Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 13 l\lende hættir STJÓRNARANDSTAÐAN á sam bandsþiniginu í Bortn er nú höí- uðilaus her þar sem Erich Menide ihefur áíkveSið að láta af stöðu formanns Frjálsa demókrata- £lok:ksins og snúa sér að kaup- sýslustörfum. Ákvörðun hans hefur komið af stað sundrungu í flokknum, sem hefur aðeins 50 fulltrúa á sambandsþinginu, og Erich Mende mikil togstreita er hafin milli frjálslyndra og ithaldssamra ffiokksmanna um formannssitöð- una. Erfiðleikar frjálsra demó- krata, sem eru eini stjórnarand- stöðuf liokku r i n n, hófust þegar Mende og aðrir ráðherrar flokks ins sögðu sig úr fainni fallvöltu stjórn Ludwig Erhards í októ- ber í fyrra. Mánuði síðar var sa m s teypus t j ó r n kristilegra demóknata og jafnaðarmanna mynduð, og „eyðumerkurganga" frjálsra demókrata hófst. Ákvörðun dr. Mendes kiom á óvart, þa.r sem aðeins mánuður er liðinn síðan h-an,n lýsti því yf ir að hann myndi gefa kost á sér sem formanni flokkisins, þsgar formaðurinn verður valinn í jan úar. Mende hefu-r la.gt til, að Willy Weyer, inna nri!kisráð/herra í Nord Rhein-Westfalen, verði kjörm.n formaður og hefur tillagia faans vakið megna óánægju frjáls lyndra manna í flokknum, sem styð'ja Walter Soheel, en hann fór með mál er vörðuðu aðstoð við þróunarlöndin í stjórn Er- bards. Komið gæti í veg fyrir að Sdheel verði vailinn að hann hefur verið kjörinn var.a,forseti Samibandsíþingsinis í stað hins gamla leiðtoga frjálsTia demó- krata, Thomas Dehlers, sem lézt fyrir skömmu. Sðmkomulag um Kýpur náðist ekki SAMKOMULAG tókst ekki í við ræðum forsætisráðherra Grikk- lands og Tyrklands, Koliasar og Demirels, um Kýpurmálið um siðustu helgi, en samþykkt vár, að kannaðir skyldu möguileikar á sáttum í deilunni. Hugsanlegt er, að utanríkisráðlherrar land- anna haldi -viðræðunum áfram í New York, þega.r Alls'herj arþing ið kemur saman 19. september. Þótt samkomulag tækist ekki er sú staðreynd að forsætisráð- herrarniir ihittust góðs viti. Grikk ir áttu hugmyndina að viðræð- unum, en Tyrkir voru algerlega mótfallnir þeim í fynstu, meðal annans vegna þess að utanrSkis- ráðherrum landannia tófcsit ekki að ná s.amkomulagi á tveimuir undirbúningsfundum. Hin milkla áiherzla, sem grizka herfbringja stjórnin lagði á viðtæðurniar, bendir til þess, að hún vilji koma aftur á eðlilegum nágrannaisam- ekiptum við Tyrki. Og þrá’tt fyrir allt hafa horf- ur á ■samíkomulagi miilli Grikkj.a og Tyrkj.a sjaldan verið betri síðan átökin milli griskra og tyrkneskra Kýpurbúa blossuðu upp í desember 1963. Málamiðl- unarlausn í KýpurmáUnu yrði ó vineæl í báðum löndunum, en faerforingjastjómin í Aþenu þarf ékki að hafa áthyggj ur aif al- menningsálitinu í Grikklandi. í Tyrklandi hef.ur Réttlætisflokk- | ur Demirels öruggan þingmeiri hluta að baki, auk þess sem stjórnarandstaðan er margklof- in. Að undanfö'rnu hefuf einnig margt bent til þess, að grísku berforingjarnir séu fúsari að slá af 'kröfunni um „enosis“ — sam- einingu Grikklands og Kýpur — en fyrri ríkisstjórnir, sem setið haifa að völdum í landinu. í op- inberri tilkynningu, sem nýlega var gefin út í Aþenu, sagði að ó- raunlhæft væri að krefjast „en- osis“ án þess að vera við því búinn að láta eitthvað koma á móti. í fyrri viðræðum um Kýp urmálið hafa Tyrkir tjáð sig fúsa til að falla.st á „enosis“, ef þeir fengju herstöð og landspildu á eynni og öryggi tyrkneska minni hlutans yrði tryggt. En á Kýpur eru mairgir eyja- skeggjar farnir að snúast gegn „enosis", m.a. af efnalhagslegum ástæðum. Á Kýpur eru þjóðiar- tekjur á mann rúm.lega 34.000 krónur, en í Grikklandi rúmlega 20.006 krónuir. Sumir telja jafn- vel, að „enosis“ yrði hafnað af meirilhluta kjósenda á Kýpur, ef efnt yrði til þjóðaratkvæða- greiðslu um máhð nú. Og loka- ákvörðun í Kýpurmálinu hefur Makarios erkibiskup, forseti lýð veldisins, jafnvel þótt samkomu lag tækist með leiðtogum Gritok lands og Tyrklands. Þófct hann lýsi opinberlega yfir stuðningi sínum við „enosis", er hann þrösikuildurinn í vegi sameining- ar Kýpur og Grikklands. Þá er með öllu óvíst, favort ný stjórn, sem mynduð yrði í Grikklandi, mundi fallast á samfcomulag um Kýpurdeiluna. Ekkert hefur beyrzt um sið- ustu sáttatilraunir Sameinuðu þjóðanna í Kýpurdeilunni. í júlí sl. fór U Thanit framkvæmda- stjóri þess á leit við fiullltrúa sinn í Nikósíu, Bibliano Osorio Ta- faU, að faann kannaði möguleiika á sáttum. Allar tilraunir, sem samtölkin faafa gert til að fá þjóð airlbrotin tvö til þe&s að lifa sam- an í sátt og samlyndi, hafa verið unnar fyrir gýg. Hins vegar hef- ur friðargæzlulið samtakanna komið í veg fyrir meiriháittar bardaga milli þjóðarbrotanna. Díefenbaker bíður ósigur •JOHN Ði. fenbaker er ekki-leng ur isiðtogi íhalcfsmanna í Kan- ada. Á landsfundi flokksins fyr- rr skömmu b? ð h'-nr ósigur fyr ir Robert T nfield, forsætis- ráðharra N Scotia, í kosn- ingum um forlngjaistöðuna. — Diefenbafcer fékk 271 atkvæði í fyrsiu atkvæðagreiðsilu, en þurfti 1129 atkvæði til þess að sigra. Þetta var ekki eini ósigur Di- efenbakers á flokksþinginu. Þótt faann skoraði á stuðningsmenn sina að styðja Duff Roblin, for- sætisráðherra Manátoba, þegar í Ijóis kom að hann var sjálfur vonlaus um sigur, hlaut Stanfisld yfirgnæfandi meirihluia atkv. Tillaga hans um að breytt yrði orðalagi þess kafla stefnuyfir- lýsingar flokksþingsins er fjall- aði um frönskumælandi Kanda- menn var felld. Diefenbaker þótti of langt gengið í titisitökun- Robert Stanfield — cftirmaður Diefenbakers um við frönskumælandd menn og taldi það jafngilda viður- kenndngu á því að Kanada væri tvö ríki. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Diefenbaiker, eða „Dief tihe Ohief“ eins og hann var kallaður,. leiddi íhaldsmenn til sigurs 1957 eftir 22 ár.a óslit- ið stjórnartíma'bil Frjálslynda ffloklksins. Síðan flofckur h-ans beið ósigur í fcosningunum 1963 hefur verið lagt mjög £ast að Diefenibaker að segja af sér, en hann verður 72 ára gamail í þessum mánuði. En faann gatfst ekki upp fyrr en í fu'lla. hnef- ■ana. Hlnn nýi leiðtogi ílhaldsmanna ei' 53 ára að aldri og hefur verið fiorsætisráðiherra Nova Seotia sið an 1956. Hann er lögfræðingiur og menntaður frá Harvardfaá- skóla. Hann hefur beitt ýmsum bandarís.kum aðferðum í baróittu sinni um foringjastöðuna í íhalds flokfcn.um. Tilboð óskast í byggingu upptökuheim- ilis í Kópavogi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 2.500.— skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 JAPY - ritvélar Franskar skólaritvélar komnar aftur. JAPY f*st með og án dalkast illis. JAPY er — JAPY er sterk. Það er leikur að læra á JAPY- Einkaumboð fyrir ísland: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. Söluumboð: GUMA, Laugavegi 43. — Sími 2-38-43. Fallegt... Fallegra... Fallegast? Hver gefur gerf upp á milli? Þær nofa allar EVETTE hárlakk og lagningarvökva. EVETTE hárvörurnar gefa hárinu gljáa og næringu, — hár yðar verður aldrei of sfíff en helzf þó i skorðum, og lagningin endist lengur. HANDHÆGT. Evefte hárlakk fæst í hentugum smástaukum til að hafa í veski. Kaupið Evette hárlakk strax í dag þér munið ekki sjá eftir því. Múbrry Sími 23215

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.