Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1%7 Stúlkur vantar í verksmiðjuvinnu í Kópa- vog. Uppl. í síma 42445. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og við gerðir. Fljót afgreiðsla. — Uppl. í síma 36629 og 52070 Til sölu hekluð ungharnaföt. Fal- legt úrval. Stigahlíð 26, 2. hæð til vinstri. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt Uppl. kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Skólabuxur nýjasta tizka, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Verzlunin Sólver, Fj ölnisvegi 2. Vél óskast í Austin Camibridge ’59. Uppl. í sima 17776 kl. 8—17 Sendisveinn óskcist frá 1. okt. hálfan daginn. Hafnarstræti 9. Ungbarnagæzla Tek að mér ungbarna- gæzlu, er í Árbæjarhverfi, sími 60394. Ti! sölu Land-Rover, benzín, árg. ’64. Uppl. að Nökkvavogi 7, niðri eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu ný 2ja herb. £búð í háhýsi í Austurborginni. Lyfta. — Tilb. merkt: „2ja herb. íbúð 2701“ sendist Mbl. fyrir 19. þ. m. Keflavík — nágrenni Ungt par óskar eftir að leigja 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 1847, Keflavík. Reglusöm stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi frá 9—13 daglega. Skrif- stofustarf kemur einnig til greina. Meðmæli. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Atvinna 24 — 2798“. Atvinna óskast Ungur verzlunarmaður ósk ar eftir aukavinnu. Margt . kemur til greina. Uppl. í síma 33295 eftir kl. 6,30. Gagnlegur fróðleikur Eilífðaralmanak. Að finna vikudag:. Með því að nota þessar töflur, er hægt að komast eftir hvaða dagur vik- unnar svarar til ákveðins mánaðardags á tímabilinu 1700—2000. Aðferðin er þessi: í töflu nr. 1 er gengið út frá ártalinu og athugað hvaða tala í töflu nr. 2 stendur f sömu linu, i dálki þess mánaðar, sem um er að ræða. Su tala er svo lögð við mánaðardaginn. Það, sem út kemur, segir til um vikudaginn, því að hann stenður í sömu línu og útkoman í töflu nr. 3. Tafl. hr. 1 T.fl. nr. 2. C3 .0 £ í?| sl E. < .1 2.1 l i —I 1 c. «. 11 §1 > l A ■ 3 1720 1748 1776 1816 1844 1872 1912 1940 1968 1996 2 5 6 2 4 0 2 5 1 3 6 1 21 49 77 1800 17 45 73 13 41 69 97 4 0 0 3 5 1 3 6 2 4 0 2 22 50 78 18 46 74 14 42 70 98 5 1 1 4 6 2 4 0 3 5 1 3 1700 23 51 79 19 47 75 15 43 71 99 6 2 2 5 0 3 5 1 4 6 2 4 24 52 80 20 48 76 16 44 72, 2000 0 3 4 0 2 5 0 3 6 1 4 6 25 53 81 21 49 77 1900 17 45 73 2 5 5 1 3 6 1 4 0 2 b 0 26 54 82 22 50 78 18 46 74 3 6 6 2 4 0 2 5 1 3 6 1 27 55 83 23 51 79 19 47 75 4 0 0 3 5 1 3 6 2 4 0 2 28 56 84 24 52 80 20 48 76 5 1 2 5 0 3 5 1 4 6 2 4 1701 29 57 85 25 53 81 21 49 n 0 3 3 6 1 4 6 2 5 0 3 b 2 30 58 86 26 54 82 22 50 78 1 4 4 0 2 5 0 3 6 1 4 6 3 31 59 87 27 55 83 23 51 79 2 5 5 1 3 6 1 4 0 2 5 0 4 32 60 88 28 56 84 24 52 80 3 6 0 3 5 1 3 6 2 4 0 2 5 33 61 89 1801 29 57 85 25 53 81 5 1 1 4 6 2 4 0 3 5 1 3 6 34 62 90 2 30 58 86 26 54 82 6 2 2 5 0 3 5 1 4 6 2 4 7 35 63 91 3 31 59 87 27 55 83 0 3 3 6 1 4 6 2 5 0 3 5 8 36 64 92 4 32 60 88 28 56 84 1 4 5 1 3 6 1 4 0 2 5 0 9 37 65 93 5 33 61 89 1901 29 57 85 3 6 6 2 4 0 2 5 1 3 6 1 10 38 66 94 6 34 62 90 2 30 58 86 4 0 0 3 5 1 3 6 2 4 0 2 11 39 67 95 7 35 63 91 a 31 59 87 5 1 1 4 6 2 4 0 3 5 1 3 12 40 68 96 8 36 64 92 4 32 60 88 6 2 3 6 1 4 6 2 5 0 3 5 13 41 69 97 9 37 65 93 5 33 61 89 1 4 4 0 2 5 0 3 6 1 4 6 14 42 70 98 10 38 66 94 6 34 62 90 2 5 5 1 3 6 1 4 0 2 5 0 15 43 71 1799 11 3« 67 95 7 35 63 91 2 6 6 2 4 0 2 5 1 3 6 1 16 44 72 12 40 6? 96 8 36 64 92 4 0 1 4 6 2 4 0 3 5 1 3 17 45 73 13 41 60 97 9 37 65 93 6 2 2 5 0 3 5 1 4 G 2 4 18 46 74 14 42 70 9« 10 3S 66 94 C 3 3 6 1 i 6 2 5 0 3 5 1719 1747 1775 1815 1843 1871 1899 1911 1939 1967 1985 i 4 4 0 2 5 0 3 6 1 4 6 í dag er fimmtudagur 14. sept- ember og er það 257. dagur árs- ins 1967. Eftir lifa 108 dagar. Krossmessa. 22. vika sumars. Ar degisháflæði kl. 3,20. Siðdegishá- flæði ’ '. 15.45. Jesús sagði: Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér og taki upp krossinn og fylgi mér. (Markús, 8, 34.) Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuffina júni, júlí og ágúst verffa affeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögnm. Upplýsingar nm lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- iags Reykjavíkur. Slysavarffstofan i Heilsuvernd- arstöffinni. Opin allan sólarhring inn — affeins móttaka slasaffra — sími: 2-12-30. Læknavarffstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyffarvaktin svarar affeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Nætmrlæknðr í Hafnaa-firði aff f«ranótt 14. sept. er Páll Eiríks snn, sími 50036- Kvöldvarzla í lyfjabúffum í Reykjavík vikuna 9. sept. til 16. sept. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. NætairlæknSr í Keílavík aff- fairamótt 15. sei>t, er Ólafuir Ein- arsson sími 50952. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð iífsins svarar í sima 10-000 100 Danskar krónur 618,70 620.30 Nr. 70 11. september 1967. Tafla nr. 3 I 8 15 22 29 36 Laugard; 2 9 16 23 30 37 Sunnud. 3 10 17 24 31 4 11 18 25 32 5 12 19 26 33 Miövd. 6 13 20 27 34 ■7 14 21 28 36 Fttstud. FRÉTTIR HjálpræffSdheirlim f kvöld kl- 8,30. Almenn saim ksoma. Kapteinn. Djurhuus og frú og hermennimir. Söngur, vitnisburður, Guðsorð. Allir velkomnir. Kvemfélaig Hafnptrfjarfliajr- kirhju heldiur basar föstudaginn 6. októlber i Alþýðuhúsinu. Safn- aðarkonur, sem vilja styrkja basarinn vinsamlegast snúi sér til eftirtalinna kvenna: Mar- grétar Gísladóttur, sími 50948, Guðrúnar Ingvarsdóttur, sími 50231, Sigríðar Ketilsdóttur, sámi 50133, Ástu Jónsdóttur, sími 50336, og Sigríðar Bergs- dóttur, sími 50145. .. Nefndin. Séra Garffair Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu máinaðamóta. í fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, sími 24324—2275. HJÓLUM STOLIÐ SÍÐAST liðinn laugardag urðu tveir litlir drenrgir, 8 og 10 ára gamlir, fyrir því ó íáffu að tapa hjólum sínum. Þeir eiga heima í Efsta- sundi, en hjóluðu niður í Súðarvog, og skildu hjólin þar eftir á móts við bifreiða stæðin á tímainum milli 5 og 6 á laugardag- Síðan löbb- ruðu þeir í fjöruna í EJliða- árvoginuan í kuðungaleit, eins og góðra stráka er sið- ur. Þeir fundu heilmikið af meyjardoppu, nákuðungi og eintaka beitukóngur læddist með í safnið, en þeg-ar þeir æt'luðu að hjóla heim með feniginn, var búið að stela hjólunum. Þeir leituðu lengi í nágrenninu, en á árangurs. Um síðir komu þeir grát- storknir heim- Hjólin voru bláleit, ekiki alveg ný. Nú eru það tilmæli allra, að fór eldrar kanni, hvort einhver ókunn hjól eru nærri heimil um þeirra, því að vel getur verið, að einhverjir óviitar hafi þara verið að verki. Ef hjólin finnast, má hringja heim til drengjanna í síma 33063. Vonandi finnast hjólin, svo að litlu drengimir taki gleði sína aftur og geti í annað sinn kannað leyndar- dóma fjörunnar í Elliðaár- vogi í kuðungaleit. D æ m 1: t. Maöur pr læddur þ. 28. sept. 1870. f sep- tember dálknum út frá ártátinu 1870 stendur talan 5; 26-f 5 = 31. I sðmu linu og taían 31 stendur I töflu nr. 2 mánudagur. Fíladelfía Reykjavík Almenn samukoma i tovöld fcl. 8:30. Ester og Arthur Eriksen tala- II eim fcaitrúboðiff Almenn samkama í kvöid tol. 8:30. Verið velkoonin. KvWifélag Búsóalffasóknair Áríðandi fundur verður í Rétt arholtssikóla fknmtudag'skvöld kl. 8:30. Stjóm.in. Kvsnfélag Óháffa safnað'aírtns Áríðandi fundur fiimmtudag- inn 21. sept. kl- 8:30 í Kirkjubæ. Rætt verður um föndumám- stkieið og 'kirkjudaginn, sem verð ur 24. þm. Basar félagsins verður í Góð- templarahúsinu föstudaginn 29. sept. Hafnfirzkar húsmæður, vinsaimlega gefið muni og kök- ur á basarinn. Basarnefndin. Bænastaðurmn Fálkagötu 10 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir KRISTNIBODSSAMBANOIO SAMKOMUK Í kristn'rboðshúsinu RETANÍU Lauíásvegi 13 11. * 17. sepiember 1967 Verið velkomin tiver! kvöld kl. 8,30 og sunnudaginn 17. sepl. kl. 4 KrbsllnáboffKKnmbafidiff Á samkomuin.ni í kvöld talar Bjarni Eyjólfsson ritstjóri um efnið: Freisting. — Reynsla. Matt. 4.1-11- Vegna fórfalla féll þetta niður s.l. þriðjudag. Allir eru velkomnix. Bridgeklúbburtnn VINAHJÁLP Spilað verður í Átthagasaln- um, Hótel Sögu, fimmtudaginn 14- sept. kl. 2,30. Sitjórnin. só N/EST bezti Aðkiomumaður úf fjarlægu héraði kom til Thorvald Krabbe vitamálastjóra, og spurð*i stúlku, sem kom til dyra, hvort hér byggi maður, sem héti Þorvaldiur- Stúlkan neitaði þvi og seg- ir, að þar búi enginn nema hjónin. Aðkomumaður fullyrðir, að Þorvaldur muni búa þar, og seg- ir loks hljóðlega við stúlkuna: „Mér eir sagt, að þeir .kalli hann sumir torabba". Norræn samvinna er mjög til umræðu um þessar mundir og sýnist sitt hverjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.