Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968 11 Jónas B. Jónsson ■— Hafa þessi nýju verk- efni verið notuð mikið? — Því nær allir kemnararn- ir sem námskeiðið sóttu, munu svo hafa notað þessi v.erkefni á síðastliðnum vetiri. í Reykjavik voru þau notuð í 42 deildum 1. bekkjar með 1037 nemendum auk 25 nem- enda í Höfðaskóla. Þá var einnig haldið áfram með sömu verkeifni í öllum deild- um 2. bekkjar í Hvassaleitis- skóla og Laugarnesskóla, en þar voru samtals 179 nemend ur í 7 bekkjardeildum. Um notkun þessara verkefna og allan undirbúning var haft samráð við Andra ísaksson, forstöðumann Skólarann sókna. — Hafa þessir breyttu starfslhættir í reiknings kennslu gefið góða raun? — Enn eru horfur á, að áfram verði haldið á sömu braut. Auk þess, sem nú mun afráðið, að allir þeir nemend- ur, sem fengu þessi nýju verk lefni á síðastliðnum vetri, noti þau áfram á komandi vetri, eru nú horfur á, að eömu vinnubrögð verði upp tekin í enn stærri hluta 1. bekkj ar en í fyrra. í því skyni að gera kenn- urum kleift að tileinka sér nýjar hugmyndir og nýja starfshætti á þessu sviði, hafa Fræðslumálaskrifstofan og Fræðsluskriifstofa Reykjavík- ur efnt til þess námskeiðs, sem hér starfar nú. Sökum mikillar aðsóknar reyndist ó- hjákvæmilegt að binda þátt- töku í námskeiðinu nú eins og í fyrra við þá eina, sem ráðgert er, að hafi á hendi reikningskennslu í 1. bekk á komandi skólaári. Aðalleiðbeinendur á þessu námskeiði eru hinir sömu og í fyrra, og er það öllum sem hlut eiga að máli, hinn mesti fengur að njóta starfskrafta svo ágætra kennara. Kristinn Gíslason veitir námskeiðinu forstöðu og hef ur annazt undirbúning þess ásamt Stefáni Ól. Jónssyni, starfsmanni Fræðslumálaskrif stofunnar. Á þessu hausti verða til- / búin til notkunar kennslu- J verkefni eftir frk. Bundgaard \ fjrrir 1., 2. og 3. bekk í þýð- ( ingu Kristins Gislasonair ásamt | tilheyrandi handbókum kenn / ara. Fræðsluskrifstofa Reykja | víkur hefur fram til þessa i annazt útvegun verkefnanna, I en þess er að vænta, að Rík- isútgáfa námsbóka taki útgáf \ una í sínar hendur innað tíðar. i Utan Reykjavíkur munu 1 þessi verkefni hafa verið not / uð í 20 deildum. \ — Hverjir hafa með hönd- um leiðbeiningarstarf í þessu efni? — Svo umfangsmiklar breyt inar á kennsluefni og starfs- háttum, sem hér eru á döf- inni, gera það nauðsynlegt, að t haldið sé uppi nokkru leiðbein / ingastarfi fyrir þá kennara, \ sem þar eiga hlut að máli. I Kristján Sigtryggsson og Kristinn Gíslason höfðuþetta ' starf með höndum síðastlið- inn vetur, og hugmyndin er, að svo verði enn næsta vet- i ur. Þeir hafa báðir kynnt sér þessi nýju viðfangsefni sér- staklega. Kristján hefur m.a. sótt tvö tveggja vikna nám- skeið í þessum fræðum, sem haldin voru í Álaborg á veg- um Kennaraskóla Danmerkur, en Kristinn var við nám í Kennaralháskólanum í Kaup- mannahöfn um þriggja mán- aða skeið síðastliðinn vetur. — Hvernig samlagast þessi kennsluaðferð t.d. þar sem for eldrar aðstoða börn sín við heimaverkefni? — Eitt vandamál sem hér blasir við snýr að foireldrum barnanna og heimilum þeirra. Mjög margir foreldrar láta sér annt um nám barna sinna í skólunum og leggja þeim allt það lið, sem þeir mega. Þetta á ekki sázt við þegar börnin fá heimaverkefni, sem þau valda stundum <ekki fylli lega. Þá getur aðstoð heimilis ins reynzt harla mikilsverð. Þegar viðfangsefnin eru hins vegar framandi almenningi, svo sem hér verður raun á, er vitanlega ekki um slíka að- stoð að ræ'ða frá hendi heim- ilanna. Af þeim ástæðum m.a. verða börnin ekki látin fá heimaverkeifni í reikningi a. m.k. ekki fyrstu árin. Því má vafalaust treysta, að foreldr ar sýni hér fullan skilning á breyttum aðstæðum, enda get ur skynsamleg og jákvæð af- staða þeirra haft útslita þýð- ingu. MYNDLISTA- OG HANDÍÐA- SKÓLIÍSLANDS tekur til starfa 1. okt. n.k. Umsóknir um skólavist berist fyrir 20. sept. Námsskrá skólans og umsóknar- eyðublöð eru afhent í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. SKÓLASTJÓRI. Skólaföskur Mikið úrval af skólatöskum, gamalt verð. Mjög sterkt efni. Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. HeimamyndatSkur við öll tækifæri Banta -og f jöLskyldumyndatökur á stofu, í svart, hvitt og Correct col- our. Á laugardögum brúð- kaup og samkvæmi. Pantið með fyrirvara. Sími 23414. STJÖRNULJÓSMYNDIR. Flókagötu 45. Opel Record árg. ’66 lítið ekinn. Skoda Combi árg ’67. ekinn 17 þús. Ford station árg. ’66, lítið ekinn. Rámbler Classic árg. ’67 Ýmisleg skipti og eins með skuldabréf. Chevrolet senidibí/Ll ’62 Ghevrolet árg. ’63 Chevrólet Nova árg. ’63 blæjubíll Taunus 17M árg. ’67 4ra dyra, lítið ekinn ýmislegt skipti koma til greina PÍymouth Valiant árg. ’67, ti'l greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. Benz vörubíll 1418, árg. ’6'5, lítið ekinn. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í Höfum miki.ð úrval af vöru- bifreiðum. Úrválið er hjá okkur. Bíinsala Matthiasar Höfðatúni 2, sími 24540. Veitingastofa til leigu Öll áhöld til veitingareksturs fylgja. Tilboð merkt: „Matur — 2322“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Bílar tll sölu Saab árg. 1965, rauður, Saab árg. 1964, rauður, lítið ekinn. Vol'kswagen árg. 1961, ekinn aðeins 60 þús. km. Saab umboðið, Sveinn Björnsson & Co. Skeifan 11, sími 81530. khúsgögn BARMARLIV1, BARIM A8T ÓLAR VÖNDUÐ VARA. HAFSTÆTT VERÐ. n \ZÍ kristjan siggeirssori laugaveg 13 fj^i 'yft™ SAMVINNUTRYGGINGAR UMBOÐ UM IAND ALLT ARMOLA 9 SlMI S850D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.