Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 11
MOROUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1069 11 Vatnsberatímabilið er að Stjörnuspámenn spá friði, ást og framförum Eftir Charles Foley „ERTU i Vatnsberamerkinu?" spyr falleg stúlka með á- hyggjusvip. Varir hennar titra meðan ungi maðurinn býr sig undir að svara. Hann segir: ,Nei, í fiskamerkinu". Þau brosa bæði alsæl og fallast í faðma. Þessi orðaskipti eiga sér stað í nýrri mynd, seim heitir „Easy Rider", seim ungur kvik myndafnaimleiða.ndi vinnur að um þessar mundir. Fjailar myndin um líf hippía, seim flækjast um stirendur og stræti Califomíu. — í þessu ríiki duttlunga og nýjunga hafa fá fyrirbæri náð eins mikUli útbreiðslu og stjörou vísindin eru að ná nú. Califomía, sem er þeklkt fjrr ir kviikmyndaver og rótlausa ibúa, er mjög hagstæður jarð veguir fyrir þess háttar vís- indi. En fyrirbærið er eikki að eims að finna í Caliíorníu heldur berst það uen öll Bandarikin með miklum hraða. Út frá stjörnuvisindum hef ur þróazt ný atvinnugrein. Um það bil 10.000 manns hafa fulla atvinnu af því að spá urn fram- tíðina með aðstoð stjamanna, og meira en 200.000 manns hafa þetta sean au'kavinmi. A1 gengt er að útvörp í Californ ru útvarpi stjömuspám og ef það hefur akki verið tekið upp í öðrum rikjum Banda- ríkjainna, verður það örugg- lega gert innan tíðar. Tákn úr dýrahringnum sjást á ótrúlegustu hlutuim, allt frá mumnþurrkum til iimvatns- glasa. Gimsteinasálinn Tiffany auglýsir nú nýjar tegundir skrautgripa skreytta með merkjum úr dýrahiringnum. Kostar hver gripur hvoriki meira né minna en nokkrar þúsundir dollara. Woolworth auglýsir óspart drykíkjairglös, skreytt sömiu táfknum. Jatfn- vel bókabúðirnar á Harvard- torgi, sem eru miðstöð gáína og menmtunar þjóðairinnar, selja nú alls kyns bæfkur um lófalestur og bæfkur, sam getfa upplýsingar um hvemig ná megi yfirnáttúrlegum öflum á sitt vald. Kaupendur ara bóka eru háskólastúdent- ar og aðstoðarprófessoraT, en sú er raunin að hin dulrænu vísindi hafa laðað að sér há- hámenntað fólk engu síður en aimúgaímn. Dægurlagahljómsveitir og þj óðlagasöngvarar syngj a söngva um þessi efni. Bóka- stoðiimar í bókabúðunum eru þaktar bóikum um dulspeki. Þokiktur brezkur stjörnufræð- ingur, sem heitir Maurice Woodrufíf, sló í gegn með hálfrar stundar löngum sjón- varpsþætti um stjömuspá- dórna. Endurvafkning stjömu- spekinnar fellur í góðan jarð- veg hjá hippíum. Tjá hippíam ir og aðdáendur stjamanna sig með hinu svofcaHaða — HAIR — sem er eins konar roektónlist, sem fjallar um stjörnuir og ástir. Hetfur þessi tegund tónlistar þegar verið vinsæl I Los Angeles í tvö ár og er því spáð, að hún muni halda velli að minnista kosti í tvo mánuði enn. Sem dæmi um þessa texta má nefna eftinfarandi: „When moon is in the seventh house And Jupiter aligns with Mars Then peace will guide the planets And love will rule the stars“. Friður og ást eiga nú að fara að vinna á í veröldinni. Á sú þróun að vera að þaikika VatnsberatímabMárcu, sem heimurinn ©r að fara inn í. Vatrn^eratímabilið mun standa næstu 2000 árin, og stjömuspámenn spá því að hið nýja tímabil muni verða mi'klu hagstæðara á allan hátt en fiskatímabilið sem staðið hefur ytfir siðustu 2000 árin. Carroll Righter, sem er vin- sælasti stjörnuispámaður Amer íku og sá, sem er þeirra fræg- astur, segir að fram undan sé tími gleði, vísinda og fram- fara. Stjomuspár hans fyrir líð- andi dag birtast í 300 dagblöð um og eru lesnar af 40 milljón um manna. Righter heifur aðsetur sitt í „lúxuis“-íbúð í Hollywood sem er skreytt með Ijósmynd um af ýmsum viðsddptavin- uen hans, sem hafa ®ett á þær eiginhandaráritun. Þar má m.a. sjá myndir aí Marlene Dietrich, Peter Lawtford, Sus an Hayward og Ronald Reag- an. Sagt er að viðsikiptavinir hefjastj hans úr kvikanyndaheiminum greiði honum árlega fétfúlgur með þvi skilyrði, að fá að hringja i hann, hvenær sean þeim þykir nauðsyn til og fá vitneskju um hver staða stjamanna er. Hverjar eru orsakir þeesar air öldu í Ameriku? Uppruna stjömuspekinnar er að leita í fruimtrúairbrögð- um heimsins og stjömuspekin stendur i nánu saimbandi við öryggiisieysd mannsins — sem kamur fólfki til þeas að leita tákna og fyrirboða í eðlileg- um fyrirbærum. Leit, sem er jafn gömul manninum sjálf um. Það er engin tilviljun að átrúnaður blómgist mest á timum bireytinga og umbylt- inga, eins og rétt áður en Rócnaríki leið undir lok, á „Renaissance“-tímanum eða á ofckar dögum. Stjom.uspekin fyllir auðveld lega upp í það síkarð se*n hef ur verið höggvið í trúarlif margra manna. Sumir sálfræðingair segja að stjörnuvísindin veiti hin- um þrefkminni í hekminum kjöKestu, sem þeir geti sfauðzt við. Þeim er það huggun, að ímynda sér að stjörnurnar ráðd ölllum gangi lifs þeirra. Bók um umferð- armál NÝLEGA ©r 'taamin últ hjlá Rík- ásúHgálfu náffnöbókia 'konmblrulbófk um uimjfierðaiiTOál eftiir Sigiurð Pálssoffi taenmara, og niafiniist ihnin Á förnum vegL Bók þessi er ednfkum aetlufð til notkiuimar við keninisfiu 6—7 ára baima. I hieinini or að fiimia hielzitiu uMferðameigluir, siem böm á þess- urm aldiri þurtfa að fcuinraa síkil á. Efniiniu til sfkýrinigair eru urm 80 miynidM*, pren’taöar í litumn, Af einstöfeuffn efnisþáttuffn má t. d. oefima: leiðén í skóiaran, á leilkvelliinium, á giangi, í strætis- vaená, unnfeirð í miyrtari, vetirar- urofeirð og um háiólreáðar. Rílkisiútgiáfan hofiur fhatft saan- ffiáð við Uimiferðairmjálaráð uim úfigláfu bókaTÍmmar, og hetfur það veibt til hiemniar nwlkfkiuim fijiár- styrfe, geim gerir það klieéíft að dffentfia bðfcmind nrú í fhawelt til alllra skólabajmia á alMriiniuim 7—9 ára. í ráði er, að fcemmsliuiieiðlbeiin- inglar mieð bófciinini fcomi últ í næstia mániuði. — Teifkmiinigiair i bókinia gierði Baitiasair, ©n Liitbrá Ihtf. prenitaði. Lionsklúbbur gefur heyrnar- prófunartæki FYRIR skömmu affhenti Lious- klúbbur Hafnarfjarðar fræðslu- yfirvöldum bæjarins að gjöf heymarprófunartæki, sem eink- um verði notuð i barnaskólun- um. Tæki þessi eru vönduð að gerð og hafa auk þes^ þann kost að vera létt og auðflutt milb skóla. Þeir, sem veittiu gjöffiimrá við- ■fiötou, vomu KriBtímin Ó. G*uð- mundsson, bæjiartáöri, Ánnd Grét ar Fiunssioíi, fiormaíður ifiræðsliu- ráðs Hiafniartfjiairðiar og Haulkiur Helgasoin, sfcótastjóri. Árnii Gréfiar Fionssoin fiærði fe'túlbbmum þalkirir viðhatoenida, og giat þeiss jialfinifnaffnit, að Liomis- fclúibbur Haímarijiairðair hietfði á undanförnum árum stutt ýmis vefflfiehðainmál í tbæniuimu (Frétt frá Liionisfclúblbd HafnianfijiarSair). Óska eftir að kaupa EFNALAUC Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Þagmælska — 8544". Óska eftir að kaupa SÖLUTURN eða litla nýlenduvöruverzlun. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Þagmælska — 8545”. Sælgætisgerðin FREYJfl vill leigja húsnæði 3—4 herb. I húsum sinum við Lindargðtu L d. fyrir skrifstofur eða aðra hreinlega starfsemi. Upplýsingar á skrifstofunni að Lindargötu 12 4: hæð. SÆLGÆTISGERÐJN FREYJA. Somtök heilbrígðisstétto halda fund í Domus Medica laugardaginn 8. nóvember 1969 kl. 2 e.h. FUNDAREFN: Sýkingar á sjúkrahúsum: DAGSKRA: 1. Fríðrik Einarsson yfiriæknir: Sóttvamir. 2. Kristin Jónsdóttir læknir Noktun fúkalyfja. 3. Bergþóra Sigurðardóttir læknir: Viðbótarsýking og viðnám sýkla gegn fúkalyfjum (Superinfection & resistance). 4. Jóhannes Skaftason lyfjafr.: Lyfjanotkun. 5. Kvikmynd (Hospítals infection). 6. Umræður. Allir félagsmenn hinna einstðku félaga svo og aðrir álhuga- menn eru velkomnir. ST JÓRNIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Eftasundi 17, þingl. eign Astþórs Guðmundsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, mánu- daginn 10. nóvember n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 SÍMI HÚSGAGNADEILDAR 84800. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45„ 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 é hluta í Efstastundi 56, þingl. eign Jóns Hjörleifssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Innheimtu Landssímans, Amar Þór hrl., Verzlunarbanka fslands h.f. og Axels Einars- sonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. nóvember n.k. kl. 16 00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Grýtubakka 12, talin eign Benedikts Pálssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka fslands, Gjaldheimtunnar, Axels Einarssonar hrl. og Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. nóvember n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík ÞETTA ERU HLAÐRÚMIN FRÁ „VALBJÖRK CÓÐIR CREIDSLUSKILMÁLAR OPIO TIL KL. 10 í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.