Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 7
M'ORGUNBIAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970 7 ÁRNAÐ HEILLA 65 ára er í dag Elentínus Júlí usson, skipstjóri, Tungugötu 16 Keflavík. 70 ára er í dag Jón Ásmunds- son, Hverfisgötu 16, Hafnar firði. Hann dvelst í dag hjá dótt ur sinni og tengdasyni að Króka hrauni 10. Þann 13. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Lúthersku kirkjunni í Perth i Ástraliu ung frú Guðrún Filippusdóttir (Tóm- assonar húsasmiðameistara) og Jóhann P. Jónsson (Jónssonar skipherra). Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ung- frú Marta Sigríður Helga Krist- jánsdóttir og Guðjón Gestsson. Heimili þeirra er að Langagerði 86. Ljósm. Haukur. Þann 18.7. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Gyða Guð- mundsdóttir Hvallátrum og Marí as Sveinsson Réttarholtsvegi 87. Heimili þeirra er að Réttarholts vegi 87 fyrst um sinn. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Laugard. 29. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju af séra Garðari Svavars- syni ungfrú Steinunn Árnadótt- ir og Sigurður Guðmundsson Hvassaleiti 155. Heimili þeirra er að Waterloo, Ontario, Kan- ada. Loftur h.f. Ljósmyndastofa Ingólfstræti 6. 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thoraren- sen ungfrú Anna Sigríður Jóns- dóttir og Önundur Þór Rein- hardtsson. Nýbýlav. 16 a. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Katrín Svala Jensdóttir og Sig- urður Heimir Sigurðsson. Heim- ili þeirra er að Grænukinn 6. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10 b. Laugardaginn 29. ág. voru gef in saman í hjónaband í kirkju Óháða safnaðarins af sr. Emil Björnssyni ungfrú Guðný Jónas dóttir og Gunnar Árnason. Heim ili þeirra verður að Háaleitis- braut 113, Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Þann 12. sept. voru gefin sam an í hjónaband í Akureyrar- kirkju af séra Birgi Snæbjörns syni ungfrú Þorbjörg Gréta Traustadóttir verzlunarmær Hamarstig 30 Akureyri og Har- aldur Sigmar Árnason tækni- skólanemandi, Norðurgötu 48, Akureyri. Heimili þeirra verður í Eskihlíð 10, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Ástríður Sig- urvinsdóttir, Faxabraut 14, Keflavík og Júlíus Gunnarsson, Sólvallagötu 12, Keflavík. Þann 15. ágúst siðastliðinn op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Salóme Halldórsdóttir Stóru-Seglu Skagaf. og Konráð Gíslason, Sólheimagerði Skaga- firði. 15. ágúst s.l. voru gefin sam- an í hjónaband á Mathison Is- land, Canada, ungfrú Eileen Rose Nanowin og SverrirHelga son, prentari. Heimili þeirra er i Winnipeg, Canada. BROTAMÁLMUR Kaupi ailan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni- 27, sími 2-58-91. ÓDÝR HANDKLÆÐI HaindlldæðadinegMil, irósóttuir og einlhur. Þurrkud regil'l og diiskaiþurrikur. Þorsteinsbúð Sniorraibnaiut 61 og Kerflarvíik. KEFLAVÍK Herbergi óskast fyrir konnara við Gaiginifræðaisikóteimn í Kieifla vik. Uppi'ýsiingar í síma 33216. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA henb. íbúð ósikaist til teigu sem fyrst, helzt I Kópavogi eða Hafnainfiirði. Uppi. i síma 41090 frá 'kll. 9—5. BRÚNT PENINGAVESKI imerkt Haimb'O’rg taipaðist mil'lii ki. 3 og 4, 30, sept., ofarlega á La'uigavegi eða á *eið að Skólavörðustíg. S'imi 16113. ÓDÝR HERRANÆRFÖT, ódýr kvennærföt, ódýr telpna nærföt, ódýr drenigjamærföt. Þorsteinsbúð Keflavík, Rvík. KEFLAVlK — SANDGERÐI íibúð ósikast til i'eigiu strax. Fyri'rframgre'iðsia, ef ósikað er. Uppl. í sima 7524. ÚTGERÐARMENN — skipstjórar. Til söiu átta tomna dek'kvinda, nýleg. Upp- lýsingar í síma 51301. TIL SÖLU driflokur í Land-Rover, ihægira bretti á Scania Vabis (55). Upplýsingar í sirna 92-1873. HÚSHJÁLP Ræstingankona óskaist ti'l að hreiinsa og taika til í íbúð í Hafnarfirði. Upplýsiingair í síma 50624. B. M. W. 2000 '68 tiil 'sölu. 4ra dyra. Mjög glæsi- tegur einikalbílil, AÐAL-BlLASALAN Slkiútegötu 40, sími 15014. AMOKSTURSVÉL til LEIGU teugardaga og siunn<udaga, hentug S frégang á lóðum og fteira. Upplýs-ingar { síma 83041. VÉLKEMBING Véikembi ul'lairvoðir og ullar- vörur. Saningija'rnt verð. Upp- týsiingar í síma 84281. ALLT MEÐ EIMSKIF A næstupni ferma skip vor til Islancfe) sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 1. okt. Asikja 19. okt, * Tungiufoisis 2. nóveimber ROTTERDAM: Fjallfoss 3. oikióiber Skógafoss 8. okt. Reykjafoss 15. okt. * Fjallfoss 22. okt. Skógafoss 29. okt. Reylkijafosis 5. nóvemiber HAMBORG: Fjallifoss 6. okt. Skógafoss 13. okt. Reykjafoss 20, okt. * Fjaifoss 27, okt. Skógafoss 3. nóv. Reýkijafosis 10. nóvember FELIXST O WE/LONDON: Reykjafoss 2. okt. Skógafoss 9. október Reykjafoss 16. okt. * Fjallfoss 23. október Skógafoss 30. okt. Reykjaifoss 6. nóvemb'er HULL: Aiskja 21. oik'tóbeir * LEITH: Gullfoss 16. okt. Gullfoss 6. nóvember NORFOLK: Goðafoss 9. október Selfoss 23. október B rúa rfoss 6. nóvemiber KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 8. öktóber Gullfoss 14. október Bak'kaifoss 23. október * GuHfoss 4. móvemiber * HELSINGBORG: Baíkikafoss 21. öktóber * GAUTABORG: Tungufoss 10. október Ba'kikafoss 26. októiber * KRISTIANSAND: Tungufoss 12. október Baik'kafoss 27. oktöber * GDYNIA: Lagarfoss 3. októiber * Laxfoss 20. öktóber skliip 4. nóviember KOTKA: Ljósafoss 8. okt. skip 2. nó'veimber WESTON POINT: Tungiufoss 28. aktóiber Tunguifoss 25. nóvember, Skip, sem ekki rru merkt með stjörnu losa aðeins í Rvík. ‘ Skipið losar í Rvík, Vest- mannaeyjum, ísafirði, Ak- ureyri og Húsavík. ÞEIR RUKR UIÐSKIPTm SEIfl RUCLVSR í HlieiTiBMEÍblalistiíii Verkamenn óskast til að vinna við standsetningu á nýjum bílum. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.