Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 11
MÖRGÖNBLAÐIÐ — LAUGAROAGUR 21. JXJLÍ 1973 11 Isiöndingar virSast xiiá loksins ve,ra að uppgötva minnsita Fotrd bílinn á markaðn ■um. Ford Esoort er lítiÍM að utan og lipur í akstri en rúm inná í bilnum er gott. Aftur í er sæmUeg’a rúmt fyrir þrjá. Ford Eseort kom á markaðirm fyrdr nokkrum árum erlendís en af einhverj um ástæðum hefur hann ekki verið í veru- legu magni á götun-um hér fyrr en nú upp á síðkastið. Hér eru fáanlegir Ford Escort 1300., 1300 sport, og XL með sjálískiptingu. Þá er einnig fáanleg station gerð. Verðið er frá kr. 370 þúsund. Ford Esoort hefur verið mjög viinsæii i aílls konar kappöksnrum erlendis ve-gna þess hversu auðvelt er að breyta honwm á ýmsan hátt styrkja og geira krafitmeiri (tunáng). 1298 rúmsm vélin er fjög- urra stroktoa, 57 hestafla (DIN) í venjulegu gerðinni en nokkur aukahestöfl hafa ver- ið framkölluð i sér-igerðunum. Þjöppunarhlutfallið er 9,0:1. Ford Escort 1300 Spott er 72 hestöfl og hefur hámarks- hraða tæpl. 150km/klst, og við bragð 0-100 km/klst 19; sek. Flestir helztu Mutar vélar- dnnar eru mjög aðgengiilegir í vélarrúminiu. Diiskabremisur; eru að framan en skálar að aiftan. ' - Ford hefur orð á sér fyrir frábæra girkassa og það virð ast sannarlega ekki neinar ýkjur eins og vei kemur í Ijós við afcstuir. Gíirskiiptimg- amar eru mjög léttar og nákvæmar. Sætin eru þægi- leg þó plastkennt yfirborð áklæðisins sé nokkuð svit- and-i, sérlega við langakstur í Mtum. Sjálfstæðar gorma- f jarðir eru að framan en blað í jaðriir að aftan. Ford Eseort 1300: Hreinar línur og stórar framliurðir á 2ja djTa bílnum. Ford Escort Ford Escort KS 1600 í skozka viðavangskappakstrinum í ár, en þar voru Escort bílar í 10 fyrstu sætunum. Stjóimtækjum og tökkum er flestum vel fyrir ko-mið og frá gangur að innan er allur mjög góðuir. Pa ran-gursigeymslan er meðalstór ög er varadekkið þar tii hil-iðar en ekki feiit of- an í gólfið eins og gert er á sumum bílum ocg torveldiar að ganga að þvi. Ford Esoortinn er mjög ofarlega á Idsta yfir bezt seldu bíla í Bretlandi. Stýringin er mjög góð og létt. sönraleiðis er ástig á alla pedala létt. BSMinn ér hins vegar einum of naamur fyrir Miðarviindá; að þvi undan- skiidiu er bólHinin á alian hátt mjög lipur og þægiáegur í akstiri. Umboðin hafa Sveánn Egils- son hf, og Kr. Kristjánsson Suðuriandsbraut 2. Ford Escort 1300 XL sjálfskiptur. Katalina dr. Forrest Bird. 4 hreyf la Kata I»að eru nú orðin þó nokk- ur ár síðan Katalmu flug- bátamir mnnu sitt endaskeið hér á íslandi. Sú síðasta sem var notuð (TF—RÁN sem Landhelgisgæzlan átti) hlaut fremur ömurleg og övirðuleg örlög. Lengi lá hún á hvolfi útl á flugvelli en svo kom víst einhver náungi og hjó hana í spað. Rán átti sér nokkuð skemmtilega sögu þvi hún komst í eigu Islendinga vegna þess að hún strandaði. Hún var hér fyrst í eigu hersms og einhvemtíma þeg- ar henni var flogið norður rak hana upp í fjöru og kom gat á hana. Gúðjóm Jónsson, sem nú er flugstjóri hjá Gæziunni og Haukur heitrnn Claessen, aðstoðaæflugimálastjári geng- ust fyrir þvi að hún komst á þjóðskrá islenzkna loftfara og flaug með einkennisstöf- unúm TF—FSD, i éiigu flug- málastjórnarinnar, áður en iggezl-án fékk hana. Bn Rási ér þvl miður ekki eiria gamla véliin sem hefur hiótíð fyrmefTid öríög því þótt á tyllidögtim fltigsiins séu fiiuttar hástenwndar ræður um hvemdtg fhigvélin haffi breytt samgöngum á tsland-i virðist engum detta í hug að vert vsari að eiga þær til minja þegar flugferli þeirra lýkur. 4 HREYFLAR, SKI Rf) STOFA OG SVEFNHER— BERGl. En þetta var nú eáginlega útúrdúr og tílefmi þessara tíapurlegu hugieiðinga var frásögn sem ég riakst á í maí- heftinti af „Air Progress“ um Kötu sem énn llflr góðu íif-i og er líklega með merkitegri og óvenjulegri útigáfum aí þeirri ágætu vél. Maður heitiir FoiTest Bird, skurðlæfcnir að menwt og starfi og flugmaður í frítím- um, var reyndar ferjuflugmað ur áður en hiann lagði læknis- fræðina fyrir sig. Hann hafði lengi haft ást á Katalinunmi og þegar hann rakst á eina sem var að fara í súginn, keypti hann hana á staðnum og hóf að breyfca henni og endur- bæta. Það tók töluverðan tima en á meðan gat hanm leikið sér á Lear þotunini sinni og Cessnunni og Piper kuibbdn- um. Það fyrsta sem maður rek ur augun !, þegar maður skoð ar véliná er að hún hefur fengið tvo hreyfia i viðbót. Tvo 380 hestafla Lycoming hreyfla sem eru utan við Pratt og Whitney mótor- ana sem Katan var upphaf- tega fædd með. Margir spyrja hvermig 760 hestöfl i viðbát geti hjáipað vél sem hafi 2. 700 fyrir, en Bird hetfur svar á reiðum höndum. Eftir því sem hamn segir fuilnýttist aldrei ytri Muti vængja Katalínunnar. Hann er svo mikiill og tiltöliulega ójafn að loffcsfcneymið „brotn- ar“ of fljótt. Lycoming hreyfl amir áttu ekki að hæta við hesitöfluim heldur jafna loft- streymið svo að nýting værngj anna yrðd betri. 3000 MlLUR. Forrest Biird býr í Palm Springs i Bandaríkjunum en h-ann hefur gaman af að skreppa niður til Suður- Ameriku eða til Evrópu. Hamn lét því bæta aukageymum í Kötuna og hún tekur nú 2. 500 galion af bensini sem nægja henni tii 3000 mílna flugs. Katan hefur reyndar aldrei verið hraðfleyg og það tekur um 20 tima að fljúga 3000 mílur á henni. Auðvitað er fyrstaflokks eldhús um borð og ef ein- hver er þreyttur getur hann lagt si-g áftur í farþegaklefau um. Fyrst Bird var nú að öllu þessu stússi datt hon-um í hug að rétt væri að hægt yrði að hafa elthvert gagn af gömhi rellunni, í viðbót við gamondð. Þess vegna lét hann útbúa f uUkomna skurðstofu aftan til í vélinnd og er reiðubúinn að fljúga tll björgunarstarfa hvert sem er og hvenær setn er. Bara að einhver svona karl hefði nú rekizt á Ráin. Jafnvel þótt hún hefði farið úr landd hefði það verið skárra að vita af henni á flugi einhversstaðar en dreifðrt í bútum um ruslahauga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.