Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1907 Vöruútkeyrsla Þekkt heildverzlun í Miðbænum óskar að ráða til sín ungan og reglusaman mann til vöruflutninga og afgreiðslustarfa. Tilboð merkt: „Útkeyrsla 2797“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ.m. Húsmæðraskóli Reykjavíkur verður settur mánudaginn 18. september kl. 2 eftir hádegi. Væntanlegir nemendur heimavistar skili farangri sínum í skólann sunnudaginn 17. septem- ber kl. 5—7 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Skrifstofustúlka Stúlka óskast stráx til almennra skrifstofustarfa og símavörzlu á skrifstofu í Hafnarfirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar, merkt: „Skrifstofustúlka 2796.“ Atvinnurekendur — Forsttiðumenn IBM — sérmenntaður kerfisfræðingur, sem annast hefur skipuiagningu og deildarstjórn IBM-skýrslu- véladeildar óskar að breyta um vinnustað. Þeir sem kynnu áð hafa áhuga að ráða hann í þjón- ustu sín sendi Morgunblaðinu tilboð, ásamt nánari upplýsingum um launakjör. Tilboð merkt: „Skipulag, framtíð 2782.“ 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í smíðum eins herbergja íbúðir til 4ra herbergja íbúða í Fossvogi og víðar. FASTFJGNAMIÐSTÖÐIN, Símar 14120 — 20424. Heima 10974. Skólalæknir Skólalækni vantar til starfa við bama- og gagn- fræðaskóla í Reykjavík. Nánari upplýsingar gef- ur forstöðukona Heilsuvemdarstöðvar Reykjavík- ur í síma 22400. Umsóknir sendist stjórn Heilsu- verndarstöðvarinnar fyrir 1. okt n.k. Reykjavík, 12. sept. 1967. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Iðnaðarhúsnæði óskast í Kópavogi 60 til 80 ferm. Upplýsingar í síma 41018 kl. 8 til 10 e.h. Viftureimar Við Laugarnesveg Til söiu er 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Laugarnesveg. íbúðinni fylgir 1 íbúðar- herbergi í kjallara. íbúðin er í góðu standi. Hagstæðir skilmálar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Skrifstofustarf Sauðárkrókskaupstaður vill ráða reglusaman mann til skrifstofustarfa. Þarf að hafa góða bókhalds- þekkingu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknarfrest- ur til 23. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Skrifstofuherbergi til leigu við Austurstræti nú þegar. Málflutnings- og fasteignastofa, Agnar Gústafsson hrl. og Björn Fétursson, Austurstræti 14, símar 22870 — 21750. Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu hálfan daginn. Upp- lýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist á afgr. MbL fyrir 20. þessa mánaðar merkt: „99 2795“ Atviima Stúlka óskast strax í frágang. Uppl. í dag frá kl. 2—5. Ekki svarað í síma. ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F. Ármúla 5, 3. hæð. CHEVROLET Htifum fyrirliggjandi í allar gerðir af Chevrolet Vatnslása Straumlokur Háspennukefli 6 og 12 volta Perur I flestar gerðir af Chevro- let fást: Þurrkumotorar Afturrúðuviftur Felgur Aftursaetishátalarar Ljós í hanzkahólf, vélarými og farangurs- geymslu. Einnig fjaðrir og benzíntankar í Chevy II. CH EVROLET BÍLABÚÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 Bankastarf Banki óskar að ráða stúlku til starfa nú þegar eða sem allra fyrst. Hún þarf helzt að vera vön gjaldkerastörfum. Eiginhandarumsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar í pósthóif 1405 fyrir 25. þ.m. Vatnslásar Vatnsdælur Benzíndælur Benzíndælnsett Kúpl in gsdiskar K úplingspressur K.S.Í. Í.S.Í. Landsmót 2. flokks úrslit Melavöllur: í dag (fimmtudag) 14. sept. kl. 6.30 leika til úrslita í landsmóti 2. flokks Í.B.K. — Selfoss bládburðTrfolk A OSKAST í eftirtalin hverti Fálkagata — Víðimelur — Laugaveg frá 144—171 — Skúlagata — Laufásvegur I — Tómasarhagi — Hraunbær frá 102 — Fossvogsblettur. To/ið v/ð afgreidsluna í sima 10100 Platinur Kveikjulok Öryggi Flautukol 0PEL Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.