harold Sheperdson, einn af landliðsþjálfurunum siðan 1957 kvað ásakanir prófesisors ins fráleitar. En málið er grafalvarlegt og ekki úr sögunni. - EYLEIFUR Friamh. af bls. 30 Á þessu tímabili komst Bald- vin tvívegis í góða skotstöðu en skot hans voru veigalítil, mátt- laus og auðveld viðfangs. Sama er að segja.um skot Ey- leifs á 17. mín. Hann komst í gott færi eftir fallegt upphlaup og er óvaldaður 15 m frá marki. En þá var sem hann missti kjarkinn og skotið lendir í fangi markvarðar. Það var eins og skotmenn stæðu máttlausir þá er færin fengust. En svo kom traustamarkið. Á 25. mín. á Ólafur í kapp- hlaupi um knöttinn við mark- vörðinn sem hleypur út. Markvörður nær að ýta við knettinum út á kant. Þar kemur Gnnar Fel. leikur að endalínu og gefur vel fyrir. Eyleifur eygir tækifærið og úr erfiðrf stöðu spyrnir hann viðstöðulaus — og knöttur- inn er í skozka netinu. Það var sem öllum létti er á horfðu. Til tíðinda bar ekki eftir þetta. Skotarnir reyndu af og til að færa leikinn alveg inn á vallar- helming KR — tók það stundum en KR-ingar bitu frá sér. Skot- arnir tóku nú að reyna skot hvenær sem gafst, en þau er markið hæfðu reyndust Guð- mundi viðráðanleg. Og í hálf- gerðri deyfð lauk leiknum. •k Liðin Skozka liðið hreif mann ekki í þessum leik. Það sýndi í flestu mikla yfirburði yfir KR, hraða, ákveðni, nákvæmni og uppbyggingu. En það sýndi ekk- ert sem ekki verður beinlínis krafist af atvinnuliði. Sennilega hafa þeir tekið .lífinu heldur ró- lega með sín 10—0 í bankabók- inni og tryggðan sigur. Langskemmtilegustu leik- mennirnir voru Storrie og Smibh í sókninni og Munro ó miðjunni. Hjá KR bar Ellert Schram hreinlega af. Hann stöðvaði sóknarlotur Skotanna óteljandi sinnum, náði ótal skallabotum og ríkti sem konungur í vítateig KR. Hann gerði og tilraunir til sóknar og stjórnaði liðinu sem sönnum skipstjóra sæmir. Liðs- menn aðrir voru samstilltir í leikaðferðinni, sem var góð, en furðulega frumstæð tilþrif er þó oft að sjá hjá ' jafnvönum leik- mönnum. Og getuieysið að nýta tækifærin sem búið er að skapa með ærinni fyrirhöfn er grát- legt. D.ómari var Hornslien frá No-regi, átti rólegan dag — og tók líka lífinu mjög rólega. — A. St. ,PENDU' og ,Pendu-Pluss' GLIiGGÁLAMIR LR MESSIIMG Tvímœlalaust einhverjar vanduðustu og varanlegustu gluggalamir sem fáanlegar eru Fást í trésmiðjum víða um land, svo og í eftirtöldum verzlunum. Byggingavörur h.f., Laugavegi 176, Byggingavöruverzlun Kópavogs, Járnvöruverzlun Jes Zimsen, Verzlunin Málning og járnvörur, Verzlunin Húsið, Slippfélagið í Reykjavík, Dvergur h.f., Hafnarfirði, Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar, Akureyri. Umboðsmenn á íslandi: K. Þorsteinsson & Co. umboðs- og heildverzlun Tryggvagötu 10, sími 19340. Málaskóli Halldórs Þor- steinssonar 15 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.