Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 32
2 þús. nemend- ur í mennta- skólum 1 Rvík Skólarnir settir þessa dagana ALLS verða rúmlega 2 þúsund nemendur í menntaskólunum þremur í Reykjavík í vetur, en verið er að setja þá þessa dagana. — Menntaskólinn við Tjörnina var settur í fyrradag Menntaskólinn í Reykjavík gær og Menntaskólinn í Hamra Jilíð verður settur í dag kl. 2. Skólasetning Menintaskólains við Tjömina fór fraim á sal skól ans, og hinn nýi refctor hans, Bjöm Bjarnason, fliutti setninig- arávarp. Nemendur í skólanum verða um 370, þar af er um helmingur nýliðar. Aufc rektors verða níu fastráðnir kennarar við skólann og 26 stunsdafcenn- arar, þar af um heimingur há skólastúdentar. Skólasetning Menntaskólans í 8 innbrot ALLS voru framin 8 innbrot í Reykjavik í fyrrinótt og nærri öll voru í Vogahverfi. Lítur svo út sem sömu menn hafi verið þar að verki, því að verksummerki voru svipuð á öllum stöðum — rótað, skemmt og eyðilagt, brotn- ar upp skúffur og dyr ©g um- gengni öll hin villimannlegasta. Brotizt var inn í Vogakaffi, Súðavogi 50, en þar eru tvö fyr- irtæki, Elliðavogi 101 og 103, Súðavogi 16 og 18 og að Laugar- nesvegi 116. Hvergi var neinu fé- mætu stolið, enda um ekkert slíkt að ræ'ða á innbrotsistíöðun- um. Mál þessd eru öll í rawnsókn. Goðatún 12 feg- ursti garðurinn RÓTARY-klúbburinn Görðum, veitir árleg verðlaun fyrir feg- ursta garðinn í Garða- og Bessa- staðahreppi. í ár varð fyrir valinu garður- inn við Goðatún 12, Garðahreppi, eign hjónanna Bimu Kristjáns- dóttur og Héðins Friðrikssonar. Til ráðuneytis við valið var Óli Valur Hansson, garðyrkju- ráðunautur. Að venju hljóta eigendur garðsiins viðurkenningarskjal frá Rótary-klúbbnum Görðum. Reykjavík fór fram kl. 2 í gær í Dómkirfejunmi. Séra Óskar Þor- iáksson flU'tti ávarp, en síðan hélt Guðni Guðmundsson, hinn nýi rektor Skólans, ræðu, þar sem hamm kvaddi fráfaramdi rektor, Einar Magnússon. Einar fliuftti að því loknu ræðu og kvaddi skólann, kenmara og nemendur. Alls verða um 1000 memendur í MR í vetur, þar af 182 í sjötta bekk. Nýir nemend- Framhald á bls. 31 íslenzk sýning í Bergen Bergen, 26. sept. (Einkaisíkeyti til Mbl.). ÍSLENZK listsýning var opnuð hér í gær og gerði það Ivar Eske Iand, forstöðumaður Norræna hússins í Reykjavík. Astrid Hjortenæs Andersen las þýðingar sínar á ísl-enzkum Ijóðum og Per Rom, forstöðumaður listasafns Bergen hélt ræðu. Sýningim dró aðeins til sin um 70 gesti í gær og svipaðan fjöida í dag. Mesta athygli vekja verk Ragnars Kjartanssonar og Vii- hjákns Bergssonar. — Skúli. Nýja strandferðaskipið í Slippstöðinni á Akureyri. Nýja strandferðaskipið af stokkunum á morgun M.s. Hekla hefur reynzt hagkvæmt strandferðaskip ÖÐRU strandferðaskipinu, sem Slippstöðin á Akureyri smíðar fyrir Skipaútgerð ríkisins, verð- ur hleypt af stokkunum á morg- un kl. 10,30 f.h. Hið nýja skip er systurskip m.s. Heklu, sem afhent var Skipaútgerðinni 17. janúar sl. og hefur verið í strand ferðum frá því 28. sama mánað- ar. Á þetta skip að geta borið um 800 tonn af vörum, eins og m.s. Hekla. Smíði hins nýja skips var boðin út 1967, og samningar undirritaðir hinn 9. marz 1968. í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Guðjón Teitsson for- stjóri Skipaútgerðairinniar, að reymslan af Heklunni sýndi, að þessi hönnun sklpanna hentaði vel til þeinnar þjónustu, sem þeim er ætlað að annast. Þau hafa mikið lestarrými og sitór lestarop, sem auðveldar mjög lestun og losun frá því sem var, auk þess sem minnd burður er á vörum fyrir verkamenn við fermingu og losun. Lyftdgeta þe-ssara skipa er ágset eða 20 tonn, en var 10 tonn mest á eldri Skipunum. Guðjón sagði enn- Norðurstjarnan fram- leiðir á 3 nýja markaði SfLDARNIÐURSUÐUVERK- SMIÐJAN Norðurstjarnan í Hafnarfirði hefur fengið þrjá nýja markaði fyrir framleiðslu sina, en til þessa hefur fram- leiðslan aðallega farið tilBanda- ríkjanna. f ágúst sl. hóf verk- smiðjan að framleiða á Kanada- markað og fyrir liggja pantan- ír á Ástralíumarkað og til S- Afriku. Hjá Norðurstjörnunni vinna nú 50—60 manns. Guðmundur Björnsson, fram- kvæmdastjóri Norðurstjörnunn- ar, sagði Morgunblaðinu, að verksmiðjan ætti nú um 175 tonn af síldarflökum og eiga þær birgðir að endast í átta til tíu vikur með þeirri vinnutilhögun, sem nú er. Um þessi mánaðamót var breytt yfir í að vinna aðeins á einu gengi við verksmiðjuna, þ.e. frá klukkan 7 til 13„ en áð- ur var unnið á tveimur gengjum frá klukkan 7 til 19, og unnu þá 90—100 manns hjá veik smiðjunni. Guðmundur sagði, að stærsti hluti þeirra, sem hættu um mánaðamótin, hefðu verið skólafóik og húsmæður. Það sem af er árinu hefur Norðurstjarnan framleitt rösk- lega eina milljón dósa, en fram- leiðslan er, sem kunnugt er, seld undir vörumerki norska fyrir- tækisins Chr. Bjelland & Co A/S í Stavanger. 1 fyrra framleiddi Norðurstjarnan tæplega fjórar milljónir dósa. Guðmundur sagði, að fyrir lægju pantanir í framleiðslu úr meginhluta þess hráefnis, sem verksmiðjan á, en við þær birgð- ir bætist svo millisíldin, sem verksmiðjan nú fær frá söltun- arstöðvunum í Hafnarfirði. fremur, að frystirýmið í þessum tveimur skipum væri nálægt þvi að vera hið sama og í fjórum gömlu skipan.na, og flutnings- rýmið væri í alla staði mjög nyt- samt. Strandf erðaiski pin gætu flutt útflutningsvörur í veg fyrír millilandaiskipin frá höfnum, þar sem stóru skipin geta ekki lagzt að. Eins væri það afar þýðingair- mikill þáttur í flutningum skip- anna að flytja beitu milli ver- stöðva eftir því sem þörf krefði hveTju sinni. Kvað Guðjón m.s. Heklu hafa fyrir skemmstu flutt 140 tonn af frystri síld frá Vest- mannaeyjum til niðurlagningar Framhald á bls. 31 4 kýr drápust — urðu fyrir hemlalausum bíl Húsarvík, 1. öktóber. SEX nautgripir urðu fyrir bifreið norður í Aðaidal í gær og biðu fjórar bana. Indiriðd Ke tilæson, bóndi á Ytra- Fjailli var í gærkvöldd um 8 leyt- i® aið reka heim 16 nautgripi, sem verið höfðu í haiga á engjum skaimmt frá bæmium. Sá hamn bíl koma morðain þjóðveginin, og huigði Indriði að ökiumaður miundi taka tillirt til gripanina á veginum. En þagar ökumalðurinn sem vair 18 áira og á 15 ára göml- um bíl, ætlaði að betrnla, þá virk uðu hemiliainnir aklki, og bifreiðin rann í gripahópinn með þeim aflaiðdnigum að tvær kýr drápust strax, og lóiga vaiilð á etaðnum öðrum tveiim. Flaiiri gnipir meidd- ust. — Fréttaritari. N ef ndakosningar í borgarstjóm Á FUNDI borgarstjórnar í gær fór fram kosning fjögurra nianna og jafn margra til vara í skóianefnd Iðnskóians f Reykjavik til fjögurra ára. Enn- fremur fór fram kosning tveggja manna og jafn margra til vara í sfcólanefnd Húsmæðra skóla Reykjavíkur. 1 skólanefnd Iðnskólans voru kjörnir sem aðalmenn. Af D- lista: Björgvin Ferdriksen og Ólafur Jónsson, en af B-lista: Guðbj artur Einarsson og Sigurð ur Guðgeirsson. Til vara af D- lista: Hilmar Guðlaugsson og Gissur Sigurðsson, en af B-lista: Óðinn Rögnvaldsson og Sigurð- ur Magnússon. 1 skólanefnd Húsmæðraskól- ans voru kjörnar sem aðal- menn: Af D-lista Anna Guð- mundsdóttir, en af B-lista Guð- rún Hjartar. Til vara af D-lista Hulda Valtýsdóttir, en af B-iista Sólveig Alda Pétursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.