Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 1
32 SlÐUR 165. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 21. JULÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nokkrir þingmenn stjómarandstöðunnar gera sig líldrga til að kyrkja Yuji Nagata, f irmann samgöngumálanefndar japanska þingsins, á fundi nefndarinnar á þriðjudaginn. Til handalög- mála koni þega.r Nagata rauf umrœður og bar upp til atkvieða frumvarp sem felur i sér hækkun á fargjöldnm jámbrauta. Skæruliðar ræna B 747 Amisiteixi'aim, 20. júQÍ — AP FI/UGVÉL af gerðinni Boeing 747 frá Japan Airlines var rænt um þrjú ieytið í dag. Kæningj- arnir eru þrir AI Fatah-skæru- liðar. Flugvélin var nýfarin frá Amsterdam áleiðis til Tokyo með \ iðkoniu í Anchorage, þegar henni var rænt. Með fliugvélliintni eru 123 fiairþeg- ar og 22 rraainina áhöfm. Talið er að rænimigjainrair séu arabisikir og jaipKmisikilir. Pegar siðasit frétt- isit stefndi ffluigvéKln í atit til Paileisitínu og hafa miiikiar var- u ðiHirráðst af'ainár verið gerðiar í Israel Sýrlamdi og Lilbanon, ef véilin kynni að lenda i eánhverju þeirra iamda. Áilitið er, að skæruffiðairmir mund krefjaist freiisiunar Pale- srtiimiu-s'kæruliða, sena nú sitja í Nixon frískur Waishington, 20. j úií — AP NIXON Bandaríkjaforseti yf- irga.f Betsbeda-sjúkrahúsið í dag eftir viku legu vegna tungnabólgu. Hélt forsetinn rakleiðis til Hvíta hússins, þar sem hann ætlaði að ganga frá ýmsum málum áður en hann héidi ti) fjalla sér til hvíldar. Læknar höfðu ráðlagt Nix- on að taika það róiega fyrstu diagana og hailda beint tid Camp David f jaffiasetursios, en Nlixon svaraði að hann hygðiist vimna „á fuliu, því að heilsa þjóðarinnar væri mei-ra verðd en hedisa eiinsitakl- Snigs“. Á meðiain hiamm dvelisit í Caimp David mun Nixon m.a. vinna að svairbréfi til Water- gate-rannsóknamefndiarinnar við fyrirsþum hennar um að- gang að upptökum, sem kumnia að sfcilpta máiii við Watergate rannBóknina. Eiturskipið: Ráðherrar Ira og Dana ræðast við Skipið fer líklega úr höfn á þriðjudag fangeölsii, i skipínim fyr.ir fflug- véliilna. SWuisitiu fréttir herma, að ftug- véiin sé á ledð t0 Kuwaiit. Oilíu- furstar þar í liandli haifa situtt Sikærui'iðaihireyfdnigar Paiesitiínu- Araiba fjárhagsdega. Eriisse], 20. júii, frá C.M. Thorngren fréttaritara Morgunblaðsins. Umhverfismálaráðherra Irska lýðveldisins James Tully átti í gær tvo fundi með danska um- hverfismálaráðherranum Jens Kampmann, til að ræða þá á- kvörðun dönsku ríkisstjórnarinn ar, að heimila daiskri efnaverk- smiðju að varpa úrgangi utan við strendur írlands. Mælist þessi ákvörðun mjög illa fyrir í ír- landi. Þessi fundur ráðherranna stendur í sambandi við ráðherra fund Efnahagsbandalags Evrópu um umhverfismál. Þetta er í fyrsta sinn, sem E fnahagsbandalagið heldur slík an fund, en hann hófst á fimmtu dag. Á fundinum voru rædd ýms mengunarvandamái umdir fund- ainstjórn Kampmanns umhverfis- málaráðherra Dana. Var aðal- verkefni fundarins að taka aí- stöðu til, hverjar vasni lágmarks aðgerðir, sem grípa þýrfti til í sameiginiegum aðgerðum Efna- hagsbandaiagsþjóðanna til að hreinsa til i stórborgum Evi'ópu. Framhald á hls. 21. Sprenging á næsta leiti? WeUinigton, Paqseta 20. júili AP. ORÐRÓMUR hefuir kemizt á um að Flnakkar muni sprengja fyrstu kjarnorikuspirengjuna i kvöld. Komst sá orðrómur á kreik, þegar fiiugvél franstoa fiughersiins, sem hefuir það hiut- venk að fyigjast með geisia- virku skýi frá sprenigimigunnó, fór í ioftið í daig. Búizt hafði verið við spremg- .in.guntnd á fimmtudag, en hennd var frestað am.naið hvort af iæikimiiegum ástæðum eða veg.raa veðurs. Telja áreiðanieg- fir hémild r að sprengimg verði f'ramkvæmd á suninudag ef veður ieyfjr. Nýsjálenzka freigátan Otago he’dur sig stöðugt á hættu- taæðinu, og hefur verilð tilkyiwiit frá henm.i að framslkí flotdmeii hafi nú hægar um Sitg í fcrimg- um tiiraunasvæðið. Khadafi segir af sér Egyptar sprengja upp þjóðveg til að stöðva göngumenn Oairo, Mersa Matruh, 20. júlií. AP. FORSETI Líbýu Mohamer Khadafi hefur sagt af sér sem forseti byltingaráðs Líbýu, sem er æðsta vald í stjórn landsins. Ennþá er óljóst hvort afsögn Khadafis standi í sambandi við Finnar munu framselja sovézkan flóttamann Helsinki, 20. júlí — AP UNGL’R. sovézkur ríkisborg- ari af þýzkum ættum, sem fannst á smábát á Eystra- saJti á mámidagsnótt og flutt- ur va.r til Helsinki, verður að öllum líkindum framseldur sovézkuni yfirvöldum, að því er finnsk og vestur-þýzk yfir- völd sögðu í morgun. Maður- inn óskar eftir því að fá að komast til V-Þýzkalands. Maiðurinm, sem heiitiir Viíkt- or Sehneider og er 25 ára gamiailll, hefur eng<in pertsónu- Skiirdiki. Foreldrar hams eru þýzkir, em hamn fæddiist i H vítia- R Íesíúaindá og flliutitliist siðar tll Liitihauen. Hann taiar ekki þýzku. Schneider hóf hina 100 miina lömgu sjóferð sína frá Eistlainidisströnd í þéirrfi von að vestiur-þýzk skiip fyndi hann, en h'ann hugðisrt kom- aist taa V-Þýzkaflandis. Hann sagði lögregliunnd að hann hefði orðlilð fyrdr miiiklum von- briigðum, þegar finmskt skip fanin hairan og fór með hann tdl Helsimki. Talsmaður v-þýzka sendi- ráðsdns í Heflisinki sagði, að semdiiráödð hefði veriið i sam- bamdá Vilð finnsSka utanirikis- ráðuneytið, en augijóst væri að mátið væiri sendiráðimu óviiðkomand'i, jiaflnvel maam- úðlliegar hliiðar þess. Fiinirask stjórnvöld hafa tii- kj’nmt, að þau mund f jiadllia um máiið á sama hátt o.g fjaflilað er um mál sovézkra ríkiiis- borgara, sem táll Finnflands koma — fyrár slysni eða á ammam hátrt — án persónuskil- rikja. Saimkvæmt samniimgi ber Finmum að framselja þá. Sohnéilder hefur ekki beðið um hæflli í FimiralamdS, hefldur aðeins að fá að komaist tiJ Vestur-Þýzikailamdis. Sohneiider er nú í varðhafldi og er búizt vid ad hann verði frarraseldur einhverm næstu daga. óniulega liibýsk stjórnvöld að stöðva gömgiu uim 20.000 Líbýu- mamna tii Ka'ró. En ganga þessi er farin tifl að árétta kröfur um sameimingu Egyptalands og Libýu, Saigði Sadait að göragiu- menn hegðuðu sér eins og inn- ráarher og skeyttu engu til mæflum kjörinna fuiltrúa agypzku þjóðarinniair. Hvaitti hamm Mðtaga Líbýu að sýna að Framhald á bls. 31. Khadafi hershöfðingi Iiiigsanlega sameiningu Líbýu og Egyptalands og eins hvort hann hafi gegnt tveim enibætt- nm, sem forseti landsins *>g for- seti byltingarráðsins. 1 skeyti sem fréftastofan Mena birti i kvöld, og sem Khadafi á að hafa sent Sadat Egyptalands- forseta, segist Khadafi hafa sagt af sér þann 11. júflí sl. Fynr í kvöld hvatti Sadat pers Assad sýnt tilræði REIRÚT 20 júli — AP. Hafez Assad Sýrlandsforsiti særðist á vinstra fæti þegar reynt var að ráða hann aí dögum fy ir tin dögum að sögn franisika blaðsins L’ori- ent-le Jour í Beirút í dag.' 300 liðsforingjar hafa verið handféknir vegna samsæris- ins að sögn bflaðsins, þar á mieðal Abdel Moneim Ibrahim hershöfðingi. Bifreið Hafez Assads var veitt fyrirsát skammt frá Damaskus, þegar hamn kom úr ferð til norðurhluta lands- ins. Hann yfirgaf sjúikrahús, sem hann var fiuttur í, á sunruudaginn. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.