Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1973 Eitt korlið af Vesturbæ að Hofi í Öræfasveit. a) Hlaða, stoðabyg'g'ing; með heliuþaki. b) Fjósbaðstofa. c) Eidhús. (d) Sýrgeymsla. Uppmælingar á göml um bæjum í Öræfum — á vegum Arkitektaskólans í Kaupmannahöfn UNDANFARIÐ hafa dvalið í Öræfuim nokfcrir daniWltir og í-slenzkir arkitektanemar frá Arktitektaskólaríum í Kaup- maininahöfn við uppmæliinigar á gömlum torfbæjum og bæjarstæðum. f>es9ar mæl- iinigar ásamt sögu staðainina eru Hð'Uir í rannsókinium Arki- tektaskólains á byggðasögu Norðurlanda. Þessar rammisóknir hafa veriíð stumdaðar á hinum Norðurlöndum'um í mörg ár, en þessi ferð núna er þriðja ferðiitn sem farin eir hingað I þessum tilgangi. Þjóð- minjavörður hefur lei'ðbeint um ramnsókinarstaði fyrir airkitektanemana.- í fyrstu ferðimini voru mældir upp Bernhöftstorfain, gamili ísafj arðarkaupstaður- inn og Þverá í Laxárdal í S-Þiingeyjarsýslu. Út hefur komiið bók á dönsku um Þverá, þar sem sýndir eru uppdrættir af byggðinni, ljósimyndir af bæjarstæðinu og útdráttur úr sögu bæj- arins. í amnarri ferðimmi voru svo gerðar skisisiumælinigar á sex stöðum á lamidimiu. í sumar voru mældiir upp þrír bæiir og bæjars'tæði í Öræfuim, þ. e. Skaftafell, Sandfeli og Hof. Sandfell er rikisjörð sem prestsetuir og fór í eyði 1954. Þá hafði búið þar síðastur sóra Eiríkur Helgason til 1931. Hoflsbændur hafa haft jörðima á leigu sem beitar- jörð, en sú kvöð fylgdi le'ig- uinini, að þeir ættu að jafina bærimin verið ri/finn enm. bæinrn við jörðu. Ekki hefur Sandfelll er e'klki eimiumgis fallegt bæjiarstæði heldur og sögulegur staður. Sandfell er landnámisöörð, en þar byggði Þorgerður eftir að haifa teymt að Skaftafelli tvær tvævetra kvígur frá Kvíífkerjum. Húm reiisti síðan fyrsta bæimn í Öræfum að Sandfelli. Eftir þær rammisókmiiir, sem gerðar hafa verið á bæn- uim, leggja arkiltektanemajmiir mdlkla áherzliu á, að þeirri kvöð, sem ti'ggur á bænium verði aflétt og bæjarstæðum haldið við sem Sögulegum miinjum. Séikemniilegt við byggimgar í Öræfasveit eru stoðabygg- ingar með helluþaki, þar sem stoðirnar voru rekaviður og auðvelt að ná í he'Jliugrjót, þar sem nægilegt virðist vera af því í sveitiinini. Eiminig er það sérkenrti á byggð Öræfasveit- annia, að þar hafa veriö þétt- iir byggðakj airmar, torfur. Við byggðaranmisókiniir hér á landi hefur og komið í ljós, að gömul íslenzk bygg- iinigairlist á ætt sína að rekja tiil Noregs, en hefur aðlagazt íslenzkum aðstæðum. Arkitektanemiarmir álíta, að Arikitekbafél'ag Isiamds eigi að stíga sikref í ramnsókm- um á byggðasögu landsins og njóta stuðn'iinigs Þjóð- minjasafnsins, og ainmarra þeirra aðila, sem fjalla uim formmiinjar. Næsta sumar ætla nemamn- iir frá A rk i t ek t.as'kó 1 anurn í Kaupmamma'höfn að fram- halda ranimsóknum í Öræfa- sveit og ljúka við þau verk- efmi, sem þau hafa mú þegar tekizt á hendur. í dag, morguin og miámu- dag verður huldiin sýmiimg á þeim uppmæliinigum, sem gerðar hafa verið í sumar í húsnæði Byggiingaþjómustu Arikitéktafélaga íslamds að Gremsáavegi 11 kl. 16.00 — 18.00. Þar munu ísllemzku arkitektamemarimir leiðbeina þeim, sem áhuga hafa. fs- lenizíku memarmir, sem komu ti'l ramnisiókraanina í sumar, eru Stefán Thors og Guðbjörg Zakariasdótt'iir. Unnið við að hengja upp ko rtin fyrir sýninguna. Frá vinstri eru: Guðbjörg Zakaríasdóttir, Anna Kreos, en hún var ein Dananna eftir, sem stiindnðu hér rannsóknir. Asgeir Thoroddsen, hagsýslustjóri: Banna á stjórnmálaaf- skipti em bætt ismanna HUGMVNDIR um eðli og hlutverk hins opinbera hafa breytzt, m.a. er það nú talið eiga að sjá um fulla atvinnu, jafnvægi í efnahagsmálum og tekjujöfnun milli þjóðfélagsþegna. Nú er reyndar svo komlð, að það er talið bera ábyrgð á flestu því, sem gera þarf í þjóðfélaginu, kennt um flest það, sem miður fer, og er nú orðið lang stærsta og fjölbreyttasta fyrirtæki á íslandi. Sem dæmi um fjölbreytnina hjá þessu stórfyrirtæki má nefna, að það rekur jafn ólíka starfsemi og t.d. skóla, spítala, sjónvarp, hitaveitu, og útgerð. Þjónustu hins opinbera þarf að greiða fullu verði, eins og alla aðra þjónustu og það er að mestu gert með sköttum, beinum og óbeinum. Þótt flestum finnist slnir skattar of háir, þá minnka ekki kröfumar tii hins opinbera, þvert á mótl. Þær auk- ast stöðugt og er reynsla okkar Is- lendinga í því efni svipuð reynslu nágrannaþjóða okkar. I pólitískum umræðum er þó stundum eins og sam hengið milli hárra skatta og imikiU- ar þjónustu hins opinbera sé ekki al- veg ljóst. Krafizt er I sömu mund lækkunar skatta og þjónustuaukn- imgar af hendi hins opinbera. Árangursrikasita leiðin til að lækka skattana er sú, að draga úr afskipt- um og þjónustu hins opinbera, en fyr- ir því virðist ekki pólitískur grund- völlur. Hlns vegar beinist athygli í síauknum mæli að skipulögðum rann- sókmum í því skyni að auka hag- kvæmni í opinberum rekstri, eða með öðrum orðum að fá meira fyrir pen- ingana. Hagsýsla eða hagræðing beinist að þessu. Allur rekstur, hverju nafninu sem hann nefnist, stendur og fellur með starfsfólkinu, sem við hann vinnur. 1 flestum rekstri eru laun starfs- fólks stærsti útgjaldaiiðurinn og op- inber rekstur er hér engin undan- tekning. Starfsfólkið er hvort tveggja í senn langdýrasta orkan og jafn- framt sú þýðimgarmesta, sú sem veldur sköpum um það, hversu góð- um árangri starfsemin nær. Rétt er að minnast litiilega á eitt viðfangsefni hagsýslu, þ.e. umbætur í starfsmannamálum. Hjá hinu opin- bera ekki laust við að baráttan um launakjör, sem er heldur neikvæð í eðli sínu, hafi dregið mestan þrótt- inn úr umræðum um starfsmanna- mál. Starfsmannahald hjá hinu opin- bera ör á margan hátt ólíkt starfs- mannahaldi í einkarekstri. Margir telja t.d. að valdið til þess að reka starfsfólk sé nauðsynlegt til þess að tryggja hagkvæman rekstur hverju sinni. Hjá hinu öpinbera er það vald í reynd ekki fyrir hendi. Hér við bæt- ist að starfsmannafjöldi i opinberum rekstri takmarkast ekki af sömu lög- málum og í elnkarekstri. Parkinsons- lögmálið er frægt í þessu sambandi, en það segir, að embættismenn hafi tilhneigmgu til þess að skapa vinnu hver handa öðrum og að starfið fyl'li alltaf út í vlnnutima starfsmannsms. Æviráðning opinberra starfsmanna verður væntanlega ekki afnumin, enda veigamikiar ástæður sem mæla með henni. Hins vegar tel ég að ó- þarft sé og óheppilegt, að menn sitji í -sarna starfi mjög lengi og hafi reyndar fengið skipun í ákveðið emb- ætti, eins konar ævlráðningu í sama starf. Fólk a.m.k. í almennum stjóirn- unarstörfum á ekki að vera lengur en 4—6 ár í sama starfi. Á því tíma- bili eru menn „effektivastir", fullir nýjunga og betri aðferða að ieysa starfið af hendi. Síðar verður starfið Ásgeir Thoroddsen. tilbreytingarMtið og „rútína" eins og kallað er. Duglegt starfsfóik myndi fagna þvi að fá að spreyta sig á nýjum og ólíkum verkefnum og kynnast nýjum samstarfsmönnum og „viðskiptavinum". Slík starfsbraut er ólíkt skemmtilegri og nýtir betur hæfileika, dugnað og reynslu starfs- manna. Tilibreyting í starfi gerir menn áhugasamari, en áhugi er for- senda árangurs. Ég held, að tilfærsla starfsfólks milli starfa og ólikra málaflokka sé einmitt árangursrik leið til þess að nýta betur opinbera starfsmenn og bæta þannig og gena hagkvaémari þjónustu hins opinbera. Víða eru t.d. dæmin um ný embættí og jafnvel heilar skrifstofur og stofnanir, sem setja þurfi á fót vegna þess, að einhvern forstöðumanninn var ekki hægt að flytja í annað starf. Afskipti hins opinbera af atvinnu- vegunum aukast stöðugt, og eru þau orðin náin, þegar hið opinbera er farið að gera áætlanir um heildar- uppbyggingu þeirra sbr. t.d. Iðnþró- unaráætlunina. M.a. végna þessarar þróunar væri mjög æskilegt, að op- inberir starfsmenn ættu þess kost að starfa um tíma i einkarekstri og kynnast sjónarmiðum frá þeim bæj- ardyrum séð. Ákveðið streymi af starfsmönnum milli hins opinbera og atvinnuveganna væri báðum hollt og ætti að vera sjálfsagður liður í starfs- þjálfun. Stjómunarvandamál eru t.d. svipaðs eðlis hjá opinberum og einka- aði'lum. Þá hefur ekki verið minnzt á eitt atriði í starfsmannamálum, sem þó er þýðingarmikið. Eins og nú er, þá eru skörp ski.l á miM náms og starfs. Námi lýkur yfirleitt við upphaf starfsferils, og síðan er ætlazt til að menn búi að því námi í starfi, jafnvel í meir en 40 ár. Hér þarf að verða hugarfarsbreytiirag og merki heranar sjéist vissulega nú þegar. Hið opinbera hefur alla möguleika ti) þess að garaga á undan með góðu fordæmii og leggja stóraukna áherzlu á fræðslu og menntun starfsmanna sinna, sérstaklega í almennri stjóm- un og rekstri. Sá kostnaður, sem til þessa fer er tiltölulega lítill og skil- ár sér margfalt til baka. Nágranna- lönd okkar í Skandinavíu og á meg- inlandi Evrópu hafa miklu meiri tengsl við aðrar þjóðir heldur en við Islendingar. Við starfsþjálfun og „viðrun" starfsmanna væri full ástæða til þess að leggja meiri á- herzlu á nám og þátttöku i námskeið- um erlendis. Opinber þjónusta er starfsbraut sem oft fer ekki saman við stjóm- málaafskipti. Margir embættismenn, sérstaklega i almennum stjómunar- störfum, hrærast í mjög pólitísku andrúmslofti, og verða að geta veitt holia þjónustu hver svo sem hin flokksliega forysta er hverju sihni. Sumar þjóðir banna embættismönh- um í stjórnunarstörfum algjörlega þátttöku í stjórnmálum og er fyllsta ástæða ti'l þess að setja reglur um þetta hér á landii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.