Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JIJLÍ 1973 SAI B Al N Anne Piper: 1 Sncmma í háttrinn það aðeins einn hálftíma á sunnu dögum, en það sem verra var: þeir máttu ekki einu sinn.i sjá kvenmann. Konurnar sem elduðu ofan í þá stungu matnum gegn um litla lúgu, og munkarnir sáu ekkert af þeim nema gílda hand- leggina. Ég varð alveg frá mér við að heyra þetta og vildi ekki vera þama lengi. En hr. Jones stóð fast á því, að við skyldum borða inestið okkar undir háu tré. — Hugsaðu ekkert um munka- garmana, sagði hann. — Þeir eru hér af frjálsum vilja og ekkert bannar þeim að fara ef þeir vilja. — Ég býst við að þeir trúi of mikið á helvíti tii þess að þora að fara burt. Ég var fegin þegar við vöktum feita franska báts- manninn og sigldum aftur til Cannes. Ég sagði ekki hinum aðdáend- unum mínum um trúlofun okkar hr. Jones, og fékk því þrjú bón- orð næsta hálfa mánuðinn. Þess- ir umsækjendur um hönd mína voru allir yngri og faliegri en hr. Jones og einn þeirra amerisk- ur— var meira að segja ennþá ríkari. En einhvernveginn kærði ég mig ekki um neinn þeirra og var fegin þegar bréfið kom frá lögfræðingnum og þar stóð að hr. Jones væri ríkur og mikilsvirtur kolahöidur, og hefði aldrei verið giftur áður, ætti engin viður- kennd böm og enga ættingja á lífi. Það stóð llka heima, að hann bjó á gömlu bóndabýli í Glam- organdalnum, sem hann hafði sfeinnað upp með ærnum tilkostn- aði, fyrir tveimur árum. Hann var var talinn veill fyrir hjarta. Ég hringdi bjöliunni minni. — Kaliið þér á hr. Jones, skip- aði ég og hr. Jones kom, allur snyrtur og uppstrokinn og hárið venju fremur Perstlþvegið. Ég rétti honum bréfið frá lögfræð- ingnum. — Þú ert þá enginn Biá skeggur, sagði ég, — og þú virðist vera að öUu leyti sá, sem þú seg- ist vera. Ef þú vilt mig, eins og ég er staurblanka en vel búna tízfeufötum — Þá er ég þín. Við hlógum bæði. — Feginn er ég — hann varð alitaf velskari ef hann komst eitt hvað í uppnám— að þú skulir ekkert éiigi til. Það feann að viera að ég sé barnaræmingi — en það er þá að minnsta kosti barnið sem ég er að sækjast eftir en ekki sdifurhringlan þess. — En hvað um mig? Get ég ekki verið að sækjast eftir þiinni siilfurhringiu? — Ég held ekki að það yrði ómaksins vert fyrir þig, ef ekkert væri annað. Þú verður ekkert ríkari en þú ert nú nema hvað þú færð þitt eigið hús. — Ég á nú sjálf hús í London. Skyldi ég þurfa að skiJa því? Ég verð að skrifa og spyrja Ed- ward. — Hvenær eigum við að gifta okkur? — Hvenær sem þú vilt. 1 næstu viku ? — Og þá héma? — Já þvi ekki það. Við höfum hvorugt okkar neina vandamemn að ráðgast við. Eina vinkonan sem mig mundi langa að bjóða, er í Buenos Aiires. Þetta var rólegt brúðkaup, I samanburði við hið fyrra. Við læddumst út einn morguninn (ég i gráum léreftsfötum og með vönd af brönugrösum) og fórum yfiir í ráðhúsið. Við náðum í tvennt af götunni, til þess að að vera svaramenn. — Við skulum hafa sitt svefn- herbergið hvort, sagði hr. Jones, — og vera héma einn mánuð til. En þá fer mig að langa til að komast heim og vita, hvernig ástatt er þar. Er þér sama þó að ég haldi áfram að fara út með ölium þessum karlmönnum, sem ég þekki? — Hafðu það eins og þú vilt, elskan. Ég kem tii með að sjá þig meira þegar við komum heim til Wales. En kannski ættum við að borða saman í kvöld? Við fengum ágætis kvöldverð, gjörólikan þeim, sem ég fékk með Edward fyrir sex árum. Samt van enn kampavín, en hr. Jones fór hægt í það, en sagði mér fjölda af skritnum sögum með þessari sönglandi rödd sinni, sem ég var svo hrifin af. Á eftir fylgdi hann mér að herbergis- dyrunum mínum, kyssti mig létt á ennið og fór svo frá mér. — Ég raulaði fyrir munni mér, í bezta skapi, og 1-æsti síðan dyrunum, eins og ég var vön. — Ég skal taíka lykilinm, sagði rödd Jacks utan af svölunum. Hann lallaði inn í herbergið. Við stóðum og gláptum hvort á annað. Ég gat mig ekki hreyft. — Þykir þér ekki gaman að sjá mig, elsfean? Nógu lengi er ég búinn að vera að þvl að finna þig. Hann rétti fram arm- ana, en ég gat ekki farið til hans. — Þú elskar míg þó vonandi ennþá? Hann dró mig hægt að sér, en ég streittist á móti. — Jack . . . ég var að gifta miig í morgun! — Ekki þó aftur. Þú ert svo leiðinleg — svo seimheppin. Þú hefðir nú getað beðið. Hann sagði þetta i léttum tón, en ég fann samt, að hann var reiður og hélt fast um miftið á mér. — Hvers vegna er maðurinn þá efefei héma, á sjálfa brúð- feaupsnóttina? — Hann er indæll maðúr, sagði ég, — einhver indælasti maður, sem ég hef nokfeum tíma þekfet, en hann hefur verið veik- ur og er talsvert gamall. Æ, Jack, horfðu ekki svona á mig og láttu mig ekki svikja eiskuna hann hr. Jones strax í upphafi, bað ég með sjálfri mér, en einhver yndislegur skjálfti fór um mig aHa og ég var alveg orðia-us af eintómri ást. — Hvað ertu búin að hafa marga síðan seinast? sagði Jack og lyfti undir hökuna á mér tU þess að horfa í augun á mér. — Eigimmenn eða elskendur? — Hvort tveggja og bæði. — Þetta er sá fyrsti. — Þú átt við, að ég hafi ekki komið nema einum degi of seint. — Einmitt. í þýáingu fóls Skúlasonar. — Æt.astu virkilega til þess, að ég trúi því, Jenny? Hvers vegna i dauðanum þarftu að vera að ljúga að mér, þegar við erum búiin að þekkjast svona vel í ngestum tíu ár? — Ég ætlast alls ekfei til, að þú trúir þvi, en það er bara satt. Ég hef verið að hvlla mig. — Ja, hvert í veinandi! Hann hló eims og hann ætlaði aldrei að hætrta. Hann settist máttlaus niður á rúmið. Ég stóð hjá honum og var alveg í vandræð- um, því að ég héit,' að hann væri að sleppa sér. — Ó, Jenny, hvað ég elsfea þig! Þú ert óborgandi engill! Hann dró mig niður til sín og kyssti mig ofsalega. Eftir stutta algleymisstund, reyndi ég að losa mig aftur. — Þú skilur þetta ekfei, Jack. Ég kann miklu betur við þenn- an mann heldur en Edward, og ég vil ekki gera hann óhamingju saman. — En þér var alveg sama, hvað óhamingjusaman þú gerð- ir mig. — Ég hélt ekki, að ég gerðd þig það. Þú hefur aldrei komið fram við mig eins og ég væri ómissandi. — Nú, ekki það? Hann reyndl að lita út einis og einhver væri að fara Hla með hann, en prakfe- araaugum í honum ljómiuiðu eims og hann væri kátur. — Jæja, guði sé nú lof, hvað sem öðru líður, að ég skuii hafa fund'ið þig aftur og þú sért ekk- ert á förum í bHi. Hann dró mdg aftur að sér, svo að ég gat mig ekki hreyft. Hann Jack er svo stór og sterkur. — Hvernig gengur með mál'ara listina? spurði ég til þess að skipta um efni og reyma ein- hvern veginn að sleppa. — Takk, bærilega. Ég er kom- inn í tízku sem andlitsmynda- málari. Ég sfeal mála hausimm á manninum þínum fyrir hundrað pund. Gleymdu ekki að stinga upp á því við hann. — Nei, þú gleymir þvi ekki, bætti hann við, þegar ég reyndi að færa mig frá honum. — Ég kom nú ekki hingað till þess að ræða málara- ldst við þig. — Líklega fremur til þess að nauðga mér og splundra öðru Tilkynning FRA STOFNLANADEILD LANDBÚNAÐARINS. Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1974 skulu hafa borizt bankanum fyrir 1. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdínni, þar sem meðal annars er til- greind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf svo og veðbókarvottorð. Eldri umsóknir falla úr gildi 1. september næst- komandi, hafi Stofnlánadeildinni eigi borizt skrifleg beiðni um endurnýjun. Vegna vélakaupa. Lánsumsóknir ræktunar- og búnaðarsamband vegna kaupa á stórvirkum vinnuvélum skulu hafa borizt bankanum fyrir 31. desember næstkomandi. Þeim skal fylgja upplýsingar um verð og tegund vélar og greinargerð um þörf á kaupunum. Engin sérstök tímatakmörk verða sett á almennar lánsumsóknir bænda vegna kaupa á dráttarvélum. Umsókn skal fylgja veðbókarvottorð, skýrsla um búrekstur og upplýsingar um verð og tegund vélar. Reykjavík, 18. júlí 1973 BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS. velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. Q Þakklæti til skilvíss finnanda Dagmar Jensdóttir á Siglu- firði hringdi. Hún sagðist hafa verið á ferðalagi í Mývatnssveit nýlega, ásamt manni sinum. Þegar þau komu til Akureyr- ar í heimleiðinni saknaði Dag- mar handtösku sinnar, en í henni var meðal annars talsvert af peningum. Liðu nú nokkrir dagar, en þá kom taskan í leit- irnar. Einhver hafði fundið hana við vegimn uppi á Vaðla- heiði, komið síðan með hana í Hótel Reyniihlíð og beðið starfs- fólk þar um að koma henmi til skHa. Dagmar viH koma á framfæri þakklæti sínu til þess, sem tösk una fann, og er vonandi, að hann reki augun í þessar llnur. 0 Allt í varga ginum Þorkell Hjaltason skrifar: „Upp er skorið engu sáð aHt er í varga gimum Þeir, sem aldrei þekktu ráð þeir eiga að bjarga hinum". Þessi bráðsnjalla visa EgHs Jón assonar lýsir ákaflega vel Is- lenzkum stjómmálum i hnot- skum, eins og hún er-nú. Hið farsæla og glæsta vif reisnar- timabil er að baki. — 1 stað- inn er komin hin svo kallaða vimstri stjóm, sem i reynd virð- ist vera hinn mesti niðhöggur öllu stjórnmálalífi í landinu. sjálf skýrustu máli. Sem dæmi má nefna skatta og efnahags- málim, en báðir þessir mála- flokkar eru með hreimum en- demum frá hemdi stjómvalda, eims og nýútkomim skattaskrá sýnir bezt. Þessum málum er stefnt í fullkomna ófæru haldi svo fram sem nú horfir. — Ég var í dag (18. júlí) að fá skattseðildnm minn í hend- ur að upphæð fer. 164 þúsund. áratuginn og hef ekkert getað unnið frá áramótum. 0 Skattfrelsi eftir 70 ára aldur En þvi miður er ég ekki einn á báti hvað þessum sköttum við vikur. AUt eldra fólk hefur þessa sömu sögu að segja. Þessd vitlausa skattpíning gerir flest eldra fólk að öreigum og þurfa- lingum. Ef til vill er það mark- mdð kommúnista að svo verði. Verði þeim þá að góðu, eftdr málefnum.— 1 réttu lagi ætti fólk, sem komið er yfir 70 ára aldur enga skatta að greiða. — Það opinbera ætti að láta sér nægja að vera búið að flá þetta fólk í 54 ár samfeUt og láta þar við sitja. — Enda mum sá háttur á hafður sumstaðar úti á landi, og víða eriendds, eftir því sem mér er tjáð. — Þorkell Hjaltason." — Flest hennar verk tala þar Þó er ég nýkominn á áttunda Stúlkur Húsmæðraskólinn á Hallormsstað starfar frá 15. september til 31. maí. Kennslugreinar: Hússtjórn, vefnaður, hannyrðir og fatasaumur, auk bóklegra greina. Umboðssolo d bifreiðum OPNUM I DAG UMBOÐSSÖLU A BIFREIÐUM AÐ HVERFISGÖTU 18. OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 6 E. H. TIL KL. 10 E. H. LAUGARDAGA FRA KL. 10 F. H. TIL KL. 4 E. H. SlMI 1-44-11. BlLASALA — BlLASKIPTI — BlLAKAUP. m BÍLLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.