Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLl 1973 13 I*<‘ir félagar Bjarni Asgeirsson, Jóhannes Jóhannesson og Steingríinur Steingriinsson drekka kaffið sitt framan við vöruskemmur Eimskips. „O, bara eiinni kellingu," — og hann hló við. „En fynr má nú rota en dauðrota að hœkka skattana um 70 þúsund krón- ur. Hér vinnum við kaarnski 60 stuindir i viku, fram ti'l 10 og 12 á kvöldin og í naun ber maður afskaplega lítið úr bít um fyrir þessa umframtima. En engum nægir 8 stunda vinna. Þá vinnum við líka alla iaugairdaga, nema kannski ekki í júii og áigústmánuði," sagði Jóhanmes Jóhannesson. Páli Eiíasson. ÓHRESS Að lokum varð á vegi okk- ar tvítúgur piltur, Páll Elías- son, sem var afar óú.e.ss yf- ir sköttunum síinum. Hann ságðist hafa haft um 230 þús und krónur i tekjur í fyrna og fengi nú 47 þú®und krón- ur í skatt af því. 1 fyrra sagð- ist hann hafa femgið 30 þús- und í skatt af um 300 þúsund kiróna tekjum og því hefði hamn elíki bú'zt við þessari hækkun nú, fyrst tekjurnar hækkuðu ekki að ráði. ÞAB EB VON AÐ SKATT- ARNIR HÆKKI „Ég hef í skatt 113 þúsund krónur og fékk hækkuin úr 89 þúsund krónum,“ sagði rosk- inn maður, Steingrimur Stein grímsson, sem sat og var að borða bitann sinn í sólinni. „1 öll gjö'ld hef ég 152.951 krónu og eru það skattar af um það bil 500 þúsumd krón- um. Það er von að skattarnir hækki,“ sagði Steingrímur, „því að allir verða að vinna myrkranna á millilli til þess að eiga fyrir nauðþurftum. Eng- um nægir 8 stunda vinna á daig.“ ÓRÉTTLÁTT AÐ SKATT- LEGGJA ELLILAUN „I>að er ekkert farið eftir því, hve vinnutiminn er lang ur og það er kannski mesti gailinn við skat talöggjöf!ma,“ sagði Bjarni Ásgeii-sson, hafn- arverkamaður hjá Eimskip. „Ég hef í stoatta nú 147 þús- und krónur og er það af árs tekjum að upphæð 500 þús. kr. Það sem gerir gæfumun- inn eða hitt þó heldur er að ég fæ líka ellJaun og þa>u eiru skattlögð sem hverjar aðrar tekjur. Bjarni Ásgei'rsson sagðist ekki hafa ne'.nn á sínu fram- færi, nema konu sína, sem væri sjúkiingur. Hann kvaðst ekk': búist við því að skattur- inn hefði tekið neitt ti'lliit til sjúkdóms konunnar. Það hefði hann ekki gert áður. Þó lét hann þess getið að hann hefði ekki búitat við því að stoaitkur- verið á hann í þetta s'nn. En Bjarna fannst óréttlátt að eili laun, væru skattlögð. Skattarnir á Eyrinni 85 viðriðnir uppreisn flotans 1 Grikklandi os, þar sem koma áitti á fót að- I sitjórniinia í Aþeinu um mátt ailsitöðvum. Flotirm æflaði eimnig hreyfiingairiininair. Leútað var eftár að sýna vaild st'ffct á öðrum náliæg- saimviinin.u við vaildamikila meiran i um eyjum til að sammfæira I filiughemum, etn þeir neiituðu. Rannsókn haf in á hveitisölu USA til USSR Aþenu, 20, júlí AP BRÁÐABIRGDARANNSÓKN á misheppnaðri uppreisn flotans gegn grisku stjórninni hefur ieitt í Ijós, að 85 menn voru við- riðnir hana beint og óbeint., þar á meðal fyrrverandi utanrikis- ráðherra, Evangelos Averoff- Tossizza. Koini-rainitin KaramamlMs i Paris og Komisihamtin konumgur í Róm neifuðu að taka virkam þátit í f’iotau pixreianiioini samtovæmt ramm,sókn'iinmli. Kanamainiliis saigði, a@ ef húm heppnaðlisit miumdi hainin giefa út yffirlýsi'tngu t,i3 situðinfmgis henrnii. Skýrsila um ramimsókmiiina var í dag afh,emit hersakisóknaria, sem ákveður hvort mál sikuOli höfð'að. Stiarílsinidli og fyrrverandii kon- umighoBir yfixmemn í sjóhernum eru niaiffinigreimdiir i sikýrslummii, gefið að sök að hafa verið við- riðimir uppreiism'ima og auk þess áttia óbreytitlir borgarar og fimm forllmigjcur í flughemum. Stjóm Georgs Papadopoulesar nofaiði uppreismiartiil'raiumina að ölíium ilíkiindum fyrir átylfliu til þess að iieggja ni'ður komumg- dœmiið og iiýsia yfir sitofmum lýð- veiidits 1. júmí. Samkvæmit' viltmalleiiðs'iium ætl- aiði ffiiotiim'n að sliigila motokrum tiumdlu'rs'píil'l'uim tiil eyjuinmar Syr- Berilíin, 20. júllí — AP AUSTUR-ÞÝZKIR landamæra- verðir skutu og virðast hafa drepið mann, sem reyndi að flýja yfir Berlínarmúrinn til Vestur-Berlínar í nótt., að sögn lögreglunnar. Fyr.ir tæpum hálfum mánuði Wasihiimigtom, 20. júM — AP RANNSÓKNANEFND öldunga- deildarinnar hóf í dag yfirheyrsl- ur yegna sölu á bandarísku hveiti fyrir einn milljarð doilara til Sovétríkjanna í fyrra. Fyrsita vi'ttniið er Claremce Pailimiby, nú starfismaður fyrir- tækiis.iims Canttimemtal Grain, sem selid'i mest af ko.rn.imu, sem samm- inguximin kvað á um. Hemry Jackson, ölduinigiadeild- airmaður, formaður nefndairinm- ar, segir, að Pailimby haiffii, sem aiðistioðariiaind'búonaðarráðlherra veríð aðaQmaöur bamdiaristou Þegar birti haf ði svæð'ð ver'ð sópað, svo að emgirn ummerki sáuist. Þettta svæði við múrimn er kalilað „daiuðasvæðí'ð" vegna afd'ráfitarfausna stoipama um að stojóta allia, sem nást þar. samninganefmdaninnar, sem samdi um hveitiisöliuma. Pailmby seg.ir, að enginin fóftur Framhaid á bls. 31. Burton og Taylor saman á ný RÓM 20. júM — AP. Það urðu fagnaðarfundir þeg ar þau Elizabeth Taylor og Richard Bu.ton liittust á ný á Ciampio-flugvelli við Róm í dag. Var mikið um faðmlög og kossa, áður en þa,u óku á brott, án þeas að tala vlð fréttamenn, sem safnazt höfðu á flugveilinum til að hitta þa.u. Þessir endurfundir bumdu emdi á 166 daig,a stoilmað þeirxia hjóna, og fóru þeSr fram á bilastæð. á i1 ugvellinum. Burton var að koma frá Sikil- ey en Tayior frá Lundúmum. Hjónin héldu tií húss þeirra hjóna Car'.o Pont: og Soplhiiu Loren, þar sem þau munu lílklsga dve’jast um sinn. Maður skotinn á flótta yfir Berlínarmúrinn ruifu nokkuir humdruð Vestur- Bert,ími3irbúiair stoarð í veggimm til þess að mátimæía skothrið komm úmiisita meðfram hvenffii, sem þeir búa í. Þegar lögreglumemm komu á vetitvsinig í nött sáu þeir þrem- ur Ijósiblysum stoatið. Stoömimu siiðax sáu þeir auisitux-þýzka her- menin tatoa mynd . af ffitoi eða hreyffiinigaria'ú'SUim miammi eðia koriu. ~möoö dala njósna tæki Washimigton, 20. júlí —“ AP FYRRVERANDI aðstoðarmaður Nixons forseta, Gordon Strachan sagði í dag að hann hefði til- kynnt, starfsmannastjóra Nixo-ns Haldeman i April 1972 að cndur kosninganefnd Nixons hefði þá tii umráða tæki til að ná pólitísk um upplýsingum, sem metin væru á um 300.000 dala. Lét hanin Haldemam vita af þesísiu 3 mánuðuim fyriir immbrat ið í Watterigaitte. Skömmiu áður em Strachan var yf rheyrður kom fyirrveraindi að'Stoðardómi.sim'ála- ráðhierra Robert Mardían fynir Watergate-ranmisóknainiefmid 'mia ag skýrði frá því að Nixom hiefðd per sómiuilega skipað sér að forða fra FBI segiuillbatíTdsupptöikum, sem Hvita húsið hafði iátið igera. Þessi mynd barst til Jóhannesarliorgar á þriðjudag og sýnir óskemmda leirkrukku og vatnsfötu sem notað var við slökkvi- starf, á meðal rústa 14 kofa í þorpinu Wiliamo í Mozambique. Portúgalskir hermenn, þeir Jose Carvalho, major og Tomaz Cangorongondo, óbreyttur, virða fyrir sér rústirnar. Það voni þeir sem fyrst skýrðu frá tilveru þorpsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.