Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 10
10 MORGU MBljAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMB'ER 1»69 Iðnaður undirstaða þróunar Egilsstaða FRÉTTIR AF HÉRAÐI Rætt við Hákon Aðalsteinsson fréttaritara Morgunblaðsins á Egilsstöðum — AÐALHAGSMUNAMÁL okkar Egilsstaðabúa er að stuðla að auknum iðnaði í þorpinu, sagði Hákon Aðal- steinsson, fréttaritari Morg- unblaðsins á Egilsstöðum, þeg ar blaðamaður spurði hann frétta úr byggðarlagi sínu. — Iðnaðurinn hefur verið í uppbyggingu, og mun verða áfram, því að hann er undir- staða þess að þorpið þróist áfram, eins og á undanföm- um árum. Ný iðnfyrirtæki hafa þegar risið eða er verið að reisa. Má þar nefna Prjónastofuna Dyngju, sem er að byrja retet ur sinn, og útlit fyrir að hún verði mjög þarft fyrirtæki á staðnum. Er miðað að því, að prjónastofan framleiði til út- flutnings að einhverju leyti. >á er einnig að nefna skó- verksmiðjuna, sem verið er að reisa, og áætlað að hún verði komin af stað um áramótin. Mun hún veita um 50—60 manns atvinnu, og er því mik il stoð fyrúr atvinnulifið. Þjónustufyrirtæki eru all- mörg í þorpinu, og hafa verið mjög mikilvæg fyrir þróun þess. Má þar nefna mjólkur- búið, kaupfélagið, 3 Bifreiða- verkstæði og tvö byggingar- félög. Atviinnan í sumar hefur lítið sem ekkert dregizt sam- an þó að eitt og eitt fyrir- tæki hafi kannski skort verk- efni um tíma. Fólksfjölgunin sl. 2 ár á Egilsstöðum hefur verið 103 einstaklingar, og fer stígandi. Eins og er, þá mun ílbúafjöldinn vera eins hvers staðar milli 600 og 700 manns. Af skólamálum er það helzt að frétta, að iðmsikióffii vair starfræktur á Egilisstöðum sl. vetur, og verður áfram nú í vetur, og þannig reynt að komast hjá því, að nemendur þurfi að leita frá staðnum til náims. Nú bindum við Egils- staðabúar líka miklar vonir við, að menntaskóli Ausitur- lands muni rísa í þorpinu. Að vísu hefur verið talað um, að hann rísi að Eiðum, en sú er trú mín að raunhæfara sé að hann verði á Egilsstöðum af ýmsum ástæðum. — Orkumál eru mikið á dagskrá fyrir austan, segir Hákon ennfremur. Mikið er talað um það á Héraði að virkja Lagarfoss, og eins er talsverður spenningur ríkj- andi vegna þeinra rannsókna starfa, sem fram fara varð- andi Austurlandsvirkjunina, sem er í frumathugun. Að vísu er þessi hugmynd svo stór í sniðum, að fæstir eru famir að átta sig á henni, en eftir því sem mönnum hefur skilizt, ætti hún að geta orðið til að gjörbreyta öllu atvinnu lífi austanlands, og skapa þar Frá Egilsstöðum. Hákon Aðalsteinsson stóriðju. Hún gæti einnighaft verulega þýðingu fyriir Egils- staði, því að ég hef heyrt verk fræðing halda því fram, að þeir möguleikar sem virkjun- in skapaði t.d. í iðnaði, gæti gert Egilsstaði að 20 til 50 þúsund manna bæ, þegar fram liðu stundir. Þetta kunna þó að vera eintómir loftkastalar — en hver veit? Að síðustu vék Hákon að sumninu, sem liðið er. og sagði: — Suimarið reyndist O'kkur á Héraði óhemju gott og muna elztu menn ekki eftir hagstæð ara tíðarfari í fjölda ára. Hey skapur gekk vel, og hafa bænduir á Héraði verið af- lögu færir með hey, og selt til óþurrkasvæðanna. Eins varð uppskera á garðávöxtum mjög góð. Göngur gengu allþokka- lega fyrir sig, og komu dilkar í vænsta lagi af fjalli. Má því gera ráð fyrir að afkoma bænda á Héraði sé með al- bezta móti. Naust 15 ára í dag Úr matsal Nausts. VEITINGAHÚSIÐ Naust hefur í dag verið opið í 15 ár, „allan daginn, alla daga“, eins og það auglýsti. Er Naust var opnað og tilkynnti, að það myndi hafa opið „allan daginn, alla daga“ og hefði „lun 50 rétti að velja daglega", voru ýmsir vantrúaðir á að slíkt vínveitingahús yrði Hlý söluskrá HHI#80lifi FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5, SlMI 19977. langlíft. En það lifir enn og fer því fjarri að það sýni á sér nokk- ur ellimörk. Og ef Naust væri ekki, hvert væri þá hægt að fara með erlenda gesti, sem vilja borða íslenzkan mat í umhverfi, sem á einhvern hátt er einkenn- andi fyrir fsland? Hluitaféliaigið Nauist var stofin- að af 7 urugiuim miönimum hauistið 1953 og hiúgnæðið, sesn fyrir val- iiniu vaað, var Vestanrgaita 6—8, hið söigu/fræga 'hús Geirs Zoega. Sveirrn Kjairval inmanlhú ssark i - tefkt tiólk að sér að teilkinia imm- réttimgair og gera skreytinigair, en ýmiisleigt sem fyrir vair í þessu gamla húsi hafði sín áfhriif á skreytánigaflinar. Á blaðaimaníniaifunidi, sem for- ráðamienm Nausts héldiu í tileifini afimælfaimis, sagði Geir Zoéga jir. fraimlkvæmidlastjóri Naiusts, að fyrirtælkið hietfðd í uipphiafi á- ikveðið að „láta alltafi eitlffhvað vera að gerasit" og ihefðii starfiað efltir því. Heíur því veriið brydid- að uipp á ýmsuim nýjumiguim. hiafðar kynimin/garvikur á réttuim firá ýmisuim lönidjuim, m. a. Banidiairílkjiumum, Rússllamidi Aust- urríki, Þýzkiaíliamidli, ítalíu og Spáni og suimir af þeim rétituim, sem þar voru kynmitir, komiutst á matseðil Nauists. Þá hefiur veilt- imgafhúsið áitt simm þátt í að emid- urviekjia þorramiabinm og (háfkiarls- át og lagt miMia álherzilu á fijöl- hreytta fiskrét'ti. Ib Wessmian yfkimiatsveilnm í Nauisiti ,sem stiarfiað hefiur þar í 12 ár, saigði aðispuirðiur á blaða- manmiafiuimdiiniuim að sér fymd- ist miatarsimie/kfkiur fiólks hiaifla breytzt mólkið cg batniað á þess- uim 112 áruim svo og kröfiuirniar, sem það gerði tffl þess sem á borð er boirið. Og Síirnon Sigur- jótosson, sem staðið hiefiiur við baiinin öll 15 árin tólk í samta Sirenig varðarudli víniið — nú væri mönmiuim (hætt að stanida á saimia uim hvað þeir drykkju, enidia væri úirval dryklkjia sltöiðuigt >að aiutoasit oig batina. í mialtisal Naujsts eru sæti fyirír uim l'OO miamins em þegar miest hiafiur verið að gera hafia verið aifigreidld'ar þar 246 máltíðliir á einiu kvöldi, að því er yfiirmiat- sveimm sagði. Er gestafjöldla bair á igóma siöigðu fiorráðamienin Naiuisitis að það væini óigeirlegt að 'niefinia niókfkra tölu, en saimkvæmit laus- legri atfhuiguin, Sem gerð hiefiði verið Æyriir niokkrum ártum htefiði látið nærri að .gestafijöldlimin svar- aiða tlill þess að ihver Reytovíkimig- ur Ihetfði Ikomdð einiu sintni í Nauistið það árið. Stofimenidur og hiluithiaiflar Nauislts eru;: Ásmumidiur Einiars- son, Ágúst Hafiberig, Eyijólfilur Konráð Jónssom, Haísteimm BaM- Góð veðrátta í Vopnafirði VOPNAFIRÐI 4. ntóvemfber. — Kristján Valgektsson er mú fiar- inn á síldiveiðar í Niorðursijó og muin seljia síMimia erlenidiis. Breitt- inglur, serni verið hefiur 4 trolli í suimiair og allt hiauist 'befiur raú farið í tvo sáigllinlgartúra, vegna þess að íslhúisið 'hér var teppt vegrua slátruiniarinmiar, en hianm mum nú afitaw hefljia veiðar fytnir ihteimiamarkiað, Stiæiklkium íáhússins miuin verðá ioikið í þessuim miámuiði og verðá þá aflköst þess um 18 fconm miðáð við 10 tímia vimmiu. Veðrátta 'befluir verið góð hér í hauist. — Raigmiar. winssom, Geir Zoéga jr., Siigurð- ur Kriistimisisom oig Hálldlór S. Grönidáll, fyriruim íramlkivæmida- sitjöri Niauisitls. Fjórir starfsmiemm hafla stairifiað í Nauslti finá opmiuin, en það enu Símiom SigluirljómiS'Som batoþjiónin, Gíslí Pátomaison kjal'l- aramieistari og ihHljómlistarmiemm- famir Carl Bffllltich og Jam Morávak. Slátrun lokið á Sauðárkróki Sauðár'króki, 30. okífcóber. SAUÐFJÁRSLÁTRUN hótflsit hjá Kaupféilaigi Skialgfiirðlinga, Sauð- árkróíki 15. september og lauk 24. oktáber sl. Á Sauðártorólki var Siáitrað 42772 toimidiuim og á Hótfsósi 5091, eða samltals 48463 ‘kinidiuim á vegum Kauipifélagsins. Meðál fallþumigi dlilka reymid'ist á Hofsósi 14.481 kg og á Saiuðár- Ikiróki 1B,7’7i6 tog, ag var 7'92 girömmiuim laltoari mieðaflivigt í ibúsu kauipfélagsimis á Sauðár- ikirótoi, em sil. ár. Þymgslti diillkiur- imm vó 28 tog., en hamm átti Leilfiur Þórarimssioin, Kéldudial. Fjáirtfcaíiian var sivipuð á báðlum stöðluim og í fiyirra. Kjötmiagm neymdiist 6'89 tomm, en þiar hiatfa þegar verið flutt úfc uan 300 'fconin. Hatfin er stórgiripastátrum hjá Kaupfélaigimu, en búizt er við fænri gripuim, em sl. ár. Hjá SLátlunsáimllaigi Skaigfitoð- iniga, Sauðárltorótoi hófist saiuiðlfjiár slátruin 19. sept. og lauflc 16, ókt, Sflátrað var 6666 saiuiðkinidiuim og eru það mioktom Æleiiri em á si. ári. — Meðafllkiroppþumgi di'lka í því húsi var 12,9 kig. — Hæiáfcu meðalltviigft haflði Siigurpáll Árnason á Luinidli við Vainmialhlíði, 15,9 kig afi 228 lömfbum og átti hanin einmig þymigsta difllkitom, 24,5 'kíŒóa kiroppþumiga. — Jón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.