Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968 21 Þjóðleikhússtjóri með leikurum og forstöðumönnum hinna ýmsu deilda Þjóðleikhússins. Leikár Þjóðleik- hússins að hefjasf MÁNTrDAGINN 2. september Ihélt þjóðleikhússtjóri fund með öllum leikurum þjóðleikhússins og forstöðumönnum hinna ýmsu deilda leikhússins. Það hefur vierið venja á undanförnum starfsárum að halda slíkanfund á fyrsta vinnudegi í september. Leikæfingar hófust að þessu sinni nokkru fyrr en venjulega eða nánar tiltekið þann 26. ág. Á fundinum ávarpaði þjóðleik hússtjóri starfsfólk leikhússins og bauð það velkomið til startfa á hinu nýbyrjaða leikárL Ennfremur taldi hann upp (helztu verkefni, sem eru á sýningarskrá þjóðleikhússins, á þessu leikári og eru þetta aðal verkefnin: Þann 21 þ.m. verður fyrsta frumsýningin í þjóðleikhúsinu á leikritinu, „Fyrirheitið“ eftir Aleksei Arbrzov, en þessi leik- ur hefur undanfarin tvö ár verið sýndur á leikhúsum í Lon- don og New York við miklar vin sældir. Leikstjóri er Eyvindur Erlendsson, en aðalhlutverkið er leikið af Arnari Jónssyni. Leik- myndir gerir Una Collins. Þann 27. ágúst s.l. hófust æf- ingar á leikriti Brechts, „Púntila og Matti vinnumaður hans“. Leikstjóri er Wolfgang Pintzka einn af aðal-leikstjórum við Al- þýðuleikhúsið í Austur-Berlín og hefur sett Púntila á svið bæði í Finnlandi og Svíþjóð. Pintzka starfaði lengi við hið fræga leikhús Brecht í Berlin og nam leiklist undir handleiðslu Bertholt Brechts. Sannarlega er það mjög gott fyrir þjóðleikhús- ið að fá reyndan mann eins og Wolfgang Pintzka til að stjórna þessu ágæta og skemmtilega leik riti Bertholts Brechts. Pintzka kom hingað til landsins s.l. vor, ræddi þá við ýmsa starfsmenn leikhússins og skipaði í hlut- verk. Aðalhlutverkin eru leik- in af: Róbert Arnfinnssyni, Kristbjörgu Kjeld og Erlingi Gíslasyni. Leikurinn verður frumsýndur 4. október n.k. Um 20. október hefjast svo sýningar á leikritinu „Hunangs- ilmi“, eftir Shelagh Delamey. Leikurinn var sýndur fjórum Framhald á bls. 27 HÖTEL BORG Hljómsveit: Magnúsar Péturssonar og söngkonan LIIMDA CHRI8TINE W XLKI R OPIÐ TIL KL. 1. Vélapakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Tauuus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Simi 15362 og 19215. Brautarholti 6. ÁkLÚBBURINN Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. BLÐIM TBTHRHR ieika villt í kvöld frá kl. 8.30—11.30. Nafnskírteini skilyrði fyrir inngöngu. Alþýðuhúsið Hafnarfirði 1 I P 11 í' II ■'« 1; : I í ] |||yj| .|Vv ;ií >< J ' BENDIX leika í Alþýðuhúsinu frá kl. 8.30—11.30. Aldurstakmark 15 ára. LEIKFLOKKUR EMILIU SLATURHUSIÐ eftir Hilmí Jóhannesson Leikstjóri Eyvindur Erlendsson FÉLAGSBÍÓ KEFLAVÍ K í KVÖLD KL. 9 MIÐASALA FRÁ KL. 6. SÍÐASTA SÝNING Á SUÐURNESJUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.