Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 26
Heimsóknin og utanför Vals kostar 5-600 þús. kr. og 7000 manns verða að sjá leikinn til að œvintýrið beri sig Valsmenn hafa nú fengið tilkynningu um, að allir beztu leik- menn hins heimsfræga Benfica-liðs verði með í Islandsförinni, komi hingað að kvöldi 16. september, leiki gegn Val miðvikudag- inn 18. september kl. 6.15 síðdegis í Laugardal og haldi heimleiðis daginn eftir. Er þá ljóst að þessi leikur verður einhver merkasta — ef ekki sú merkasta — knattspyrnuheimsókn sem Islendingar hafa fengið. Þetta verður líka dýrt fyrirtæki, en það ætti að geta borgað sig fyrir Valsmenn og knattspyrnuunnendur munu án efa ekki láta á sér standa þegar tækifæri gefst til að sjá lið sem þetta fyrir 150 kr. í stúku, 100 kr. í stæði og 25 kr. fyrir böm. Varla mun annars staðar seldur aðgangur að leik slíks liðs fyrir svo lágt verð. • Dýrt fyrirtæki Valsmenn skýrðu blaðamönn- um frá komu li’ðsins í gær og Eusebio — meistari meistaranna. höfðu þá fengið skeyti varðandi það sem að ofan getur. Ámi Njálsson gjaldkeri knatt- spyrnudeildarinnar sagði að kostnaðaráætlun Valsmanna vegna heimsóknarinnar væri milli 5 og 600 þúsund kr. Kost- aði utanför Valsmanna um 30*0 þús. fargjaldið eitt, dvalarkostn- aður hinna erlendu gesta 50—100 þúsund og auglýsingar og annar kostnaður um 100 þúsund. Heimsókn hins erlenda liðs, þó frægt sé fyrir JErábæra snilli í knattspyrnu, getur því ekki svar að kostnaði nema um 7000 gestir komi á völlinn. • 1 síðasta sinn? Sagði Ámi að þátttaka í Ev- rópukeppni væri mikið áhættu- spil fjárhagslega. Nú hefðu KR- ingar gefizt upp á að fá erlent lið hingað, þar sem þeir hefðu ekki verið eins heppnir og Vals- menn og þar sem leikir þessar- ar keppni hæfust svo síðla sum- ars eða á hausti, væri þetta ef til vill síðasta sinn sem ísl. félag reyndi að ganga til þessarar keppni — og það hefði aðeins verið gert af því hversu heppn- ir Valsmenn voru þá er mótherj ar voru þeim dregnir. Það er einstakt tækifæri og gefst alls ekki nema me'ð þátttöku í slíkri keppni að fá lið sem þetta til íslands. Undir öllum öðmm kring umstæðum myndi liðið krefjast svo hárrar fjárhæðar fyrir heim- sókn hingað að ógerlegt væri að láta það fyrirtæki bera sig. • Öllum landsmönnum í boði Valsmenn hafa mikið í undir- Lið Benfica — „hlaðið frægum stjörnum". búningi vegna komu Benfica. Skipaðar hafa verið þrjár nefnd ir: Yfimefnd, sem sér um heim- sókn Benfiea og utanferð Vals- manna en hana skipa Ægir Ferd inandsson, Árni Njálsson og Elías Hergeirsson, áró'ðursnefnd undir stjóm Baldvins Jónssonar og fjár öflunamefnd undir stjóm Guð- mundar Frímannssonar. Baldvin Jónsson form. áróðurs nefndar sagði að forsala aðgöngu miða væri hafin úti á landi á 11 stöðum. Veitir Flugfél. íslands afslátt af fargjöldum til leiksins og gilda farmiðar í einn sólar- hring. Forsalan hefst í Reykjavík 10. september við Útvegsbank- ann og má ætla að stúkumiðar seljist upp þegar fyrsta daginn. • Mikil auglýsing Yfimefndin' sagði að leikux- inn hefði vakið gífurlega at- hygli ytra eins og allir leikir sem Benfica gengur til, svo fræg ir og dáðir em leikmenn líðsins. Hefði mikið verið skrifað um Val, Reykjavík, Island og isL íþróttir í erlend blöð, einkum í Framhald á bls. 27 Sex golfmeistarar mætast — og keppa um Flugfélagsbikarinn á golfvelli Ness-klúbbsins HIN árlega meistarakeppni Flug félags fslands í golfi fer fram í 4 skipti á golfvelli Golfklúbbs Ness undir umsjá stjórnar klúbbs ins, laugardaginn 7. septemiber. Keppni þessi er ætluð í þeim tilgangi að ná saman öllum golf meisturum landsins á árinu og láta þá leika saman í einni sveit í strangri keppni, svo að allir golfunnendur geti fylgzt með leik þeirra allra í einu. Áhorf- endur eru hvattir til þess að koma og nota þetta tækifæri til þess að sjá skemmtilegt golf leik ið af meisturum þessa árs. Flugfélagið flýgur keppendum utan af landi fram og til baka Fellur keppni UMFÍ og Rvíkur niður? — vegna afstöðu forustumanna AÐ FORGÖNGU Ungmenna- félags íslands var áformað að efnt yrði tifl. frjálsíþrótta- keppnf í Reykjavik í næstu viku milli Reykjavíkur og U.M.F.Í. Keppnin átti að vera stigakeppni og tveir keppend- ur I grein. Nú er hins vegar vafamála hvort af henni getur orðið vegna næsta furðulegrar afstöðu æðstiu stjórnar íþrófcta mála, sem vilja ekki viðiur- kenna að íþróttafóilk geti kom ið fram og keppt fyrir hönd U.M.F.Í. Fyrir um það bil mánuði síkrifað U.M.F.Í. bréf til frjálsíþrótfcasambamds íslands og stakk upp á að komið yrði á keppni mili U.M.F.Í. -og Reykjavíkur. Frjálsíþróttasam bandið vísaði málimu til Frjáls íþróttaráðs Reykjavíkur og þar fékk málaleitan þessi mjög góðar undirtektir. í við- ræðum mi'lli aðilanna kom fram tillaga um að dlík keppni Skyldi haldin árlega, annað árið í Reykjavfk en hitt úti á landi. Var jafnframt ákveðið að fyrsta keppmin skyldi hald in í Reykjavík og var áform- að að hún færi fram 12. og 13. sept. n. k. og framkvæmda stjórn U.M.F.f. var búin að gera ráðsfcafanir til >að fá íþróttafólkið utan af landi til borgarinnar. En þegar kom að því að fá staðfestingu íþrótta- bandalags Reykjavífcur á keppninni kom nýtt upp á fcen inginn. Framkvæmdastjórinn neitaði um vallarleyfi á þeim forsendum að forseti Í.S.f. og framfcvæmdastjóri, teldu að íþróttafólk gæti ekki fceppt fyrir hönd U.M.F.l. Telja má slífca afstöðu næsta furðulega, og vísit er að hún bitnar fyrst og fremst á hJutaðeiigandi íþróttafólki. — Mjög lofsvert hefði verið að koma þessari fceppni á, þar sem verkefni frjálsíþrótta- fólksins og mótin eru vissu- lega ekki of mörg. Má með sanni segja, að bikarkeppni F.R.f. hafa verið lokamót frjáisíþróttafólks okkar, en hún fór fram um miðjan ágúst. Hér hefði lennfremur getað orðið um að ræða skemmtilega og spennandi keppni — keppni sem hefði gert sitt fcil að lyfta frjálsum íþrótfcum, og auka áhuga íþróttafólksins. Yfirstjórn íþróttamálanna mun hins vegar ekkert hafa haft við það að athuga að keppni færi fram sem keppni Reykjavíkur og landsbyggð- ariinnar og að sögn forráða- manna U.M.F.f. hafa þeir ekkí á móti því að svo verði. En þá skapast nýtt vandamál sem erfitt verður að yfirstiga. Hver á að bera kostnaðinn? Það getur enginn nema U.M. F.Í., sem ætlaði að bjóða ut- anbæjarmönnunum til Reykja vífcur. Það er rétt að með keppni U.M.F.Í. og Reyfcjavífcur yrðu nolkfcrir íþróftamenn sem eru í félögum sem eru í hvorug- um samfcökunum, afskiptir. — Það var hins vegar hugmynd U.M.F.f. að þessum íþrótta- mönnum yrði boðið til fceppn innar og taekju þátt í henni sem gestir. Vonandi greiðist úr þessu máli fyrr em síðar. Það er ósk allra þeirra er ánægju og áhuga hafa á frjálsum íþrótt- um að af keppni þessari geti orðið. — stjl. eins og venjulega og hefir nú lát ið fullgera Afreksskjöldinn, sem er afar fallegur gripur og sett hann til sýnis ásamt kynningu á keppendum í glugga félagsins í Lækjargötu. Keppendur, sem hlutu þátttökurétt á þessu ári eru: Þorbjörn Kjærbo, fslands- meistari, Gumjar Sólnes, Akureyrar- meistari, Atli Aðalsteins, Vestmanna- eyjameistari, Jón Þorsteinsson, Suðurnesja- meistari, Einar Guðnason, Reykjavik- urmeistari, Pétur Björnsson, meistari Golfklúbbs Ness. Keppnimar um þátttökurétt í AFREKSKEPPNINNI eru afar harðar og mikil samkeppni beztu kylfinganna hverju sinni. Flug- félagið sæmir hvern þátttakenda gullpeningi áletruðum til minn- ingar um þátttöku í keppninni o,g sigurvegarinn á laugardaginn fær nafn sitt áritað á skjöldinn. Leiknar verða 18 holur og hefst keppnin kl. 2 eftir hádegi. Dóm- ari fylgir sveitinni um völlinn og tilkynnir jafnóðum gegnum labb-rabb tæki árangur hvers keppanda að hverri holu lokinni og er sá árangur jafnóðum færð- ur upp á keppnistöflu í golfskál- anum. Mótsstjóri verður Ólafur Loftsson, sem gegnt hefir því starfi af myndarbrag frá byrjun Afrekskeppninnar 1965, og dóm ari verður Helgi Jakobsison. Til þess að kynna keppendur að þessu sinni viljum við segja eftirfarandi: Jón Þorsteinsson núverandi golfmeistari Suðurnesja er upp- rennandi kylfingur í fþróttinni og er þetta hans fyrsti mikil- vægi sigur og efnilegur til þess Framhald á t>ls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.