Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970 13 Viðræður Islands við Efnahags- bandalagið hef j ast í nóvember Aðalefni: Trygging viðskiptahagsmuna Islands EINS og kunnugt er hafa þegar byrjað viðræður Noregs og Efnahagsbandalagsins í Briissel um væntanlega fulla aðild Noregs. Jafnfranit munu fara fram viðræður við Svíþjóð og Danmörk innan mjög skamms. þjóð miðar að fullri aðild ai5 bamidalagimiu, eða bvort sæmiska stjónmn íheíuir eöimhvers. konar auikaaöild í huiga. Nú er talið að viðræður ís- lamds við Efiraaihagsbandalagið miuaii eöiga sér stað ekuhivem tím- enn nóvemibenmánaðair. Ekki hef- ur ean verið afráðið hveineer mámaiðarimis þessar miikilvæglu viðræðiur byrja. Mium formaður ísleinzíkiu sieiniddiræfndariiininiar vænt amfliega verða viðsikipitamálaráð- Iherra dr. Gylfi Þ. Gislasion. Viðræður íslairnds og Efna- haigBbandialiaigis'iins miumiu fara fraim í BriissieiL Þar siitur am- bassiaidior Islandis hjá EfnaihagB bamidaflaginu og er það Niels P Sagurðssom, siem jiafnframt er amibassiadior hjá NATO og í Beflgíu, siem liiuininiuigt er. EKKI UM AÐILD Ástæ'ðá er tii þess aið undir- strifkia það að viðræður ísliainds og EfnahaigistoamdaliagEiinis munu eikiki fara fram á sama grund- ■vieilli og viðræður Noretgs og Dainmierkur og Bretlanda við biamidiaflaigið.. Öll þesisii rSki sæikj- aist eftir fastri og fullri aðild að bamdiafliaginu. Elaki liiggur ihiins vegar enm fljóst fyrir flwort Sví- Glöggt gestsauga SKÝRSLA kanadíska ráð-1 gjafarfirmans Stevenson & I Keollogg um íslenzka riiður-1 suðuiðnaðinn ætti að lesast með mikilli athygli af öllum, sem fást við íslenzkan sjáv- arútveg. Lærdómur og niður- staða hennar gildir nefnilega ekki eingöngu um niðursuðu- iðnaðinn, heldur einnig um alian fiskiðnaðinn og raunar um aðrar greinar íslenzks iðn aðar. Þar hefur hið erlenda firma komizt að þeirri niðurstöðu eftir rækilega könnun, sem stóð í nærfellt ár, að íslend- ingar séu afskaplega litlir sölumenn, og virðist hafa tak markaðan áhuga og kunn- áttu á því að selja afurðir sín ar. Þeir vilja selja það, sem þeir framleiða — í stað þess að framleiða vöruna í þeirri mynd, sem viðskiptavinurinn vill kaupa hana. Þeir svara seint eða aldrei bréfum með viðskiptafyrirspumum. Og þeir draga endalaust að senda vömna á áfangastað. Ugglaust gildir þetta um ýmsa aðila niðursuðuiðnaðar ins, enda hefur sá iðnaður þótt ótrúlegt sé, varla slitið bamsskónum í einu mesta sjávarútvegslandi Evrópu. En það er iðnaðinum til hróss, og þá fyrst og fremst Björgvin Bjamasyni og félögum hans, að hafa átt frumkvæðið að því að þessi rannsókn var gerð. Það sýnir að augu manna eru farin að opnast fyrir því að við emm orðnir aftur úr allri þróun í sölu niðursoð- inna- og niðurlagðra sjávar- afurða. Ástæðan er ekki sú að okk- ur skorti nýjar vélar eða menn með góða tæknikunn- Framhald á bls. 24 GERÐ VIÐSKIPTASAMNINGS Viðræður flslamidis við 'bainida- laigið miuiniu fara fraim á allt öðr- uim grunidve'lli. Þar verðiur elcki um niekuar aðiildarviðræður að ræða, eikfci einiu simni aukaaðild- arviðræður, þar sem það er yfir- lýst stefnia stjórrwialda að slíkt komi eilald til greinia. Viðræð- unniar miuniu hiina vaglar væntan- lega snúast um það hvort uinnt reynóist að samræma viðskipta- fliaigsmiunmá • íslanidis viðsfcipta- stiefhu bandailagsins og þá á hvenn ltátt flielzt. JaÆnframt hvort gruinidvöllur sé fyrir ger'ö ein- hvers kpnar viðdkipta- og tolla- samniniga milli bamdaflagisinis og í'Sflanids, án þess að tii aðildar eða auikaaðildiar komi. Væri vitanlega mjög æskilegt íyrir ísflamd að geta komið út- fl'Utniinigsvöruim sínium tollfrjálst imn á svæði EfiniahaigBban'dalaigs - ims, en fisilmjr er þar n/ú bátolflia- vara, 'því 20—30% innfliuitnánigs- toflfl verður að greiðia á fisk, sem laemur frá lönidium uitan banda- laigssvæðiisinis. Segir það sig sjálft að mjög mdiflaið viðtsóiptaihagræði yrðd að því, ef umnit reyndiist að ná siíkium samminigum við bandialaglið. Hinis veigar mynidai ísilend.inigar vaflaiauist þunfa á móti aið gefa eáinlhvier tollafríðSndi fyrir vörur frá banidialiaigBlöndumum, þótt á Hér munu viðræður íslands og yfirvalda Efnahagsbandalagsins fara fram í nóvember nk. — Myndi n er frá aðalstöðvum bandalags ins í Briissel. þeasu stíigi sé allt of sniammt að spá nioklkru fyrir um hvaða leyti það yrði. Er það einmitt nmark- málð væntaimtegna viðræðnia suð- ur í Briissel a® k'anma öll þessi atriðá til hlitar. ÖNNUR EFTA-LÖND Þátt munu taka í viðræðunum, auk ísilands, öll þau riki, sem áhuga hafa á samningym við Efnahagsbandalagið, en ekki að ild að því. Eru þar í hópi ýmis EFTA-ríki önnur en ísland. ír- land er hins vegar eitt þeirra ríkja, sem óskar eftir fullri að- ild að bandalaginu, svo sem ná- granninn, Bretland. ERFIÐ FISKIMÁLARÁÐ- STEFNA Eins og kunnugt er skapar hin sameiginlega fiskknálastefna bandalagsins milda hindrun fyrir aðild sjávarútvegsríkja, en gert er ráð fyrir því að skip banda- lagsþjóðanna hafi fullan rétt til þess að veiða innan landíhelgi hvemrar annarrar. Er þetta m.a. eitt af þeim atriðum, sem útiloka aðild íslands að bandalaginu. Hefuir þetta reynzt áhyggjuatriði bæði í Noregi og Danmörku, sem gæta verður flmagsmuna Færeyja og Grænlands, en vonir standa til að nokkrir frestir fáist á fram kvæmd þessa landhelgisákvæðis, að því er þessair þjóðir varðar. AFSTAÐA SVÍÞJÓÐAR Sviþjóð hefur verið hilcandi í málinu af öðrum ástæðum. Þar eru það hlutleysissjónarmiðin, sem koma inn í spilið. Margir í Svíþjóð hafa talið að elcki sam- ræmiist hlutleysisistefnu laindsins að vera aðili að bandalagi, sem hefur pólitíska sameiningu Evr ópu á stefnusflcrá sinni. Nú hef- ur hins vegar verið hreyfing í þá átt að gera minna úr þessum sjónarmiðum, og Efnahagsbanda lagið sjálft mun ekki telja að pólitísk stefna þess þurfi að úti loka Svíþjóð frá þátttölcu. Forsætisráðherra um ísland og EBE: ísland standi ekki utan viðskiptaþróunar Evrópu — eða aðild að Efnahagsbandalaginu útilokuð — Viðtal Aftenposten við Jóhann Hafstein — EKKI verður um aðild ís- lands að ræða að Efnahags- bandalaginu, segir Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, í viðtali við norska blaðið Aft- enposten þann 5. sept. sl. — Við eruim hin.s vegar fúsir til þess að semja um einhvers konar viðskiptatengsl, og það er ákveðknn vilji ríkisstjámarinnar að ísland eigi ekki að standa ut- an við þá þróun í átt tii við- skiptasamvinmu, sem nú á sér stað í Evrópu, segir ráðherrann ennfremur. í framhaldi af þessum orðum segir svo í viðtalinu við forsæt- isráðherra: MÁLIÐ SKÝRT — Þær viðræður sem nú eru hafnar milli EBE og hinna fjög urra landa, sem um aðild sækja skapa erfiða aðstöðu fyritr okk ur. Við erum nýlega orðnir aðil ar að EFTA og það er ljóst að viðskiptatsamvinnan í Evrópu verðúr að aukaist. En reglur Efnahagsbandalagsms um fjár- magnið, frjálsan tilflutning vinnuaflis og ekki sízt um sam- eiginlegan fiskveiðirétt allra að ildarlandamna valda því að okk ur er ekki kleift að hugsa um aðild að bandalaginu, svo sem nú verður séð. Ég hygg að flest önm ur rílci muni gera sér þessar að- stæður ljósar. Hins vegar höfum við þegið boðið að taka þátt í viðræðum í Brússel í haust, á- samt þeim öðrum EFTA lönduni, sem elcki hafa sótt um aðild að bandalaginu. Ef Noregur og Dan möirk verða fullgildiir aðilar að bandalaginu, ásamt öðrum sem sótt hafa, og Svíþjóð og Finn- land ná sérsamningum við það, þá liggur það fljóst fyrir að við verðum einnig að ná einhverts konair sambandi við bandalaigið. Við getum ekki eimangrað okk ur, en í dag er mér ómögulegt að segja fyrir um það í hvaða fonni slíkt samband verður, sagði ráðherrann. Við getum eklci einangrað okkur, en í dag er mér ómögu- legt að segja fyrir um það í hvaða formi slíkt samband verð ur, sagði ráðherran. Þá benti ráðherrann ennfrem ur á það, segir Aftenposten, að í viðræðunum við Efnahagsbanda lagið yrði ísland að ná kjörum, sem gerðu því kleift að taka til- lit tii hinna mikilvægu viðskipta landa fslands, Bandaríikjanina og Sovétríkjenma. AÐILDIN AÐ EFTA Ijíiks vék ráðherranm að aðild inni að EFTA, sam hann kvað þegar hafa komið í ljós að væri hagstæð fyrir ísland. ísland hefði þegar í stað fengið tofll- frjálsan aðgang að morkuðum EFTA-landanna, en þyrfti ekki I að afnema sína tolla gagnvart þeim nema í áföngum á 10 ár- I um alls. 13 þúsund tunnur grásleppuhrogna seldar út — Nauðsyn fullvinnslu innanlands EFTIRSPURN eftir grásleppu- hrognum íslenzkum er ávallt mik il, enda hagnast margur útlend- ingurinn á því að selja íslenzku grásleppuhrognin í glös og dósir og selja á neytendamarkaðnum. Varan er aftur á móti keypt frá íslandi í tunnum á miklum mun lægra verði. í ár var selt fyrirfram, áður en veiði byrjaði, 12—13 þús. tunn ur og eru kaupendumir aðallega Þýzkaland og Danmörk. í maí- byrjun höfðu veiðzt um 5000 tunnur en grásleppuvertíðin stóð tii júníloka. í fy.rra voru alls seldar 9.000 tunnur úr landi af söltuðum grá sleppuhrognum og fóru þau aðal lega tll inintflytjenda í ofain- greindum löndum. íslendingar munu nú fraimfleiða um 70—30% af öllum grásleppu- hrognum í heiminum, en þau eru lönd sem „kavíar“. Hafa raddir sem kunai'ugt er seld víðá um þær orðið æ háværari að hag- stætt mundi vera fyriir fraanleið endur að selja ekki hrognin í tunnuitali úr landi, en reyna að bindaist samtökum við að koma þeiim öllum í neytendaumbúðir, en þannig fæst margfalt verð fyrir vömna. Þetta er vitanlega ekki hægt nema mairkaðurinn sé fyrir bendi og öruiggur, eai á því mun hafa staðið hingað til. Hér þarf greinilega að gera átak í mar'kðsmálum og tryggja það að fslendingar geti ráðið verð- lagi og vöruþróun á þessu við- skiptaisviði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.