Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 1
245. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lindsay fagnar sigri og stuðningsmenn hans mynda V, sigurtáknið fræga, Repúblikanar vinna tvö ný sæti ríkisstjóra ÞUNGT VATN FRAMLEITT Á ÍSLANDI? Kaupmartnahöfn, 5. nóv. RANNSÓKNIR á jarðhita- svæðum íslands hafa leitt í Ijós að landið getur fram- leitt eitt af dýrustu efnum heims, þungt vatn, fyrir heimsmarkaðinn, á mjög sam keppnishæfu verði. Þungt vatn er meðai annars notað í kjamaofnum til að hindra að kjarnaklofningin verði að sprengimgu. Hægt er að fram leiða þungt vatn með ýmiss ras í björtu Tel Aviv, Kairó, 5. nóv. AP. F.GVPTAR gerðu í dag árás yfir Súez skurð, sem þeir lýsa sjálfir sem mjög djarf- legri. Þeir felldu nokkra ísra- elska hermenn og tóku einn til fanga. Samkvæmt fréttum frá Kairó, lögðu þeir níu Framhald á bls. 21 konar rafvökvaupplausmum, en hráefnið verður siamt allt- af gufa, og það er augljóst að ódýrasta gufan er sú sem náttúran sjálf framleiðir. í febrúar sl. var ákveðin sam nonræn (rannisókn á möguleiteum * ó þungavatnsfframleiðslu á ís- lamdi, og niðurstöður þeirrar toönnuniar hafa nú verið lagðar fram í Kaupmannahöfn. f>ar (kemur m.a. fraim að á ís- landi er hægt að framleiða þuingt vatn fyrir sem svairar 37 dollur- um toílóið. í Kanada itoostar 40 dollara að framleiða (hvert toíló af 400 tonna ársfraimíLeiðislu, og elklkert hinna NorðUrlandanna getur í dag keppt við Kainada. í Danmörku, Fiinnlandi og Sví- þjóð myndi hvert kíló aif 400 tonnia árf'ramleiðslu kosta 53 doll ara, ein í Noregi ifirá 45 til 53 doll ara. f niðurstöðu nefndarinnar seg ir m.a..: 1) Að ísland sé greiniilega lang bezt fallið til þungavatnsifram- leiðsllu af þessium lömdum, etf mið að er við mieiria en 100 tanma áms- framleiðslu. 2) Ef ársframleiðsla sikal veTa Framhald á bls. 27 Lindsay vinnur mikinn persónusigur í New York New York, 5. nóv. — AP REPÚBLIKANAR hafa unn- ið mikinn sigur í ríkisstjóra- kosningum í Bandaríkjunum. í Virginíaríki sigraði repú- blikaninn Linwood Holton og í New Jersey repú- blikaninn William T. Cahill. f New York sigraði John V. Lindsay þá Mario Procaccino og John Marchi, og eru úrslit þeirra kosninga mikill per- sónulegur sigur fyrir Lind- Dómar í Grikk- landi Aþenu, 5. móv. — NTB. TVEIR grískir kommúnistar voru í dag dæmdir í ævilangt fangelsi af herdómstól í Aþenu. Eru þeir Dimitrios Benas, 44 ára skrifstofumað- ur og Eleftherios Kolovos, stærðfræðingur, 57 ára gam- all. Báðir voru sekir fundnir um að hafa staðið að sam- særi til að kollvarpa herfor- ingjastjóminni og koma á sljóm kommúnista í Grikk- landi. Þá var Benas og ákærð ur og dæmdur fyrir að hafa sprengt sprengju í miðborg Aþenu í nóvember 1967 með þeim afleiðingum að ung kona beið bana. say. Lindsay er repúblikani en tapaði fyrir Marchi í próf- kjöri flokksins og bauð sig nú fram sem óháður. Sigraði Lindsay nú með meiri yfir- burðum í New York en fyrir fjórum árum, er hann var í framboði fyrir repúblikana, en þá voru einnig þrír fram- bjóðendur í kjöri. Siigtur Liindsay’s er af mörguma ta/likm venðia til þeiss, a<5 atjamia hacnis miuini niú faira hœtekandi á hiimoi sitjóirnimái]ia í Baodaritejun- udtl, og eon er tekið að ræða uim hainin seim forseitaieflni í fnam- tiWiinni. í Clieveiliand í Oháio siigraiði Carl B. Stotoies, bongianstjóri, sem er svairtur, naumllegla andistæðing siinin siem er repúblliíkiaim. í Detiroit bedð svartur fram- bjóðlaodi naumian ósiigiur fyrir hvítum. Eiona mieistia athygli hiefur vakið sigur Limwood Hoiltan’s í Viingiiniiarílki. Sigraði hiainn Willi- am C. Baittle ríkdisBtjóoia demó- torata, og veirður nú repúbliik- amakur riikiisstjóiri í Viingin.iia í fynsta simn í niær heiiia öid. Demóíkiratar hafa siignað í umdiam- geinigmium 21 ríkisistjóirakoisning- um iþar. Framhald á bls. 21 Rude Pravo: „Smrkovsky hagar sér eins og popstjarna” Prag, 5. nóv. — NTB „RUDE Pravo“, aðalmálgagn Kommúnistaflokks Tékkósló- vakíu, sakaði í dag Jos»f Smrkovsky, fyrrum þingfor- seta, um að hafa hagað sér „einis og pop®tjaima“ og út- býtt eiginhandararitunum á báða bóga á meðan hann Tékkóslóvakískir stúdentar á fundi: Hrópuðu að handbendi Husaks flokksforingja Prag, 5. nóv. — (AP) HUNDRUÐ tékkóslóvakískra stúdenta gerðu hróp að menntamálaraðherra lands- ins á fundi á þriðjudags- kvöldið. Þetta var í fyrsta skipti sem harðlínukommún- isti úr Husak-stjórninni er látinn svara spumingum stúdenta, og til fararinnar var valinn Jaroslav Hrbek, menntamálaráðherra. Um 700 stúdentar mættu til fundar- ins, sem haldinn var í stúd- entagarði, og viðbrögðin vom slík að varla munu aðrir valdamenn feta í fótspor menntamálaráðherrans á næstunni. Huigiairfar stúdenitamina kom strax í Ijós í fynstiu spumndmg- ummi: — Hvens komiar fóflk viiljið þið ei'gimilega að við verðluim? Svöruim ráðhieirmamis var yfir- leitt frietmiur illlia tekilð, og spurn- iinigaimjar sem dumdu á hooum vomu harðyrtar og bitrar. Þegiar hainin svo mimmitíisit á Jam Palach, sitúdieinitimm umiga seim brenmdi si'g til bania í jamúar síðlastl'iðdmii, tl að mótmæiia immiriáis Rússa, ætliaði aillt um koflíl að keyra. Hrbelk saigði: — Paliadh var songllega afvegiaHeiddiur, af haegri siinmuðum tæikifæiriasdinmum. .... Lenlglrta toomst hamm etóki, þvi orð hamis dtruiklklnuðu í móitmiæillaihiróp tum og bdlíisrtjrá sitúdiemitaininia. Þegiar 'kxks hiljóðiniaði, var teikið af bom- um loforð um að eíktoi yiiði grip- ið flriam fyrir hiendiur istúdenta, ef þedr legðU bDómisveiigia á leiðd Paladh 17. mávemiber næstikom- amdi, en þó miimmiaisit stúdiemter 30 áma afimælds bamáttumimar gegn maisdsitum. Hiamm giaf það lioforð, þó aðeims mieð því steillyrðd að þeir fæiru edmm og edmm, en ektoi í hópum. Eimm stúdeniamma viHdi flá að Framhald á bls. 27 dvaldi við heilsulindirnar við Frantiskovy Lazne í sl. mán- uði. Smirteovstey var í september retoimin úr miiðistjóinn toammiúm- istaÆIoteteisiinis vegma hinma firjóls- lytnidiu síkoðiama sdinma og í sl. mám uðd var banm sviptur embætti þilnlgfloinseta. Smrkovsky 1 Framtistoovy Lazme um- kirimlgdu aðdáenidur Smrteovstey um dleið og hamm birtist í veit- iinigahiúsá og mörig humdmuð mamms söfniuðust samam utam dyra iþess. „Síðam saigðd hamm flófltedinu — jaflnifiramt því að hamm útbýtti eiginhamdairóiritumium — hivemsu gilaðUr hamm væri yfir Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.