Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 3
MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓRKR 1970 3 BANDARÍSKU geimfararn.ir Jaimes Lovell, Fred Haise og John Swigert, kornu tifl. lands- ins í gær ásamt eigCnkonum þeirra fyrst nefndu. Á Kefla- víkurflugvelli tóku á móti þeim Gylfi Þ. GísQjason, mernntaméla'ráðhenria og frú, Pétur Thorsteinsson, ráðu- neytisstjóri, bandariski sendi- herrann Replogle og frú, og Mayo Hadden, aðmíráll og flni. Geimfairarniir voiru á hraðri ferð til Reykjavíkur, þar sem þeir áttu að maeta á tónleikum klukkan níu. Þeim var þó gefinn ko'Stur á að segja örfá orð í anddyrli flug- stöðvarbyggingarinniar. Dr. Gylfi Þ. Gísilaison bauð geimfarana velkomna. Hann sagði að íslendinguim væri Fred Haise þekkar góðar móttökur. Lengst til vinstri er James Lovell, frú Lovell, kona hans og John Swigert. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðssoh). Þökkum fyrirbænir og góðar kveðjur hefðu sótt hángað fróðleik. Því miður hefðu þeir ekki haft mikil not fyrir þá jarð- fræðikunnáttu, sem þeir öfl- uðu sér hér, en hún gæti komið sér vel seinnia. John Sw'igert sagði að þar sem 'hamn væri siðasti ræðu- maður gæti hann liitlu bætt við orð félaga sinnsu Hann vildi hdna vegax taka undir þakkir þeirra fyrir hlýjar móttökur og góðair ósikir, og kvaðst vera glaður yfir að vera kominn aftur í heim- sókn. Að þessu loknu voru geim- fararnir og konur þeirra drif- in út í bíla, og ekið tíl Reykja vikur. — sagði Jim Lovell þegar geimfararnir úr Apollo 13 komu til íslands í gær það heiður og ánægja að bjóða þeissa þrjá frumherja og eiginkonux þeinra velkomin. Þau kæmu frá voldugustu þjóð veraldar í heimsókn til einnar himnar máninstu. Þó bittum Við þau á jafnréttis- hefðu meðal annars talað um hlýjan golfstnaum og hlý sum ur. Lovell sagði að það sem sér þætti mest um vert værd hversu hlýjar viðtökur þeir hefðu fenigið. Hann þa'kkaði og fyrirbænir og góðar óskir íslendinga, meðan á baráttu þeirra félaga í Apollo 13 stóð. Fred Haise sagði að sér þætti viðeigandi að ísiand væi'i fyrsta landið sem þeir heimsæktu, þar sem þeir grundvelln, og það sem meita væri sem vini. James Lovell sagði að hann kæmi nú hingað í fyrsta skdpti. Fred Haiise og John Swigert hefðu hins vegar kom'ið hingað áður, og þeir Finnska og rússneska kennd við háskólann I HAUST taka til starfa tveir nýir sendikennarar við heim- spekideild Háskóla íslands, í finnsku og rússnesku. Finnslk'i senidilkeniflarinin, huim. kand. Pekka Kaiifcumo, ihefuir 'niámskeið í finmsfcu fyrir aiknenn- ing í vetur. Þeár sem vilja taJka þátt í því (byrjenduir og fraim- ha'ldsnÐmendur) fcomi til viðtels í Norræma húsinu miðvikudag 7. okt. kl. 20.15. Rússnes'ki sendi'kenmairinn, frú Alevtina Zharova, hefur einnilg némisfcedið fyrir almeinning í vet- uir, og eru væntanlegir nemenidur beðnir aið fcomia til viðtaiis fimmtudag 8. okt. kl. 20.15 í stofu 6 á 2. hæð Háskólans. ( Frétt frá Háskóia íslainds). LEIÐRETTING I GREIN Vemlharð'S Bjairnasonair í Morgunlblaðinu í gær var það hatft eftir fiiskimaitsstjóna að bandarís'ku neytendasaim'töfcin motuðu aðira stigaveitingu fyrdr gæðamat en Fistemat rílkisiins, en átti að vera bandaríska fiskmatið. Þetta leiðréttist hér með. TIZKU- VERZLUN UNGA FÓLKSINS VIÐ HOLDUM AFRAM AÐ BJOÐA STOR- KOSTLEGT ÚRVAL AF NÝJUM VÖRUM Tökum upp í herradeild: Tökum upi dömudeild, MIDI HERRAPEYSUR MID! OG MAXI KJÓLA MINI PEYSUR I ÚRVALI SÍÐERMA BOLI MIDI PILS ULLARKAPUKJÓLA POKABUXUR HERRAPEYSUR NÝTT SNIÐ TERYLENE & ULLARBUXUR FÖT M/VESTI SOKKAR I LITUM BUXNAMIDI PILS HETTUKAPUR ÚR JERSEY BATIK BOLI OG EINLITA BOLI LAKKLEÐURLlKIS JAKKA LEÐUR MIDI PILS BLÚSSUR SKYRTUR v/\A* Cjjp- í V* ju p') STAKSTEINAR Stjórnar- samstarf Þar sem svo háttar til, að sam steypustjómir sitja að völdum, er eðlilegt, að stjómmálaumræður snúizt að einhverju leyti um stjómarsamstarf einstakra flokka. Þegar kosningar nálgast hljóta slíkar bollaleggingar um breytingar á ríkisstjóm eða stjómarsamvinnu að færast í vöxt. Snar þáttur í orðahnippingum stjórnarandstöðublaðanna á liðnu sumri liafa verið gagnkvæmar á sakanir um hugsanlegt stjómar samstarf við Sjáifstæðisflokkinn að loknum þingkosningum næsta sumar, sem hvert blaðið um sig hefur talið vera hinn mesta ljóð á einum stjórnmálaflokki. Orða- skak þetta hefur verið æði bros- legt á köflum, enda laust við all an málefnalegan rökstuðning. Ef til vill er ekki gott að gefa við því ákveðin svör, hvað veld ur því, að slíkar orðræður eiga sér stað. Dagblaðið Tíminn reyn ir þó að gefa á því skýringu í ritstjórnargrein í gær, en þar seg ir m.a.: „Þrálátur áróður mál- gagna Alþýðubandalagsins og Hannibalista um, að Framsóknar flokkurinn hyggi á samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, er þannig bersýnilega ekki sprottinn af því, að þessir flokkar séu andvígir samvinnu við Sjálfstæðisflokk- inn, heldur miklu fremur af ótta við, að aðrir verði þeim hlutskarpari“. Með þessum orðum gefur Tím inn ótvírætt í skyn, að mikið kapphlaup eigi sér nú stað milli stjórnarandstöðuflokkanna um hugsanlegt stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn, og óttist Hannibalistar og Alþýðubanda- lagskommúnistar ekkert meir en að framsóknarmenn verði hlut- skarpastir í þeirri viðureign. Hin ar gagnkvæmu ásakanir eru því að ölium líkindum tilkomnar vegna þess, að stjórnarandstöðu- flokkarnir eru að reyna með þeim hætti að setja steina hver í ahn ars götu í kapphlaupinu um stjómarsamstarf við Sjálfstæð- isflokkinn að loknum næstu þing kosningum. Eðlileg viðbrögð Það er hins vegar mjög eðli- Iegt, að stjórnarandstöðuflokk- arnir leggi nú allt kapp á að kom ast í stjórnarsamvinnu við Sjálf stæðisflokkinn að loknum kosn- ingum, þar sem taflstaða hans er mjög sterk. Undir stjómarfor- ystu Sjálfstæðisflokksins hafa orðið stórstígari framfari á ein- um áratug en nokkru sinni fyrr. Þegar efnahagserfiðleikarnir dundu yfir tókst ríkisstjórnin á við vandann og þær efnahagsráð stafanir, er þá voru gerðar, hafa sýnilega borið árangur. En hitt skiptir ef til vill öllu meira máli í þessu sambandi, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft forystu um ýmsar nýjungar í stjórnmálastarfi. Hugsunarhátt- ur unga fólksins, viðhorf nýrra tíma, hafa fengið svigrúm innan flokksins og mótað störf hans og stefnu að undanfömu. Það er eðlilegt, að stjómmála- flokkar, sem orðið hafa afturúr í þessari þróun sækist eftir sam starfi við þessi viðhorf. Alþýðubandalagskommúnistar boða þannig steinrunnar kenn- ingar hins sósíalíska sæluríkis, Framsóknarflokkurinn er tvístíg andi og staðnaður lientistefnu- flokkur og flokkur Hannibals og Björns er svo þarna milli sfeins og sleggju. Átakanlegasta dæm- ið um örvæntingu þessara flokka eru þó þær hugmyndir ungra framsóknarmanna, að ár- ásir á flokksforystu séu mark- mið í sjálfu sér án tillits til skoð ana eða stjórnmálaviðhorfa. Kapplilaupið milli stjórnarand- stöðuflokkanna er því í mesía máta eðlilegt miðað við núver- andi aðstæður. •s ■» *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.