Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1968 Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast. AU STIN-þ jónustan Sími 38995. Iðnaðarhúsnœði Tvílyft hús að grunnfleti urn 650 ferm. með byggingarrétti fyrir þriðju hæðina og ris til sölu. Gæti hentað vel fyrir margs konar atvinnurekstur. Sala á hvorri hæð um sig kæmi til greina. Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi nöfn sín á afgr. Morg- unblaðsins fyrir 12. nóvember merkt: „Hagkvæmni — 8537". FYRIRLESTUR Munið fyrri fyrirlestur dr. Jens Kruuse í Norræna Húsinu í kvöld kl. 20.30 um danska menningarpólitík samtímans og framtíðarinnar. Jens Kruuse er einn af fremstu og skemmtilegustu fyrirlesurum Danmerkur. Velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Kí enmrood uppþvottavélin gerir yður Ijóst f eitt skipti fyrir öll að uppþvottavél er ekki lúxus, heldur nauðsyn og mikil haimilishjálp, sem léttir húsmóðurinni leiðin- legasta og timafrekasta eldhúsverkið. Kenwood uppþvottavélin tekur fullkominn borðbúnað fyrir 6. Kenwood upp- þvottavélina er hægt að staðsetja f hvaða eldhúsi sem er: Frístandandi, inn- byggða eða festa upp á vegg. §'fjenwood er og verður óskadraumur atfra húsmæðra. Verð kr: 24.780.- HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240. OLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Kópavogsbíó: VÍTISENGLAR >að er margra áira reynsla mín, að alliar myndir, sem bygigj- ast á m ish,eppnuðum uiniglingum, sem aka um á mótarhjófarn eða gömjlum bíluim, séu leiðinlegar og lél'egar. Ég hafði því eteki miklar vonir, þegar ég fór í Kópa vogsbíó, en í þetta skipti teom myndin mér þægilega á óvart. Myndin fjallar um hóp urugra marana og kvenna, sem hafa skii ið við þjöðfélagið og hatfast við í hreysum og ónýtum húsum, en aka um á gljáandi mótortijól'um. Þetta eru eiinis kionar véikinúnir hippar, nema hvað þeir eru eteki eins friðsamir. Fliestiir mótoriijólamennimir eru ieiknir af meðliimum í Heilis Anigeis, sem er eifrn sMteur ómennahópur veistra. Eru þar stórkositiegar típur og telæða- buirðuir ótrúle'gur. Það sem raunar bjargar mynd- inni frá meðalmemnisteumini er leitour John Cassavetes. Leikur hamm farspnateka miótarihjó(iai- mannanmia og gerir það frábær- iega vel. Sem pemsómia veirðiur hann skiljianlegur og geðlþekkiur. Mimnir hiaimn stumdium á Humj>- hrey Bogart í viðbrögðum. Leiteur animarra Leiíkana er mis j afn, en Hells Arngelis bæta það mikSð upp. Mimsy Fairmer og Beverly Adamis leitea aðail kvemhliutverk in og myrndi litibu breyta þó notaðar væmu útstiM,- inigadú'ktour í þeiinra stað. John Cassavetes á sérlteenmilleig- an ferii að baiki á sviði kivik- myndia. Hefur hamm stjórmað fimm kvikmynidum og ieikið í allmörgum, þar á meðoi „The Dirty Dozen“. Árið 1961 stjóm- aöi hamm myndinni Skuggar, 1962 Too Late Biues og A Ghild 3s Waitimig. 1968 Faoes og 1969 Huis- banid's. Mjmdir þessar hatfa yfir- iedtt verið sérteenmiiiegar og hkyt- ið nökikiuð misjiaifna dórna. LAUGARÁSBÍÓ í ÁLÖGUM (Speliboumd) Mymd þessi var gerð árið 1947 og er framhald á þeirri stefnu Lauigarásbíós að sýma af og tiíl gamlar myndir. Húm var gerð aif Al'fred Hitohcock, sem nú nýt- ur verðskuldaðs álits, sem einm af heztu léi’kstjórum í Bamdia- rikjumum. Ekki er mynd þessi meðal hans beztu mynda, en þó góð og hefúr þol'að ótrúlega vel að geymast í 22 ár. Myndin fjallar um unigan geð iaékni (Inigrid Bergmann), sem verður ástfanigin af mannd, (Gr- gory Peck) sem er sinnisveikuir, og grunaður um morð á yfir- læknimum á stofnun þeirri, sem hún vinniur fyrir. Hleypsit hún á brott með honum og reynir að féla sig, til að geta urnnið að leeteningu á honum í næði, og jafruframt tii að reyna að sanna sakleysi hans. f meginatriðum er þetta hlý- leg rómiantÍEík ástarsaga, em þó bregður fyrir handtoragði Hitdhoooks við að bygigja uipp spenmu, eins og þegair þau þjóta á itoíðum í átt að hengiflugi, og maðurinn er orðinn haria vitfiirr inigsiegur á srvipinn. Það sem er þó nýstáriegt við þessa mynd er hvernig geðlæfcn inigar eru meðhöndlaðar. Maður fær á tilifinninigunia að þetta sé allt áliítea einfalt og að sfeera af vörtu, þó að það geiti verið tima- freikara. Læknar ræða sam.an um drauma og draga af þeim ályfctanir, sem Ueiikmaður hlýtur að draga í efa. Vaf alaiust hefur það verið ætlunin, að draiga úr þeirn hugsunarhætti að geðtrutfl- anir skuli vera smánárblettur á manmi, og tekst það að nokkru Iteyti. En ekki finmst mér trúlegt a@ mynd þessi auki trauist sál- fræðiniga. Myndin er velleiteini. Gregory Peck og Ingrid Bergmann leitoa af ntikilli hófsemi og smetefcvísá, án nokfcurrar væmni. Þarna sér maðú'r hvers vegna Imgrid Berg- mann var svo vinisæl. Hún ljóm- ar af mjúfcri fegurð, sem minnir frekar á fegurð ungbarns,í íimýtot sinni og hlýju, en hina klass- isku kyngæddu fegurð kvenna eins og t.d. Sopihiu Loren og Ginu Lollobrigid'U. Mynd þessi markar efcfci djúp spor, en er vel gerð og þæigilteg skenmmtimynd. Héraðsfundur * í Arncs- prófastsdæmi HÉR AÐ SFUNDUR í Ames- prófastsdæmi verður haldinn i Skálholti þann 7. nóvembeir. Hefst hann með guðsþjónustu í Skálholtsdómkirkju kl. 2 e. h. Séra Ingþór Indriðason prestur í Hveragerði prédikar. Klufcteam niíu um kvöldið hieifist aiimemin samíboma í káxkjuininá. Þair muimi uinigir guðfnæðinigar stj'óunia uimrœðlum um vamda- mái og veatoefná fcktojuininiar i ruú tímaniuim. Þar miunu og þeir Gúsitaf Jóíhaininesisan ongamisti og Gumraar Björnssan iseiliólieitoairi flytja témfllisit. AÐALFUNDUR Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Vetrarstarfið. III. Önnur mál. Siglfirðingar sunnanlands fjöimennið á fundinn. STJÓRNIN. TIL SÖLU Volvo P-142 árg. ’68. Volvo P-144 árg. ’67. Vauxhall station árg. ’69. Moskvitch árg. ’68. Landrover árg. ’66. For Falcon árg. ’66, sjálfskiptur. Bjóðum yður afnot af Volvo-salnum án endurgjalds. Satso skrifstofusfóll SAVO-vóIrifunarsfóff HVÍLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO skrifstofustólar eru sérstaklega þægilegír vinnandi fólki. Sæti og bak eru lóguS eftír Kkamanum og bak og sethæð sfillanleg. Stólamir snéost hljóSlaust ð kúlulager. SAVO-stóll er vandaSur gripur, sem fullnægir stróngustu kröfum. — Margar og mismunandi geröir. HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — S(Ml 18520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.