Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAOUR 6. NÓVKMBER 1989 7 Þan-i 13. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Pelix Ólafssyni, ungfrú ValgerSur Sigurjónsdóttir og Erlingur Friðriksson. Heimili þeirra er að Sobakken 25, Skovshoved Daninörku, og ungfrú Ragnbild- ur Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 114, Reykjavík. — Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2, s. 20900. ur Jónsson, Miklubraut 48. ir, Áifheimum 26 og hr. Sigtrygg- Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigur- geirssonar s.f. Miklubraut 64. ■— Sími 12216 trúlofun. sina Jónína Eyjólfsdóttir Miðtúnd 17 Reykjavík og Hannes Ólafsson Bólstaðahláð 12. Rvík. 4. október voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara, Kristin Sörladóttir og Helmut Finge. Heimili þeirra verður I Þýzkalandi. Ljósm.st. ASIS, simi 17707. 20. september voru gefin saman í hjónaband i Hallgrimskirkju al séra Jakobi Jónssyni, Jóhanna Bergmann Hauksdóttir og Hall- grímur Smári Jónsson. Heimili þeirra er að ÁLfhólsvegi 125, Kóp. Ljósm.st. ASIS, simi 17707. JO agust voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Ámasyni, vrngfrú Svanfríður Gísla dóttir og íslejfur Pétursson. Heim- ili þeirra er að Hrauntungu 4, Kópavogi. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigur- geirssonar sJ. Miklubraut 64. — Simi 12216 30. ágúst voru gefin saman i hjónafoand af séra Þorsteini Björns syní, ungfrú ÞórhiLdur Þorleifsdótt Þann 2. okt. síðastliðinn opinber- uðu trúlofun sina Una H. Péturs- dóttir, Freyjugötu 32 og Gunnar B. Weisshappel. Sviþjóð. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina í Englandi, ungfrú Lindsay Cherril Broome, skrifstofustúlka, Hatch-End, Middx, og Richard Arn kell Webb, rafvirki, Pinner, Middx. Þann 31. okt. s.l. voru gefin sam am í hjónaband 1 Hemse Gotlandi ungfrú Ásgerður Hulda Eyjólfsdótt ir Miðtúni 17 Reykjatvík og Hans Melkesson Hemse, GotlandL Þann 31. október s.L opinberuðu að fátt segði af einum, nema tveir væru saman. Nú brá ég mér í flugtúr alla leið til Vest- fjarða, og svona rétt til þess að hvíla mina vængi, notaði ég „vinskap" Flugfélagsins, og það var þægileg ferð í góðu skyggni, tók aðeins 40 minútur, og þá vorum við len>t á flugveliinum á ísafirði. Mikið megum við íslending- ar þakka fyrir landið okkar fríða og íagra. Snjór var auð- vitað á hálendinu, en ekki er að sakast um það, og við hverju má ekki búast svona langt upp við Norðurheim- skautið. Fegurri fjallasýn getur ekki, en að fljúga yfir þetta land, hvort sem er að sumri eða vetri. Að lokum brá ég mér út i Bolungarvik til að heilsa upp á vini mína þar. Og mér var tek ið með kostum og kynjum. Og rétt fyrir ofan Brim- brjótinn, sem allir þekkja, ekki sízt fyrir þá sök, að hann er einhver elzta hafnargerð á land inu, hitti ég mann, sem haíði svo sannarlega sitthvað að segja mér. Storkurinn: Hvað er eigin- lega að bögglast íyrir brjóstinu 1. nóvember opfnberuðu trúLaf- un sína Frk. Anna Kristjana Ágústs dóttir afgreiðslustúlka Löngu- brekku 30 og Stefám Vígl'undur Jónsson húsasmiður Brekkulæk 1 Svefninin á svo skylt við dauðamn, að ég þoli ekki að fela mig honum ám bænar. — Th. Brown. á þér, manni minn? Maöurinn við Brimbrjótinn: Það er nú satt að segja bæði mikið og merkilegt, en eftdr- farandi liggur mér nú þyngst á hjarte þessa stundina. Það er stundum sagt, að það sé dýrt fyrir þjóðarheildina að halda uppi jaínvægi í byggð landsina. Vel má það vera satt. En um hitt held ég, að engum bland- ist hugur, sérstaklega ekki þeim, sem búið hafa úti á lands byggðinni, að það er aldrei of mikið gert til þess að vióhalda þessu jafnvægi í byggð Lands- ins. Landið okkar góða setti nið- ur, ef byggð legðist niður á þeesum útkjálkum, sem stund- um eru svo nefndir. Sumir kalla þetta Krummavíkur. Ég er viss um, að þeir gera sér ekki ijóst, að í þessum Krumma víkum er mannlíf, sem ekki er til að „foragta“. Já, manni minn, sagði stork- ur. Þú hefur lög að mæla, og sjálfsagt eru þeir fleiri en færri, sem eru okkur sammála, og með það var storkur floginn upp með Traðarhyrnu á leið út Stigahlið, og honum hló hug- ur i brjósti. NÝR LUNDI sBiteðuir og neykitmr. Verzhjn'm KRÓNAN, Mávaihlíð 25. MÁLMAR Kaiupi altein bnotamélim, nerna játn. aíllna hæsite verðii. Stað- gr. Genið við'slciiptiin þarn sem þau enu hagikvæmust. Arinco Skiúlag. 55, s. 12806. 33821. NAUTAHAKK 140 'kr. kg. Haimíbtongerair 15 kr. sitk. Verzlunin KRÓNAN, MávaMlíð 25. ÓSKUM eftir verzluinainkiaisisa, mé vere notaður. Uppl. í siíme 19294 VANTAR sikni’f s>tofuh enbengi f eðia v»ð Miðibæwiin, beízt með sLma. Uppl. í sfme 10383. HAFNARFJÖRÐUR PFAFF-SNIÐANAMSKEIÐ bwimuin á Pfeff sníðte'nóim- sikeið er befst 10. nóv. sitend ur yfir. Uppl. í siíma 51138. Klara Kristjáns. Verkstjórí v Óskum að ráða vanan verkstjóra við nýbyggingu hér í borg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins er tilgreini aldur og fyrri störf fyrir 10. þ.m. merkt: „Verkstjórn — 8549", VERZLUN Er kaupandi að verzlun í fullum gangi. Einnig kemur til greina leiguthúsnæði við Laugaveg, Miðbæ eða nágrenni. Upplýsingar og skilmálar leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 9. þ. m. merkt: „Verzlun — 8550". Sjómannaíélog Halnarfjorðar Tillögur trúnaðarmannaráðs um aðalmenn og varamenn í stjóm Sjómannafélags Hatnarfjarðar fyrk árið 1970 liggja frammi I skrifstofu félagsins. öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu félagsins Strandgötu 1 fyrir kL 22.00 20. nóv. 1969 ásamt tilskyldum fjölda meðmælenda og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar. NÝKOMIÐ NÆLOIMUNDIRKJÓLAR 180 kr. VELÚUR NÁTTKJÓLAR 435 kr. BARNAUNDIRKJÓLAR NÆLON frá 127 kr. BARNASOKKABUXUR frá 99 kr. Ný sending af BARNAPEYSUM frá 190 kr. KVENSOKKABUXUR, margar tegundir . Úrval til SÆNGURGJAFA. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ. PÓSTSENDUM. IILLA Barónsstíg 29 - sími 12668 Biíreiðneigendur nthugið Eigum fyrirliggjandi eða útvegum með stuttum fyrirvara. sætaáklæði og motfur 1 flestar gerðir fólksbifreiða. KÆRKOMNAR JÓLA- EÐA TÆKIFÆRISGJAFIR Efna og litaúrval. Sendum í póstkröfu um land allt. ALTIKABÚÐIN Frakkastig 7 Síml 2 26 77.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.