Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 8
8 MORGrUNlBLíAÐIÐ, FXMMTUBAjGUR 6. NÓVEMBER 1(960 Segir já, nei og bless á íslenzku Fyrsti japanski stúdentinn við nám í Háskóla íslands ÞAÐ ER löng- saga að segja frá því, hvers vegna ég er hingað komin, segir Miyaka Kashima frá Tokíó, sem er fyrsti japanski stúðentinn við nám í Háskóla íslands. Miy- aka er 22 ára gömul, meðalhá og með sítt rennislétt hár. Enn sem komið er, verður hún að gera sig skiljanlega á ensku, enda ekki búin að vera hér á íslandi nema hálfan mánuð. Af og til skýtur hún þó einu og einu íslenzku orði/ inn í tal sitt og eru þau sögð með sérstakri áherzlu, sem lýsir sigurgleði. — Það var fyrir sex árum, að ég sá þátt uim ísland í sjón varpíi. Mig langaói til að vita meira uim þetta land, en eng- inn gat svalað fcxrvitni minmd. Ég leitaði í bókum og þar stóð venjulega sama klauisan: ís- land liggur þarna og þama og höfuðborgin heitiir Reykjavík. Einihvens staðar fainin ég þar Mka upplýsingar uan að ís- laind væri undir stjóm Dama. — Það hlýtur að haifa verið gömul bók. — Ég hafði þvi sambamd við dansfea sendiráð ið í Tofeíó og þeir bentu mér á íslenzfea sendiráðdð í Bonn. Ég sferitfaði þangað og féfek sendar bækur um fsland og þair var mér Mka sagt, að emm gætu japanisfeir stúdentar ökfei feingið iningöngu í háskódiamn hér. — Em ég gat ekki gleymt ís landi og vildi ekki getfaist upp og fór því að vimna hjá flug- féliagi í þeirri von að hitta einhverja fslendinga. Hjá flug félaginu vamm ég í eitt og háltft ár, en efelki hitti ég sálu frá íslandi. Þá tók ég það til bragðs að Skrifa Magnúsi Má rektori, og sagði honum af mínuim högutm og bað hann að koma mér fyrix hjá ís- lenzkri fjölskyldu. — Ég beið ög beið eftir svari og loks fékk ég svar frá homum, þar sem hann sagðist gjaman vilja fá mig á sitt eigið heim- ili. — Þetta var allt eins og draumur og hingað er ég kom in. Miyako leggur nú stumd á íslenzku við háskólann. — Ég fer í tvo tíma á dag fjórum sinnum í vi/ku og hef gairman atf. Ef mér tekst að læra málið langar mig ti/I að leggja stumd á sögu, em hér í Háskóla íslands verð ég næstu tvö árin. Þegar ég 'kem heirn, ætla ég að segja fólkinu þar frá ís- landi. Mér finnst efkfei nóg að ég ein viti eitthvað um ís- land, ég vil að fleiri heima í Japan geri það llka. Finnst þér ekki kalt á fs- landi? —Nei. Og það get ég sagt, að íslenzku systur mininli, dótt ur röktors, finnst mikiu kald- ara úti en mér. Ég ólst upp í norðurhluta Japam og þar vandist ég bæði feulda og snjó, svo mér bregður ekkert við. — En mikið finnst mér gott loft á ísiiandi. Lotftið er svo tært og himinninn blár. Miyaka Kasliima ætlar að stunda nám við HÍ næstu tvö árin. Miyáka segist ekki hafa mikla heimþrá, enda búin að eignaat nýja og góða fjöl- Skyldu hér. — Hekna á ég foreldra og ein systur. Pabbi hatfði áhyggj ur atf þessu flami mámu og sagðist vilja hafa rniig hjá sér, svo hann gæti litið eftir mér. Honum finmst ég enn vera lít- il og hjálparvana. En mamma var mér innam handar og nú eru þau bæði ánægð, þar sem þau vita að ég er hér í góðum höndum. — Ég héflit að værti miklu meiri mumiur á íslendingum og Japönum, en raamverulega er. Að vísu sitjum við stund um á góllfinu og gönigum í kimóno við sérstök tækitfæri, en annars eru siðirmir svipað ir. — Stelpurnar ganga í mimi pilsum, strákarnir bjóða okk- ur út, við borðum mat svipuðum thnum dags og þið og við borðum mikimn fiisk eins og þið, að vísu matreidd an á ólífcan hátt. Að lokum sagðist Miyako hlakka til að dvelja hér næstu tvö árin og ékfci iðrast þess, að hatfa lagt út í þetta ævin- týri. Síðan kvaddi hún með vin- gjamlegu brosi og sagði skýrt og greinilega „bless“. Skemmtun til styrktar drykkjusjúkum íkvöld TÓNATRÍÓIÐ og Jakob efna í kvöld til skemmtunar í Glaum- bæ, og er ætlunin, að allur á- góði af henni renni til starfsemi til styrktar drykkjusjúklingum. Skemmtun þessi er haldin í sam vinnu við Líknamefnd Þjóðkirkj unnar, sem fær alla þá fjárupp- hæð, sem inn kemur. Tónatríóið Bezta auglýsingablaöiö og Þjóðkirkjan hafa áður unnið að mannúðarmálum saman, þ.e. varðandi Biafrasöfnunina á sl. ári. Fleiri skemimtiatriði verða á daggkrá, en Tónatríóið og Jakob. M.:a. murn verða tízkusýminig frá Tízkuþ j ónustuin ni, umg stúlka mun sýna baltett, sem hún hef- ur samið sjálltf og netfnir Blues- balletit, og tvær uingil'inigaihljóm- srvei'tir leika, Drekar, sem eru nýir af nálinmi, og Pops, sem vel er þekkt meðal umglinga. All ir, sem þarna konna fram, getfa vimnu sína. Glugga sýningar á frímerkjum f TELEFNI „Dags fríimerkisins", sem var í gær, hefur Félag frí- merkjasafnara stillt út í sýning- arglugga verzlana og fyriirtækja í Reylkjavík, hluta af frímerkja- söfmum, sem nokkrir félagsmenn hafa sett upp á mjög smeftókleg- an hátt. f glugga Eimslkiipaifélags ís- lands í Hafnarstræti er á frum- legan hátt raiðað tfrimerkjum á landabréf á þeim viðlkomustöð- um þar sem m/b „Gulltfoss" hef- ur faista áætlun og vakti sýning þessi mikla athygli vegtfarenda sam um Haifnarstrætið fóru í gær Þá eru einmig gluggasýiningar á frímerkjum í eftirtöldum verzl- unum borgairinnar: Frímerkja- miðstöðinni á Skólavörðuistíg, Frímerkjahúsinu í Læikjargötu, Raforku í Austurstræti, Blóma- verzl'uininni Hraun í Banka- stræti, bóikabúðinni Miðbæ við Háaleiti, ferðaákrifstofunni Út- sýn, Austunstræti, Ferðastoritf- stotfu Geirs H. Zöega, Frandh Michelsen, úra- og skartgrdpa- verzl., Laugavegi 39 og blóma- búðinni Dögg í Áltfheimum. Þótt „Dagur frímertoisins" sé um garð genginn, verða glugga- sýningar þessár látnar standa út þesisa vi'ku til þesis að gefa möninum teost á að kynnast frí- merkj asöf nun irmi og starisemi félagsins. Til sölu 2ja herb. jarðhæð við Stóna- g.erði. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við BólstaOamhllíð. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Skúlagötu. 4ra herb. !búð við Háagenði. Raðhús í Fossvogi. Rúmi tliilib. undiir trévenk. Fokhelt paihús á Seítjaimarnesi. 2ja, 3jia, 4ra, 5 og 6 henb. )búð um, einrvig raiðhúsuim og eio- býWshúsum. StíLUSTJÖRI JÓN R. RAGNARSSON SlMI11928 I HEIMASlMI 30990 imiMmiHP Vonarstræti 12. Hefi til sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Hvertfis- götu, íbúðim er I steimihúisii á 3. hæð, eHdihúSimmirétWiing og bað er 2ja ána gaimaJf. Ibúðin er á 3. hæð, um 90 fm, útb. um 350—400 þ. kr. 3ja herb. íbúð við Hjairðar- haiga um 95 fm, útb. 700 til 750 þ. kr. 5 herb. íbúð við Áltftaimýni, um 115 fm, 3 svefmhenb., bílskúr, útb. um 700 þ. kr. Einbýlishús í Sttfuntúmí í Garðaihreppi, eim hæð um 180 fm, 5 svefnihenb., pllata undir bíliskúr fyligiir. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgl 6, Simi 15545 og 14965, utan skrifstofutíma 20023. Þú ÞARFT EKKI AÐ VERA „SWINGER" pott nu notir JANE HELLENS Nysilver varaliti 101 — ETTAN 102 — TVAAN 103 — TREAN 104 — FYRAN H r Pðtthðl/ m - Reylcjavlk - Slml 22080 Til sölu 2ja herb. Ibúðir á 2. og 3. hæð við ÁlfaSkeið í Hatfnarfirði. — Vamda'ðair hairðviðair- og plasf iorvréttingair. Saimeigm fulltfrá- gemgim. 2ja herb. 2. 'hæð á góðumn sfað í Hrautnibæ. Vainidaðair harðvið air- og plasti'nmrétt'imgar. Saim- eign fullfrágengin og lóð að mestu. 2ja herb. nisíbúð á góðum stað í Miðbænium. 2ja herb. 2. ihæð ásaimf 1 tienb. í nisi við Srvonnaibraiuf. Lau'S r«ú þegar. 3ja herb. risíbúð á góðum stað i Miðbænum. Laus nú þegar. 3ja herb. 98 fm 1. hæð við Áltfa- Skeið. Vandaðar hairðviðiair- og pla'Stiinmiréttingair. Sénhifii. Sérþvottaihús á hæðinmi. — Frystihóltf og kæl'igeymsla í 'kja'l'fana. 3ja herb. 100 tfm kja'llanaíbúð við Sólheftma. AAt sér. 3ja herb. 95 tfm 3. hæð við Hra'uoíbæ. Útb. 390 þ. kr. 3ja herb. 100 fm jarðhæð við Langholitsveg. Alilf sér, einnig lóð. Bíliskúrsré'ttur. 3ja herb. 70 fm nisíbúð við Hntsa teig. Sérhiti. Laus nú þegar. Útb. 250 þ. kr. 3ja herb. 4. hæð við Njátsgötfu. H'arðviðair- og pla'st'iininrétting- ar. Suðursva'lin, 4ra herb. 112 fm 1. hæð við Kleppsveg. Sénþvottaihús á hæðinnii. Vönduð íbúð. 4ra herb. 117 fm 9. hæð í hæð t háhýsi við Só'liheiiimai. Vand- aðar innréttingar. Suðumsvaliir. 4ra herb. 103 fm 1. hæð t þrí- býlishúsi við Langiholtsveg. Útb. 650 þ. kr. 4ra herb. 98 fm 2. hæð í tvíbýl- ishúsi við Karfavog. íbúðin er nýstand'sett. Verð 800 þ. kr. 4ra herb. 95 tfm niisíbúð við Gnana'SkjóL Sérlhiflk. 4ra herb. 108 fm 4. hæð við Durthaga. Laus stnax. 4ra herb. 110 fm 4. hæð við Ljósheima. íbúðin er nýsfand seft, þvottaihús á hæðinnii. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggíngarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32, Simar 34472 og 38414, Kvöldsími sölumanns 35392. 6 EBf5merÍ4fe« 2/o herbergja 60 fm Jbúð á hæð í fjöllb'ýT- ishúsii við Kaippla'Skjólsveg. Tvöfa'lf gfer. Sólainsvalir. 2/o herbergja núml. 60 fm k'jallairaiíbúð viö Bammaihliíð. íbúðin er la>us nú þegar. 2/o herbergja íb'úð á neðni h. í steimhúsi við Bnekku'stíg. íbúðin er öH í mjög góðu ástandi. Henb. á efni hæð ásamf hlufde'ilid í snyntingu þam fylgiir. Sétlhifa- veifa. 3/o herbergja 96 fm Ibúð á 1. hæð í fjöit- býlishúsi við Álfheima. Véha þvottaihús. Suð'uirsvailir. — Gjamnain skipli á ibúð í Vest- urbænum. 3/o herbergja íbúð á 4. hæð t fjölbýliis'húsi við Kapptasikjóilsveg. Véla- þvottaihús. Suð-vesfiur svaíir. 3/o herbergja 90 fm kjallara'íb'úð í tvíbýllils- húsi við Langhohsveg. íbúð in er öl'l nýmáluð og verðfir taus fljótlega. Sémhifaveifa. 3/o herbergja 90 fm efri >hæð t tvibýliShúsi við ViíðiimeL 4ra-S herbergja rtahæð við Ásvaillagötu. Ibúð in er 112 fm. Kvistair á öll- um herbengjum. Væg útb. 4ra herbergja 105 fm k'jaiillairaiíbúð ofamlega við Bammaihlíð. Tvöfailf gler. Sérhiifaveita-. 4ra herbergja rúmgóð endaíibúð á 3. hæð í fj öilb ýllishúsi við Hjairðairhiaga. Til gmeina koma skipti á ný- legmi 2ja herb. íbúð. 4ra herbergja 114 fm íbúð á 9. hœð í há- hýsi við Só'lheima. Véla- þvottahúis. Suðunsvafiir. Lyft- ur. 5 herbergja Tæpl. 130 fm endalíbúð á 4. hæð t háhýsi Við Sólheima. Vélaþvottaihús. Lyftum. Tvenn air svafir. Skiipti koma tB greina, Gæti verið laius fljót- lega. f Fossvogi 5 herb. endaíbúð á efstu hæð í blokk í Fossvogii. — Þvottalhenb í ibúðininii. Allf sér .Tvennair sfórarn svafir. Vönduð skemmtifeg ibúð. Einbýlishús í lókaðri götu í Smáíbúða- hverfi. 110 fm. Alltf á eiinmi hæð. Stór, bjönt stofa og 4 svefnherb. Sökktar undiir bii- Skúr ifcominiir. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.