Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 11969 ■AkJ’hA'S 1 1 n fA N Ú R H IEIII «1 „Ungu ljónin“ eru þeir stundum kallaðir, ungu drengimir, sem í framtíðinni eiga að vera kjami skæruliðasveitanna. Þeir læra meðferð hvers konar vapna þegar á aldrinum 8—12 ára. Skæruliðar E1 Fatah í SK.JÓLI næ tunm y irku rsins vaða þeir yfir áraa Jóirclain eöa læðast yifiir Colain-fhæðiimiar í því slkyni að ráfflaist á sitöðvar Jsriaiellsimiaininia e@a sitjia fyhir ísraielliSkium vairðífliolkk'uin. Að þiessu siinini miuiniaiði minnisitu aið þeir hleyptu aif stað styrjöld í Líbamoint Þeítba eru slkæru- liðar B1 Eatah hreyfiniglariimv ar, seim nú, er Aralbar haifla þrisvar sinimuim beðlið ósigur fyrir ísraalsmöniniuim í styrj- öldum, hyggjaist beitia dkæmu- heirniaðli tiil þess að kinésetja Israielsimenn. Aðlferðir sínar ■seigjast dkæruliðiar hafla numrv ilð aif Erneisto „Che“ Guevara og Miaio Tse-tumg. Yassyr Airiatfait, tforinigi E1 Eaitah hreyfinigarinn'ar er nú senMilleiga dáðari en nokkur arbniair miaður í fieistuim lönd- i uim Ariaba, jiaflnivel enin virtarii ein Nassar EgyptalanidisfiorsetL Arabislkir þjóðhöfðiiragjar talka á móti Ariaifat sem jiatfninigja isíniurm, því að eins ag þeir ræður hainn yfir her — her, sem betra er að hiafla með sér en á móti, einis og bezt komn. í ljós í Líbanion. Þaið seim Ariaifat vainltar, er laind ag tiQ þess að vi-ninia sigiuir á fsraels- mönniuim og hrekja þá burt af lanidi þeirra, skirrist hamm. ekki við að beita fyxár sig uirjgiliniguim jlatfn'Vlel, bönnuim. Þegair á a'ldrimum 8—12 ára læria drenigir í herbúðum skæruffiiða, hvemig beita sfcuili háskalleguim miorðvopmim. -mrn****^- - Yassyr Arafat foringi skæruliða. k *. *. . ‘•‘i, JB - ■ - B ..5 ~ ó m Lv. > .. ■ Skæruliffar æfa sig fyrir bardaga í návígi. JMwguttfrliiMfr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. MÁLALOK Ciðustu daga hafa staðið á ^ Alþingi umræður um byggingarkostnað Búrfells- virkjunar. I þeim umræðum hefur því verið haldið frám, að byggingarkostnaður fyrsta áfanga virkjunarinnar hafi farið 26% fram úr áætlun og að þessi aukni byggingar- hostnaður leiddi til þess, að fraimleiðsluverð hverrar kíló- vattstundar raforku yrði hærra en söluverð til ál- bræðslunnar. Inigólfur Jónsson, raforku- málaráðherra, hrakti þessar fullyrðingar með svo afdrátt- arlausum hætti í þingræðu í fyrradag, að ætla verður, að ekki verið frekar um það deilt. í ræðu ráðhermns kom fram, að bókhaldi Landsvirkj uniar og skýrslum bandaríska verkfræðifyrirtækisins Harza ber nákvæmlega saman um b y gg i n garko stna ði nn. Árið 1966 gerði Harza kostnaðar- áætlun sem bljóðaði upp á 31,5 milljónir dollara. í skýrslu, sem Harza gaf síðar, umreiknaði fyrirtækið þessa Ttostnaðaráætlun á núverandi gengi og lækkaði hún þá í dollurum í 25,8 mil'ljónir. Þessi lækkun er hins vegar ekki raunhæf, bæði vegna gengistaps, þar sem mikill innlendur kostnaður hefur verið greiddur með erlendum lánum, auk þess sem innlent verðlag hefur hækkað og allmiklar framkvæmdir ver- ið fluttar úr síðari áfanga í fyrri áfanga. Kjami málsins er sá, að fyrsta kostnaðaráætlun Harza um fyrri áfanga Búr- fellsvirkjunar nam 31,5 miillj- Sigur Cigur John Lindsay, borgar- ^ stjóra New York, í borgar stjórakosningunum í fyrra- dag er mikið persónulegt af- rek og jafnframt merki þess, að frjálslyndir menn í Banda- ríkjunum bafa smúizt gegn Iþeirri þróun í íhaldsátt, sem einkenn.t hefur bandarísk stjómmál síðustu misseri. Fyrir nokkrum vikum hefðu fáir spáð Lindisay sigri í þessum kosningum. í for- kosningum i'ninan flokks repúbhkana fyrr á þessu ári tapaði Lindsay fyrir lítt þekktum frambjóðanda íhaldsaflanna í flokknum. Hið sama gerðist raunar í forkosnimgum demókrata, þar sem íhaldssamur demókrati felldi m.a. Robert Wagner, fyrrverandi borgarstjóra. For kosninigar þessar þóttu benda til þess, að kjörorðið um „lög ón dollara, en síðasta áætlun Harza nemur 32,6 milljónum dollara. Þar kemur fram hækkun um 1,1 milljón doll- ara og stafar hún öll af því, að framkvæmt hefur verið meira í fyrsta áfanga en ráð- gert var í áætlun Harza frá 1966. Framkvæmdakostnaður við Búrfell hefur því staðizt upphaflegar áætlanir. Þannig er gert ráð fyrir, að endan- legur kostnaður nemi 42,7 milljónum dollara þegar framkvæmdum við báða áfanga er að fullu lokið, en upphaflega áætlunin um virkjunina fullgerða nam 42,8 milljónum dollara. Með góðum vi'lja er hægt að segja, að Magnús Kjartans son, sem mest hefur talað og skrifað um þetta mál, hafi ekki gert sér grein fyrir því við lestur á skýrslu Harza, að fyrirtækið hafi umreiknað upphaflega áætlun á núver- andi gengi. En þegar sá hugs- anílegi misskilninigur hefur verið leiðréttur, verður að krefjast þess, að þingmaður- inn viðurkenni, að honum hafi missýnst og láti málið niður falla. Eina hættan, sem bundin var við gerð álsamn- inigana var sú, að fram- kvæmdakostnaður við Búr- flell mundi fara fram úr áætl- un. Það liggur nú Ijóst fyrir að svo verður ekki, og þess vegna mun orkusalan til Straumsvíkur verða jafn hag- kvæm í raun og gert var ráð fyrir í upphafi, og raunar hagstæðari, þar sem fram- kvæmdum verður hraðað og útlit er fyrir, að orkuverið muni skila betri árangri en áætlað var. Lindsays og reglu“, sem hinir íhalds- samari stjórnmálamenn í Bandaríkjunum hafa beitt með góðum árangri að und- ■anfömu, félli í góðan jarð- veg. Niðurstaðan hefur nú orðið önnur en almennt var spáð fyrir nokkrum vikum. Ber- sýnilegt er, að frjálslyndir menn í hópi bæði repúblik- ana og demókrata hafa snú- izt ti'l fylgis við Lindsay. Robert Wagner lýsti því yfir, er hann gekk frá kjörklefan- um, að hann hefði kosið Lind say, og borgarstjórinn naut einnig stuðnings Jakobs Javits, öldungadeildarþinig- manns repúblikana. Lindsay hefur fengið yfirgnæfandi meirihluta atkvæða blökku- raanna í borginmi, en talið er að úrslitum hafi ráðið, að Gyðingar í New York sner- ust á síðustu vikum til fylgis við hann, en þeir em mjög áhrifamiklir þar í borg. Kosningaúrslitin eru áfall fyrir íhaldssamari öfl í Banda ríkjunum. Þau eru einnig mikil'l persónulegur sigur Lindsays, borgarstjóra. Hann verður nú meðal fremstu leiðtoga hins frjálslynda arms repúblikanaflokksins og líkiegur til að gegna þýðing- armiklu hlutverki í bandarísk um stjómmálum í framtíð- 'inni. Litlu skólaljóðin LITLU SKÓLALJÓÐIN metfniislt ný bók 'handa ílkóluim, er Ríkis- útgá'fa námsbóka hefur gefið út. Bóikin eir satfn nær 100 ljóða og vísna, sem Jóhannes s/káld út Kötl'um hefur valið. Efndsvalið er otfið úr tveimur þáttum, þjóð- kvæðum og þjóðvísuim og Ijóðum nútímaislkálda. Bókinni er æblað að geifa lesendiuim sínum og Ihluist endum isýn í sígildan þjóðstefja- heiim íslenztknar alþýðu og koma þeim um leið í snertingu við veik þeirra Skálda, sem lifa og 'hrærast í Ikringum þá. Litlu sikólaljóðin eru einikum ætluð yngri deildum barnaakól- anna. En bæði yngri og eldri börn ættu að geta notið hennar og enda líka unglingar og full- orðið fólik. Bðkin má vel verða handbók þeirra, sem uimgangast börn og ala þau upp. Bðkin er 112 bls. í demy-broti. í henni emi 7 teikningar eftir Guinnlaug Soheving. Á kápu er myndin Laimpi eftir Ásmund Sveinsson. Alþýðuprentsmiðjan hf. prentaði. (Frá Ríkiisútgáfunni).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.