Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLA£>IÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMRER 1069 BROTAMALMUR Kaupi aHan brotamákn lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. PRESTOLITE RAFGEYMAR Höfum 12 vohia 220 aimper- tíma Diesel-heavy duty start geyma á mjög tiagst. verði. Eimnig allar aðnar tegurxtir. Nóatún 27, símii 25891. VEITIÐ ATHYGLI Verzhinarfyriirtækji og aðrar stofnainir, tek á móti og sæki allskonar pappírsúrgang og pappa (carton). Fleygið ek'ki verðmætum í dýrtíðirwvi. — Nóatún 27, sími 25891. HÚSNÆÐI VH teigja bragga eða góða skemmu ein'hvers staðar í bæmom með góðri imn- 'keyrslu. Nóatún 27, simi 25891. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inmrétt- ingar í hýbýlli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. SlLD Við kaupum sild, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fproyar, sími 125 - 126 - 44. SKRIFSTOFUSTÚLKA Óskast strax. Uppl. um a'ld- ur, memntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir föstu dagskvöld merkt: „Starf 8620". LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur atlt múrbrot og sprengimgar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarsonar, simi 33544. KEFLAVlK — NAGRENNI Tek að mér nýtegmiir, breyt- imgar og viðgerðir á raflógn- um. Jón Söriing, loggiiiltur rafvirkjaimeistari, Sóltúnii 11. Sími 1611. KJÖT — KJÖT 6 verðfl. Verð frá 50—97,80 kr. Momið m'itt viðu'rkennda hangikjöt. Slóturhús Hafnar- fjarðar, simar 50791, heima 50199. Guðmundur Magimúss. MÚRARI ÓSKAR eftlir atvinniu við múrverk, eða aðra aívimmu. UppL i síma 24279 eftiir M. 6 á kvökMn. TIL LEIGU 5 herb. íbúð í Vesturborg- imn«. Ttlb. er greiimi ftöl'skylóu stærð sendist Mb'l. fyrir 9. þ. m. menkt: „Ibúð 8546". HÚSBYGGJENDUR Olíukymd'itæk'i (12 fm ketiM) til söliu í Hraiunibœ 50. Sýnt mæstu daga efíir kl. 18. EPIPHONE BASSAGlTAR tiil söiu. Uppl. í símia 92- 1323. SKlÐASLEÐAR - MAGASLBÐAR eru fyririiggjanrfi í 2 stærð- um. Viðgeröartþjónusta. Lárus Jónsson, □mb. & heiitdv., sími 37189. Nýr hæstaréttarlögmaður Þann 20. október lauk Krist- inn Einarsson tilskyldum próf- málum fyrir Hæstarétti. Hinn nýl hæstaréttarlögmaður er fæddur þann 10. desember 1938. Hann lauk stúdentsprófi frá Men'ntaskólanum í Reykjavík ár ið 1958 og embættisprófi í lög- fræði í janúar 1964. Um skeið starfaði hann á málflutnings- skrifstofu Guðlaugs Einarsson- ar hrl., en hefur rekið sjálf- stæða málflutningsskriístofu frá þvi á ofanverðu árinu 1965. Kristinin er sonur hjónanna Ein ars B. Kristjánssonar og Guð- rúnar S. Guðlaugsdóttur. Hann er kvæntur Sigrúnu Rafnsdótt- ur og eiga þau tvö börn.. MENN 06 MALEFN!= FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Fimmtud. kL 20.30 almenn sam- koma. Foringjar og hermenn tala, vitna og syngja um Jesúm Krisit. Föstud. kl. 20.30 Hjálparflokkur- iixn. Allir velkomnir. Nemendasamband Húsmæðraskól- ans á L,öngumýrl Fjölmennið á handavinnukvöildið þriðjudaginn 11. nóv. kl. 8,30 í fé- lagsheimili Húnvetninga, Lauíás- vegi 25. Elliheimilið Grund Sala á föndurvinnu gamla félks- ins á Elliheimilinu Grund er alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Föndursalurinn er í hlið- arbyggingu vinstra megin, þegar genigið er frá Brávallagötu. Kristilegt félag hjúkrunarkvenna heldur fund föstud. 7. nóv. kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf- ásvegi 13. — Fjóla Guðmundsdótt- ir hjúkrunarkona segir frá hjúkr- unarnámi i Noregi. Hugleiðing: Halla Bachmann kristniboði. — Allar hjúkrunarkonur og nemar velkomin. IOGT — hasar Hinn árlegi basar og kaffisala verci ur laugard. 22. nóv. kl. 2 e.h. j Templarahöllinni Eiríksgötu 5. Gjöfum veitt móttaka á sama stað fimmtudaga kl. 3—5 e.h. og alla virka daga hjá Barnablaðinu Æsk unni, Lækjargötu 10A. Neskirkja Börn, sem eiga að fermast hjá mér á næsta ári — vor og haust — eru vinsamlfega beðiin að koma til inn ritunar í kirkjuna í dag, fimmtu- dag. Stúlkur kl. 6 og drengir kl. 8. Séra Frank M. HaUdórsson. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur jólabasar 6. des. kl. 3 í Réttarholtsskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar Bústaðasóknar, sem gefa vilja á basarinn, eru vin samlega beðnir að koma gjöfum til Sigurjónu Jóhannesd., Sogavegi 22, s. 81808, Bjargeyjar Stefánsd., Ás- garði 149, s. 33729, Fríðu ísaksd., Garðsendá 21, s. 33968 og Ástu Sig urðardóttur, Hólmgarði 13, s. 32076- Myntsafnarafélag fslands Félags- og skiptifundur í Hábæ kl. 3, sunmudaginn 9. nóv. Heimatrúboðið Vakningasamkoma að Óðinsgötu 6A í kvöld kl. 8.30. AJilir velkomnir. Kvenfélagið Heimaey heldur siinn árlega basar mánudag imn 10. nóv. kl. 2 á Hallveigarstöð um. Félagskonur, vinsamlega kom- ið munum tímanlega. Kvenfélagskonur, Njarðvikum Basarinn verður laugardaginn 22. nóv. í Stapa kL 3. Félagskonur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma basarmunum til eftirtalinna fyrir þriðjudag 18. nóv.: Guðrúnar, Hraunsvegi 11, Mar grétar, Holtsgötu 27, Ragmheiðar, Norðurstig 3, Brynju, Borgarvegi 9, Sólveigar, Hólagötu 7 og Grétu, Njarðvíkurbraut 2. Filadelfia, Beykjavik Almemn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Vivian Malcolm, kristniboði frá Alaska. Allir vel- komnir. Aðeins þetta eina tækifæri. Skaftfellingafélagið heldur spila- og skemmtifund að Skipholti 70 laugardaginn 8 nóv. kl. 9 stundvíslega. Fermingarbörn séra Jóns Auðuns eru beðin að koma í Dómkirkjuna í dag kl. 6. Séra Jón Auðuns. Stúkan Danielshei i Hafnarfirði heldur basar sunnudaginn 9. nóv. í Góðtemplarahúsinu kl. 2 síðdegis. Á boðstólum er fatnaður, handa- vinna og nýbakaðar kökur. Kristniboðsfélag kvenna hefur fjáröflunarkvöld í Betaniu laugardagiinn 8. nóv. Dagskrá: Kristmiboðsþáttur. Bjarni Eyjólfs- son ritstjóri. Ræða: Séra Guðmund ur Óli Ólafsson. Einsömgur og fl. Samkama hefst kl. 8.30. Allir vel- komnir. Bræðraborgarstigur 34 K'istileg samkoma fiimmtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Allir velkomnir. Árnað heilla Fimmtugur er í dag Matthías Bjömsson, Skipasundi 46. Samtök heilbrigðisstétta halda fund í Domus Medica laugardaig- inin 8. nóv. 1969 kl. 2. Fundarefni: Sýkingar á sjúkra- húsum. Dagskrá: Friðrik Einarsson yfirlæknir: SÓttvarnir, Kristín Jónsdóttir lækn ir: Notkun fúkalyfja, Bergþóra Sigurðardóttir læknir: Viðbótarsýk ing og viðnám sýkla gegn fúka- lyfjum, Jóhannes Skaftasoin lyfjafr: Lyfjanotkun., kvikmynd og um- ræður. Al'lir félagsmenn hinna einstöku félaga svo og aðrir áhugamenn eru velkomnir. Basar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn 22. nóv. en ekki 15. nóv, eins og tilkynnt var. Fé- lagskonur og velunnarar kirkj- unnar vinsaml. afhendi gjafir sínar í Félaigsheimilið 20. og 21. nóv. kl. 3—6 báða dagana. Einnig til frú Huldu Nordal, Drápuhlið 10 (simi 17007) og frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9 (sími 15969). — Basar- nefndin. Mæðrafélagið heldur basar að Hallveigarstöð- um 23. nóv. Félagskonur eru vin- eamlegast beðnar að koma gjöf- um til Fjólu sími 38411 og Ágústu sími 24846 eða á fundinum 20. nóv. Ljósastofa Hvítabandsins er á Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn innan skólaskyldualdurs. Sími 21584. Fermingarböm Óháða safnaðarins Séra Emil Björnsson biður börn, sem eiga að fermast hjá honum, að koma til messu kl. 2 á sunnudag og til viðtals eftir messu. Þvi að Kristur leið Ilka einu sinni fyrir syndir, réttiátur fyrir rang- láta til bess að hann gæti leitt oss til Guðs. (1 Pét. 3—18) í dag er fimmtudagur 6. nóvember og er það 310 dagur ársins 1969. Eftir lifa 55 dagar. Leonardusmessa. Árdegisháflæði kl. 3.54. Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina •nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir i Keflavík 4.11 og 5.11 Ambjörn Ólafsson 7. 8. og 9.11. Kjartan Ólafsson 6.11. Guðjón Klemensson 10.11. Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og xunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1. nóv. til 7. nóv. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Læknavakt í Reykjavík, kvöld-, nætur- og helgidagalæknir, sími 21230 frá kl. 17—8 að morgni virka daga, en allan daginn á helgidögum og frá hádegi á laugardegi. Borgarspitalinn i Fossvogt: Heimsóknartimi kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspltalinn | Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartimi kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- falstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er 1 sima 22406. Bilanasfmi Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- ng helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA—SAMTÖKIN: Fundir AA—samtakanna í Reykjavík: í félags- heimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21. Miðvikudögum kl. 21, fimmtudógum kl. 21 og föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 21. og laugardögum kl. 14. Skrifstofa AA-samtakanna Tjarnargötu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sími 16373. Hafnarfjarðardeild AA—samtakanna: Fundir á föstudögum kl. 21 í Góð templarahúsinu uppi Vestrran.naeyjadeild AA-samtakanna: Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 í húsi KFUM. IOOF 5 = 1511168% = Sk. IOOF 11 = 1511168% = Sk. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Bókasafn Norræna hússins er opið alla daga frá kl. 2—7. Héraósbókasafn Kjósarsýsiu Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30— 22.00, þriðjudaga kl. 17—19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00, — Þriðjudagstíminn er einkum ætl. aður börnum og unglingum. Bókavörður. Kalt er nú á byggðu bóli, bærinn er með klakahúfu. Lítil mús í leit að skjóli læðist bak við stóra þúfu. E. B. Sér til mikillar u,n irunar. rakst Kipling, enska skáldið heimsfræga, á dánai tilkynningu sína í dagblaði einu. Hann sendi strax bréf til rit- stjórnarinnar og þar 1 stóð: „Ég hef einmitt í dag lesið tilikynningu um mitt eigið andlát í blaði yðar. Vilduð þér líka muna að strika mig út af askrifendaskrá yðar.“ MARKYERÐIRNIR EINS OG VÆNGJAHURÐIR Á HJÖRUM,, — og öll skot Svíanna áttu greiSa lciS í netiS hiá Val '0 0 Ö \°o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.