Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970 mieð kyrruim kíjöcuim, utan smá ryskinga milli Araba og ís- raelskra hermanna, sem stóðu vörð. Moshe Dayan varnarmála- ráðherra ísrael horfði á göng- una. í Beiirút fónu eirunig þúsuindir um göturnar í móðursýkisvímu og hrópuðu og kölluðu og skutu af byssum upp í loftið. Segir i fréttum frá borginni að fjórir hafi fallið og hundruðir sœrzt áður en yfir lauk. Fregnir bár- ust í dag frá öllum Arabalönd- unum um fjöldagöngur og mikla sorg. Fregnir frá Beirút í dag sögðu að Kosygin forsætisráðherra Sov étríkjanna hefði átt viðræður við Arabaleiðtoga í Kairó, þar á með al þjóðhöfðingja Alsír og Sýr- lands. Auk þess hefur hann rætt við Sadat forseta og aðra hátt- setta ráðamenn Egyptalands. Tass-fréttastofan sagði í dag að Kosygin og Arabaleiðtogarnir hefðu látið í ljós sameiginlega ósk um enn sterkari tengsl milli Arabaþjóða og Sovétríkjanna. líér eru egypzkir verkamenn að vinna við að fullgera grafreit Nassers í Mosku nni A1 Fatah. Moskan E1 Fatah, þar sem Nasser var lagður til hinztu hvíidar í gær. — Utför Nassers Framhald af hls. 1 er m:iíkill“, „Nasser er eikiki dáinn, Naisse«r er eikiki dáinm“. Bkkj a Nassers, Taiheya Nasisier, féll í önlgvit hva'ð eftir anmiað eft- ir aið lí/kfylgdin fór af stað og var hún þá flutt, ásaimt tveimiur dætrum sánium, til aðalstöðva Samibanids sósíalísikrta Ariaba, þar sem hún horfði á Mkfylgdima af svölum. Tvær dætur henniar voru mieð henni, en þrír synár fyigdiu kiistunnii ailla ieið. Samikvæmt hefð Múhamieðistrúarmianna var eklkj'an ekki viðistödd sjálfa greftrunina. Kisita NaasieTs var fyrst flutt mieð þyrlu frá fioraeitaihiöllimmi til Freisuniartongsiins og fliuigu hljóð- fráar sovézkbygigðar þotur stöð- Líkfyigdin á bökkum Nílarfljóts. uigt yfir þyrlunni og síðan lik- fylgdinni. 101 fallbyssuskoti var hlieypt af á'óur en kiistan var tók- in af viðihafnarbörunum. í miosfeummi iais Mohammied Falhham vers úr hinni heilögu bók Múhameðlstrúiarmanna, Kór- ainiruum, en Fahham er æðisti trúarleiðtogi Bgyptaiands. Síðan var lik Nasiaers tekið upp úr kist uinmi og lagt í gröfina, sveipað hvíitum kufli. Snýr höfuðdð í átt til Mekíka. Sjálf athöfnin í miosik- unni tók aðeánis 7 mímiútur. Er líkið hafði verið jarðsett, var kistan borin út úr micwk- ummi siem tákn um að útförinni væri loki'ð. Sló á þöigm yfir miann- f jöldiamin oig bamin byrjaði að leys- aist upp, er fólik hélt sorgbitið heim á ledð. Immiam sikamms voru götur Kaíró niæstum auöar og segja fréttamienn það hafa verið sérkenmiieig sjión eftir að hafa horft á 4 milljóniir miamna á göt- um úti nioklkruim klukikuistunidum áður. Um 20.000 Arabar fóru í dag um götur hins gamla hluta Jerú salem í sorgargöngu vegna láts Nassers. Þetta er mesti mann- fjöldi sem safnazt hefur saman í borginni frá þvi 1967, er Isra- elar hertóiku borgiinia. Allt var Koupmenn - skrifstofur Ung reglusöm stúlka með gagnfræðapróf frá Kvennaskólan- um óskar eftir vinnu fyrir hádegi til kl. 1 eða 2. Vélritunar- kunnátta fyrir hendi — einnig reynsla í afgreiðslustörfum. Vinsamlega hringið í síma 22991 eftir nánari upplýsingum. Dömur — Árbæjurhverfi LAGNINGAR — PERMANENT KLIPPINGAR — LITANIR LOKKALÝSINGAR. Opið föstudaga til kl. 9 og faugardaga til kl. 5. Hárgreiðslustofan FÍÓNA Rofabæ 43, sími 82720. Stóll Nassers stendur nú anðnr. Til vinstri á myndinni er Anw ar Sadat varaforseti og til liægri Hussein E1 Shafie sem sæti á í stjórnráðimi. — Nixon Framhafd af bls. 1 Nixon hefur verið mjög vel fagnað í Júgóslavíu og hvar sem hann hefur farið hefur mikill mannfjöldi fagnað honum. Blöð i landinu skrifa nær eingöngu um heimsóknina og birta stórar forsíðumyndir af fbrsetu.num saman. Þó ber fréttamönnum saman um að Nixon hafi ekki verið eins vel og innilega fagn- að eins og, er hann heimsótti Rúmeníu á sl. ári. í dag, að loknum viðræðum forsetanna flugu þeir til borg- arinnar Zagreb, sem er höfuð- borg Krótíu. Þar heimsótti Nix- on bermiskuheimili Títós, sem nú er minjasafn. Á það er minnst i fréttum, að Tító hafi flogið á undan Nixon, til að taka á móti honum, en síðan flugu forset- arnir til baka í flugvél Nixons og héldu viðræðunum áfram. 1 kvöld sátu forsetarnir veizlu saman, en seint í nótt átti flug- vél Nixons að fara frá Belgrad til Spánar, þar sem Nixon mun ræða við Franco hershöfðingja. — Matvæli Framhafd af bls. 1 afar lítið í fyrra og fiskaflinn minnkaði um 3%. Það var ein- ungis í timburframleiðslunni, sem einhver aukning varð að heita mátti. I skýrslu FAO segir, að heild- aryfirlitið gefi tilefni til svart- sýni, en ef litið er nánar á töl- urnar fyrir einstök svæði i heiminum og fyrir einstök lönd, megi eygja ýmis uppörvandi at- riði. Eitt þeirra er, að fram- leiðsluaukningin varð mest i Austurlöndum fjær þriðja árið í röð, en þar hefur matvælaskort urinn frá fornu fari verið hvað mestur i heiminum. Tölurnar taka ekki tii Kína, þar sem eng- ar upplýsingar bárust þaðan og ekki heldur til Japans, sem telst meðal iðnaðartandanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.