Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970 21 menntunarkjör nemenda og þá ekki sízt stöðu hinna námstregu. En slik umræða og tilraun til skilgreiningar, þótt nauðsynleg sé, er ekki nægileg. Stjórnmála menn og valdhafar verða að taka þátt i umræðunum, annars er að miklu leyti unnið fyrir gýg. Ef til vill er það á þessu sviði, sem mest brestur á í dag. Ég þykist hafa orðið áskynja að margir fyrirlesarar hér á þinginu hafi gefið eitthvað slíkt í skyn. Vandi skólans i dag felst m.a. i samStarfsskorti landsyfir- valda og skólayfirvalda, milli skólayfirvalda og kennara. Þær felast í efanum og óvissunni, hver eigi að taka ákvörðun og bera ábyrgðina. Ég tel, að við stöndum enn á ný frammi fyrir vandamálinu gamla að samræma kenningu og athöfn, en það er nokkuð, sem skólamenn ættu að kannast við. Á okkar tíð verður sífellt augljósara, að fátt er nauðsynlegra en endurnýjuð rækileg rannsókn á eðli og áhrifamætti ákvörðunartöku (process of decision) einstakl- inga og stjórnunaraðila. Óvíða i samfélaginu kemur þetta skýrar fram en i skólamálum. Á miklum breytinigatímum verður það auð- særra, sem ávallt er til staðar, að skóli og samfélag eru samof- in í hlutverki sínu og starfs- háttum. Lesendum kann að þykja óþarft og til lýta, að settar eru innan sviga á stöku stað þýðingar á norsku. Það sjónarmið réð, að þannig yrði les- endum auðveldara að glöggva sig á efni og hugmyndum. Við upphaf- lega samningu var oft byggt á ensk um orðum yfir lykilhugtök, sem síðan var með aðstoð þýðanda snú- ið á norsku. Smekklegast hefði verið að láta fylgja orðaskrá yfir helztu hugtök, en íslenzk orð, með skil- greindri merkingu sömu erlendu hugtaka, eru ennþá nokkuð á reiki í þessum fræðum. Grein þessi er efnislega óbreytt frá erindi því, sem flutt var á skóla mótinu í Stokkhólmi í ágúst sl. — Smábreyti'ngar og viðaukar hafa þó verið gerðar á nokkrum stöðum, þar sem betur þótti fara í máli eða hugmyndum. Nokkrar bækur höfunda, sem get ið er í greininni, eru til við Sál- fræðideild skóla. Þeim sem áhuga hafa á þessu efni, skal bent á neð annefnda bók, sem mér barst í hend ur, eftir að erindið var samið. Miller, G. W.: Success, Failure and Wastage In Higher Education. Útg.: George G. Harrap & Co. Ltd. University of London Institute of Education 1970. Leiklistarskóli Ævars Kvarans tekur til starfa í þessum mánuði. Upplýsingar í síma 34710. Margra val — flestra tal, hellurnar frd HELLUVAL Eigum mjög áferðarfallegar og sterkar garð- og gangstéttar- hellur af mörgum gerðum. Ennfremur útlitsgallaðar hellur, 40 til 60 kr. ódýrari pr. fermeter. Heimkeyrzla og greiðslukjör eftir samkomplagi. Forðist óþarfa forarsvöð, helluleggið fyrir veturinn. SÍMI 42715 Opið allan laugardaginn. HELLUVAL S.F. Hafnarbraut 15, Kópavogi. (vestast á Kársnesinu). flf Starfsfólk Frá og með 1. desember n.k. viljum við ráða stúlku í gestamóttöku. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á ensku og einu norðurlandamáli. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar fyrir 15. október n.k. Úi Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Lindarbæ Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs Kópavogi. Kennsla hefst fimmtudaginn 8. október. Innritun daglega frá kl. 1—6 í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Einbýlishús óskast á leigu um óákveðinn tíma. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús 4747“. Kleppsholt — Vogar Sund — Heimar Kennsla í Safnaðarheimili Langholtssóknar DANSSKÓU Laugavegur 178 Byrjenda- og framhaldsflokkar fyrir börn, unglinga og fullorðna, (einstaklinga, pör og hjón). STEPP, JAZZBALLETT. Upprifjunartímar hálfsmánaðarlega fyrir hjón. Munið sértíma í MENUET, LES LANCIERS og GÖMLU DÖNSUNUM, TÁNINGAR! Allir nýjustu Diskótek-dansarnir. Innritun bvrjenda- og framhaldsflokka daglega. Upplýsingar í síma 14081 kl. 10—12 og 1—7 og 83260 kl. 2—7. Akranes — Rein Innritun sunnudaginn 4. október kl. 1—4. Selfoss Innritun laugardaginn 3. október kl. 1—4. Kennsla fer fram í Selfossbíói SÍÐASTA INNRITUNARVIKA mÍSIABKÍM Ml SiillU \ * FJÖLSKYLDUSKEMMTUN KLUKKAN 3 Tízkusýning barna og unglinga. Söngtríóið „Fiðrildi". Danssýning: Börn úr dansskóla H. R. Svavar Gests skemmtir og kynnir. HLAÐIÐ VEIZLUBORÐ Aðgangseyrir: Böm kr. 75,—, fullorðnir kr. 150,— KVÖLDSKEMMTUN KLUKKAN 9 Tízkusýning: Hárkollusýning frá G. M. búðinni. Danssýning frá dansskóla H. R. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested. Undirleikari: Skúli Halldórs. Skemmtiþáttur: Karl Einarsson. Kynnir: Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Aðgangseyrir kr. 200,— AÐGÖNGUMIÐASALA AÐ HÓTEL SÖGU OG KIRKJUBYGGINGU BÚSTAÐASÓKNAR FRÁ KL. 2—4 E.H. LAUGARDAGINN 3. OKTÓBER OG VIÐ INNGANGINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.