Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JTJLrl 1973 I o mí ie \^yVlorgunblaðsins 9 lið keppa á Akureyri 2. deildar keppnin í frjálsum fer vel af stað í dag fer fram á Akureyri keppni í 2.dei'ld bikarkeppmi FRÍ. Er þetta f fyrsta skiptið sem «llk keppni £er fram, og þátttakan verður að teljast mjög góð, þar sfim 9 félög og héraðs- sambönd hafa tilkynnt þátttöku súna. Siguryegarinn faar þátttöku rétt i bikarkeppni FRÍ, sem fram mun fara á LaugardalsveWinum síðar í sumar. Þau féiög og sambönd sem tiJ kynnt hafa þátttöku í 2. deiidar Ikeppninnd eru: Knattspyrnufé- iag Akureyrar, Fimiei'kafélag Hafnarfjarðar, Ungmennasam- band Austur-Húnvetninga, Ung- menna- og iþróttasamband Aust uriands, Ungmennasamband Eyja fjarðar, Héraðssamband Þingey- inga, Héraðssantband Stranda- ma'Tma, Ungmennasamband Aukaúrslit hjá stúlkunum Á UNDAN siðari Jandsleik Is- Jendinga og Austur-Þjóðverja á JLaugardalsvelIinum á fimmtu- dagskvöldið fór fram úrslita- leikur íslandsmóts kvenna i knattspymu. Það voni FH og Armann sem léku, en þessi sörnii lið léku tiJ úrsiita i mót- tau í fyrra og sigruðu þá FH- stúlkumar. Leiknum lank með jafntefli «ð þessu sinni, án þess að mark va-ri skorað, og munu stiíikumar þvi reyna með sér á ný á Laug- anrdaJsvellinum kl. 18.00 næstk. innnudagi á undan Jeik VaJs og Breiðabliks í 1. deiki. Ármanns -stúitku mar byrjuðoi Eeiíkiinin vel og voru imm meira 5 sðkn og áttu góð tækifæri tii að sikora, m. a. eitt slkot í stöing. Um miðjan háMeilkinn snerist dæmið við og sóttu FH-stúlkum- ar miun meira, en þeim tókst eikíki heldur að sikora, þrátt íyrir nokkur þotklkaleg tæikifæri. Ármann náði aftur yfirhönd- inni i síðari háMleik og hélt frumikvæðiniu adlt til leiksloka. Þær áttu góð tækifæri til að Skora og aftiur sfcot í stöng, eins og í fyrri hál'fleik. En leiknum lau'k án þess að mark væri skorað og verða iiðin því að reyna með sér á ný nk. sunwudag. 1 liði Ármanns var Bmelia Sigurðardóttir bezt og kann hún taisvert íyrir sér í knattspyrhu stúikan sú. I liði FH var Kristjana Steingrimsdóttir bezt. Hdau. Þór Hreiðarsson í raðir Valsara? ÞÓB Hreiðarsson, sem verið hef- nr einn Jjezti maður Breiðabliks úr Kópavogi undanfarin ár, mun að ðllum likindum kveðja sitt gamla félág með haustinu. Er Þór óánægður með aðstöð- una, sem knattspymumönnum i Breiðabliki er sköpuð, og viil því reyna fyrir sér á öðrum víg- ntöðvum. Þór mun að ölliim lik- lndum ganga í raðir Vaismanna f haust, þegar keppnistímabilinu er lokið. Þjálfari Breúiðialbhks. Júgóslav- inn Mifle, hefur tekið sér mánað- arieyfi frá þjálifairaistöríum og við starfi hans hafa tekdð þeir Þórhailur Einarsson og Ásgedr Þorvaldsson. Nokkur ólga er meðail BreiiðabMksmanna og þá ekki sízt vegna grasvaiMarieysis í Kópavogi og ef tnl vnflil muhu fleiri leifcmenn meiistaraflokks félagsins skipta um búniing með haustinu. íslandsmótiö í golfi; Þorbjörn leiðir — en keppni afar jöfn í meistaraflokki KEPPNIN í meistaraflokki karla I íslandsmótinu í golfi er mjög jöfn og spennandi, en Þorbjörn Kjærbo leiðir með einu höggi. Þorbjörn hefur notað 225 högg á 54 1 lur, Björgvin Þorsteins- son og Hannes Þorsteinsson fylgja Þorbirni fast eftir með 226 högg og þriðji unglingalands- Mðsmaðurinn Loftur Ólafsson er I fjórða sæti ásamt Gunnlaugi Bagnarssyni með 227 högg. 1 meistairaflokki kvenwa er keppnd lol.ið og sigraðli Jakobíina Guðttaugsdóttir með nokkrum yfirbur'um. 1 1. flokki kvemma lauk keppná í gærkvöldi og þar bar Kristín Pálsdóttir sigur úr býtum. 1 dnemgjaflokki varð Magnús Bdrgisson úr golfldúbbnium KedlS tsftandsmeisrtari með 322 högg, en þ«ur var keppmdtn mjög hörð og anruar maður, Háflifdán Karisison, ver með 323 högg. Þriðji varð ómar ö. Ragwarsson með 325 högg. I öðruim flokkd leiddi Haillldór Kristjánisson með 262 högg, en Guwniar Pétursson var kominn niiður i ammað sætli með 263 högg. 1 þriðja fflokki var Gumnar Kvaram fyrst r með 268 högg, Jóhann Guðm undsson og Ingólf- ur Helgason voru næstir með 270 og 271 högg. Keppndnni t goiifmeistaramót- imu lýkur í dag. Skagafjarðar og Ungmennasam- band Borgarf jarðar. Búast má við mjög jafnri og skemmtilegri keppnd á Akur- eyri, og geta má þess að dnnan féiaga þessara og sambanda er sumt af bezta frjáisiþróttaíóiki landsiws. Þannig keppir t.d. með UMSB þeir Jón Diðriksson og Sigmundur Hermundsson, með HSÞ þeir Guðni Halldórsson og Páil Dagbjartsson, með FH Árni Þorstednsson og Anna Haralds- dóttir og með HSS Hreinn Hia]]- dórsson. Lík.egustu þátttökuað- iflamir tii sigurs eru senniflega FH, HSÞ og UMSB. Frj álisiþrót * a samba nd lsilands gengst svo fyrir þvi að sumt af okkar bezta frjálsiþrótitafólki tekur þátt i mótinu sem gestir. Verða það Lára Sveinsdóttir, Á, Siigrún Sveiinsdóttár, Á, Ingunn Einarsdóbtir iR, Kristán Björns dóttir, UMSK, Lilja Guðmunds- dóttir, IR, Guðrún Ingólfsdóttir, USO, Friðrik Þór Ós'karsson, ÍR, Viflmundur Vilhjálmsson, KR, og Karl West Fredriksen, UMSK, meðai keppendanna. Keppnin hefst kl. 13.00 í dag. Jóhannes boðaður tveim tímum fyrir landsleikinn TVEIMUB tíniiun fyrir síðari landsleikinn við Austnr-Þjóð- verja kom einn af stjómar- mönnum KSÍ til .lóhannesar Eðvaldssonar, þar sem hann var á æfingii á Vaisvellinum. Erindi stjórna.rma.nnsins var ail boða .lóhannes til lands- leiksins við Þjóðverjana. .Tó- hannes hafði nnnið erfiðan vinnudag og sagði hann stjórnarmanninum að virðing hans fyrir landsliði fslands væri það mikil, að hann treysti sér ekki tii að mæta með svo litlum fyrirvara. Er vilð höflðium siamibaud við Jóharmes í gær siagðiiist hairm ekkfl sikiflja srvona viimnuibrögð. Hamin heíðo verið í erfiðri viíninu aflQan dagiran, sáðiain hefðií harnm farið 5 sumd og tokis á æflmigu. Jóhammes siaigð- ist vitamflega haíla veoiið orð- imm þreyttur eftflr dagámm og þvi hefðfl sér ekkti komið táil huigar að meeta tflfl ieikisátnis. — Ég hélit, að illamdisiiláiðis- mefndairmemm KSl hefðu báð- ir það mlilkfla reynisöru af kmaitt- spyrmu, sagðfl Jóhatnmes, — að þedr viisisu að það þarf meiri umdirbúmfldng em tvo tima fyr- ix Mk, svo efcki sé taflað um lamdisfleflk. Það eru kammslká sitór orð og geta ef táli vilfl komáð mér í koflfl seinmia, em ég verð að segja það, að mér fimmáist svomia vimmu- brögð sýma aDigjömt v'iirðámigar- fleysá fyriir itamd'sfliðlimai. — Viissuflega er ég reiðrubú- imm tffl að ieifca með insflemzka iamdisililðimu, ef þess verður farið á ieiri við miig, em ég váll þó báðja um mefirá fyrirvara em að þesisu simmi. Ég vifl ekk:i þurfa að ieákia fyrir Isflamdis hönd dauðlþreyttur og iötHa fyrirkaflflaður, saigðfi Jóhammes að Tokum. Staðan - mörkin - stigin Staðan i 1. deild er nú þessi: iBK 7 7 0 0 18: 2 14 Sigurðux Leiftesom, Ármammá, 4 ÍBl 4 4 0 0 21: 3 8 Vafliuir 7 5 11 16: 8 11 Sverrir Brymjóiifssom, Þrótti, 4 Stefnár 4 2 0 2 12: 9 4 ÍBV 7 4 0 3 10:10 8 Keppmöm í 3. dedid er nú vefl á HSS 3 0 1 2 0: 6 1 lA 7 3 13 21:11 7 veg komám og útséð er í noklcr- Bolumigairvik 3 01 2 1:16 1 Fram 7 2 2 3 8:10 6 um rliiðflium hvaða Lið sdgrar. Stað- E-riðili: KR 7 2 14 6:10 5 an í hámiwm ýmsu riðllium 3. deifld- UMSE 4 2 1 1 15: 6 5 IBA 7 115 5:18 3 ar fer hér á eftár, en það skal þó Maigwi 3 2 0 1 5: 5 4 UBK 7 10 6 8:23 2 tekið fram, að iþróttasáðiummá er KS 3 1 1 1 7: 6 3 Markhæstu leikmenn 1. deildar ekkí kuwniuigt um úrsflit wokk- UMSS 4 0 2 2 5:15 2 eru eftirtaldir: uma af Síðusrtú leákjumium : F-riðiIl: Hermawn Gummarsom, Vafl, 9 A-riðMl: Leiflcrtir 6 6 0 0 39,; 6 12 Teituir Þórðarsom, lA, 9 Fyáikár 6 6 0 0 27: 3 12 Simdri 6 4 1 2 15: 8 9 Matitihias Haflfligrímssom, lA, 6 Viðlir 6 3 0 3 14:13 6 Aiuistri 6 3 1 2 8:10 7 Steinar Jóhammsísom, ÍBK, 5 Grótta 7 3 0 4 12:16 6 Huginm 6 3 0 3 16: 9 6 Jóm ÓLaifur Jóntssom, iBK, 4 Njarðivik 5 2 0 3 11:12 4 Vaiur 5 0 0 5 5:17 0 Öm Óskairsson, iBV, 4 USVS 4 0 0 4 3:23 0 Spyrmár 5 0 0 5 1:34 0 Ásgeár Eláasson, Fram, 3 Bárgir Eimarssom, Váfl, 3 HaraMur Júlíuissom, ÍBV, 3 Hörður Jóhammessom, lA, 3 Sigbjörn Gummiarssom, IBA, 3 f einkunnagjöf blaðamanna Morgunblaðsins eru eftirtaldir leikmenn stighæstir, leikjafjöldi í svigum: Ásgeár Sigurvinssom, IBV, 20 (7) Eimar Gummarssom, iBK, 20 (7) Guðmi Kjartamssom, IBK, 20 (7) Jóhanmes Eðvaflidssom, Vafl, 20 (7) Maitthías Hallgrímiss., lA, 19 (7) Gisflá Torfason, ÍBK, 18 (7) Guðgeir Leiflsson, Fratm, 18 (7) Jón Péturssom, Fram, 18 (7) Staðan í 2. deild er nú þessi: Víkámigur Þrótitur R Ármamm Haukar VöflBungur FH Þróötur N Selfoss 8 8 8 8 8 7 7 8 7 0 1 4 2 2 4 2 2 3 3 2 4 13 2 2 3 0 2 5 10 7 24: 6 23:14 11:11 13: 8 15:18 14:11 6:16 4:26 Marldiæstir í 2. deild: Aðailsteimm ömnólfsisom, Þróttá, 11 Hreámn ELIiðason, Vöiisuwgi, 10 Stetfám Haflldórsson, Vikámgá, 10 Jóhammes Bárðarson, Vikáwgá, 7 Leifur Helgiasom, FH, 5 Loftur Eyjófltfsson, Haukum, B-riðiH: Reymár Stjaman Aftureldiimig UMFG Hrönm C-riðiM: Vikámigur UMSB Skaflfla.gr. 600 36: 3 301 18: 2 2 0 3 0 0 3 0 0 4 9:22 3:36 2:25 3 0 0 10: 6 10 2 0 0 2 6: 7 3: 6 12 6 4 0 0 6 2 0 B-riðilI: f 3. deiJd hafa eft.irtaldir leikmenn skorað flest mörk: Stefán Garðairssom, Leiácná, 14 Bafldiur Rafwssom, Fyflki, 11 Jówhaxður Jaikohssom, Reymd, 10 Eiríkur Stefámssom, Leökmá, 8 Gummiar Pétursisom, ÍBl, 8 Imgólfur Magnúss., St jörmummd, 8 Steimgrimur Björmsison, UMSE, 7 ISLANDSMOTIÐ 3.DEILD UMSS - UMSE 3:3 Mörk: UMSE: Sigurður Indriðason og Broddi Þorsteimsson. Mörk UMSS: Steiwgrímur Björmsson 2, Marimó Eimarssom 1. Fyrri leikur þessara láða endaði með þeim ósköpum að UMSE sigraði 10:0, en í seimmi lei'knum var anwað uppi á temiwgnum og Skagflrðmgamir börðust af krafti aflflam leikimn. Er 10 minútur voru tifl leiksloka var staðan 3:1 fyrir UMSE og siguriinn blasti við fliðinu, en þá skoruðu Skagfirðiwgar tvívegis og náðu að jafna fyrir lok leiflcsms. Jafntefláð var ekki ósanngjamt, ein það var súrt i broti fyrir Eyfirðinga að mássa awnað stigið á siðústu mín- útunum. Magnús Guðmimdss., KB, (1) Elnar Gunnarsson, ÍBK, (7) Guðni Kjartansson, ÍBK, (7) Magnús Þorvaldsson, Vík., (1) Ólafur Sigurvinsson, ÍBV, (3) Gísli Torfason, ÍBK, (2) Jóhannes Eðvaldss., Val, (5) Guðgeir Leifsson, Fram, (3) Ásgreir S.Riirvinsson, ÍBV, (5) Hermann Gimnarsson, Val, (3) 7 'atthías HaJIgrimss., fA, (4) Lið viknnnr-r er nú vaJið í tiunda skiptið og er að þessu sinni v. !lð úr landsleikjunum, sem fram fóru i vikunni og press uleiknum, sem fram fór á föstudaginn i síðustu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.