Morgunblaðið - 19.07.1970, Síða 17

Morgunblaðið - 19.07.1970, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUJSTNUDAGUR 19. JÚ'LÍ 1970 1 17 Hárkollur fyrir karlmenn Allar upplýsingar á rakarastofu Villa rakara — Sími 27575 Sérfræðingur frá hárfyrir- tækinu „Mandeville of London“ verður til viðtals og ráðlegginga hér í Reykja vík dagana 21.—27. júlí. Öll viðtöl verða trúnaðar- mál og án skuldbindinga um kaup. Þeir sem áhuga hafa ættu að nota þetta einstæða tækifæri. Lengið sumarið Fyrri ferð: 30. sept. til 19. okt. Reykjavík, Dublin, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn, Leith. Seinni ferð: Ferðizt ódýrt - Ferðizt meS Gullfossi 21. okt. til 9. nóv. Reykjavík, Leith, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn, Leith, Thorshavn. Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Verð fjarverandi TIL 30. ÁGÚST NÆSTKOMANDI. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson, læknir Klapparstíg 25. BERGÞÓR SMARI, læknir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bergþórugötu 27, þingl. eign Ágústu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Harðar Einarssonar hdl., Landsþanka Is- lands og Iðnaðarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri, föstudag 24. júlí n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. metsöluefni poppheimsins Fæst aöeins í útsniðnu tízkubuxunum frá ÞREK buxum og FLAUTU buxum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.