Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1966 Sendisveinn Fyrirtæki í Miðborginni óskar að ráða sendisvein hálfan eða allan daginn frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 18950. íbúðir í Breiðholti 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í Breiðholtshverfi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, öll sameign utanhúss og innan fullfrágengin. Hverri íbúð fylgir sérþvottahús og geymsla á hæðinni, auk sérgeymslu í kjallara. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Til greina kemur að bíða eftir öllu láni húsnæðismála- Stjórnar. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9 kvöldsími 83266. Til sölu er Volkswagen 1300 árg ’68. bílflfftmloi gudmundap Bergþörugötn 3. Slmar 1M3Z, 20070 BÍLAHLUTIR Rafmagnshlutir i flestar gerðir báJUu BRISTINN GUÐNASON h.L Klapparstíg 27. Laugav. 168 'Simi 12314 og 21965 Af sérstökum ástæðum eigum við til á lager til afgreiðslu strax á gamla verðinu eina JCB-2B skurðgröfu með húsi, miðstöð, ljósa útbúnaði og öðrum nauðsynlegum útbúnaði. Þessi gerð JCB skurðgröfu er einkar hentug fyrir öll smærri verk og er vélin þannig útbúin, að taka má af gröfuarminn á 2 mín- útum og tengja við aflúttak vélarinnar ýmis vinnutæki, s. s. loftpressu, vatnsdælu og önnur vinnutæki. Verð vélarinnar með einni skúffu á gröfuarmi er aðeins Kr. 583.700.00 með söluskatti. Upplýsingar á skrifstofunni. G/obusa GUÐMUNDUR MAGNÚSSON, SKÓLASTJ.: Tekið undir áskorun NÝLEGA birtist í dagblöðunum Opið bréf til stjórnarvalda frá foreldrum heyrnardaufra barna. Ef þú, lesandi góður, hefur ekki kynnt þér efni þessa bréfs, þá ráðlegg ég þér að gera það sem fyrst. í tilefni þessa bréfs ritar frú Aðalbjörg Sigurðardóttir grein- ina Áskorun í Morgunblaðinu 3. sept. sl. Heilshugar tek ég undir það, sem þar er til málanna lagt, og hvet samborgara mína til að gera slíkt hið sama. Ljóst er, að málefni heyrnar- daufra barna þola enga bið. Það vantar nýtt húsnæði, á- höld og tæki, sérmenntaða kenn ara og annað starfsfólk. Hvað er til ráða? Ég bendi á eftirfarandi: 1. Ríkinu ber skylda til að sjá heyrnardaufum börnum fyr- ir viðunandi uppeldi. Því legg ég til, sé ekki annars kostur, að skorin séu niður fjárframlög ti'l almennra skólabygginga sem nemur kostnaði við byggingu nýs og fullkomins heyrnleysingja- skóla. Heilbrigðu börnin geta ekki síður beðið en þau heyrnar- daufu. Óþægindi þau, sem af þessu hljótast um sinn, eru smámunir einir í samanburði við það ófremdarástand, sem ríkir í skólamálum heyrnar- daufra barna. 2. Stofnaður verði sjóður til hj álpar heyrnardaufum börn um, sbr. áðurnefnda grein frú Aðalbjargar Sigurðardóttur. Fjár verði fyrst í stað aflað með frjálsum framlögum og tekjustofn til handa sjóðnum söfnun, en lögboðinn verði svo fljótt sem auðið er og reglugerð um hann sett. Hefjumst handa strax! I húfi er framtíð margra barna, sem eiga lagalegan og siðferðilegan rétt á allri þeirri aðstoð, sem í mannlegu valdi stendur að veita. Með góðum vilja og samstilltu átaki einstaklinga, félaga og stjórnarvalda er hægt að lyfta Grettistökum í þessum efnum á stuttum tíma, þrátt fyrir efna- hagsörðugleika þá, sem þjóðin á nú við að stríða. Guðmundur Magnússon. Uppboð Að kröfu skiptaráðandans í Reykjavík verða 57 tunnur af sölt.uðum þorskkinnum, eign þrotabús Friðriks Jörg- ensen, seldar á opinberu uppboði að Óseyrarbraut 3 í Hafnarfirði í dag, föstudaginn 6. september 1968 kl. 4 sídegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, d.u.s. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. 4ra herbergja íbúð í nýlegu steinhúsi í Miðborginni. íbúðin er á II. hæð, öll sérlega vönduð, sérhitaveita, teppi fylgja. Allar nánayi upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9 kvöldsími 83266. Einstukt tækifæri Ótrúlegur verðmunur. Nordisk Konversations Lexikon öll 9 bindin kosta nú kr. 10.600.00 ef pantað er beint frá Danmörku. Við seljum hinsvegar hið takmarkaða upplag, sem við eigum af verkinu á eftirfarandi verði: Öll 9 bindin ásamt ljóshnetti gegn staðgreiðslu kr. 6.795.00. Með okkar hagstæðu afborgunarskilmálum kr. 7.500.00. Athugið að þetta tilboð gildir aðeins, meðan núv. LÁGMÚLI 5, SIMI 11555 birgðir okkar endast. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafnarstræti 4 — Sími 14281. ÓDÝRIR NIÐURSODNIR ÁVEXTIR Opið 1/1 ds. ananas 35.00 og 39.75. — 1/1 ds. ferskjur 41.70. — 1/1 ds. bl. ávextir 55.70. 1/1 ds. perur 47.30. — Vt ds. jarðarber 32.55. — V2 ds. ananas 22.75. — V2 ds. bl. ávextir 34.75. V2 ds. perur 29.75. — V2 ds. ferskjur 29.75. — V2 ds. aprikósur 24,95. Mikið úrval af ódýru kexi. sultum og marmeðalaði. nllo dagn til kl. 8 síðdegis — Einnig Inugnrdngn og sunnudngn. Verzlunin opin (ekki söluop) kl. 8.30—20 s.d. Söluturninn opinn frá kl. 20—23.30. Verzlunin Herjólíur Skipholti 70 — Sími 31275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.