Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 15
< MO«4uíN'BÍ>AÐlév - 'f ÚGÁRÐAGUR 21. JélJ 1973- I j j i 1 Sæbjörn Valdimarsson Austurbæjarbíó: Hafnarbíó: Gamla bíó: Laugarásbíó: ALLT FYRIR IVY ★ ★ Sæmilega hress mynd á köfliuim, aðallega fyrir till- stuðlain ágæts leiks Beu Bridg es. Poiitier virðist sedrat ætta að verða þreyttiur á að ieika góðrrnemnB. ÞRJÁR DAUÐASYNDIR if Alinýstáriegit fyrirbrigði r— sem sé japönsk B-bynd. — Virðist ™erð með sadistamark- að'nin í huiga, genigi herenar því faiHiva'lt hér. Uppúr ruigl- isiiu stendur siðasti þáttur myndaritnmar, sem hefði getað orðið hressiiega mergjaður i Aframlerðslu. MERKI DRACULA FrA Hammer Film. Leikstjóri: Roy Ward Baker AOalhiutverk: Christopher Lee Dennis Waterman. ★ Heldur hefur gre*fafiiuim föriazt með árumuim. Bn þrátt fyrir það er þessi mynd í hópi þeirra skárri sem gerðar haifa verið um þamm visa manin upp á síðkastiið. „LEIKTU MISTY FYRIR MIG" Framleiðandi Robert Daly Handrit: Jo Heims & Dean Riesner. Kvikmyndataka: Bru<’e Surtees Tónlist: Dee Bárton Leikstjóri:. Clint Eastwood. Efni: Geðsjú.klingur kemst 1 kynni við rúmglaðán plötusnúð og ógnar lífi hans og kærustunn ar í afbrýðisbrjálæði. ★ ★ Þrátit fyrir að eíniiisþráð ur n.n sé með nokkrum óSB’k- 'ndum, þá er hér á ferðimmii ágæ'f'is þriller. með nokkruim ágætivs taueaskökuirum Eaist- wood og Jessáea Wa’iter eru góð. Dr. Jóhannes Nordal: Sveigjanlegri stefna í gengismálum að gjaideyr isörðuigleikar síð- -lóhanns Nordal I NVl TKO.MNt' hefti af Fjár málatíðindiim birtist forystn- grein eftir ilr. Jóhannes Nor- daJ, Seðlabankastjóra. Fer hún hér á eftir: Ugigvænlegir atburðir hafa geirzt i g'engiisímiál'U'm heimsims á umdainförn'um mánuðuim. Eft iir hiinar almeminu geinigásbreyt imigair, sem ákveðnair voru mri'M hielztu mymta beimsdms í diesember 1971, voru memm bjartsýnir á, að nokkiuir stöð- uigOeilki gæti haldizt i alþjóð- leiguim pemingamál'um, umz tímd hefði ummázt til þesis a-ð emdurskoða stofmskrá Alþjóða gjaldeyrissjóðs ms og koma á emd'urbættu kerfi, er tryggit gætd örygigú og vöxt í alþjóða viðskiptum. Þessar vomdír uirðu að engiu í jamiar og febrúar si., þegar mýjar holskeflur vam- traustis og spákaupmenmislku riðu yfir gjaldeyrisimarkaði he'imsiimis. Leiddi þatta tiil 10% lækik'umar á gengi doilars uim miðjam febrúar. Ekki nægði sú ráðstöfum þó tid þess að lægjia öld'uirnar, nýiir erfi'ðlieáikar brutust út í marzmánuði, og lei'ddiu þeiir t'l hálifs mániaðair iokunar á gj a Ideyi 'isimörku ð - uim. Niðurstaðain varð þó sú, að tekdð var upp fljótamdi g«nigii á mdiMi alira helztu við- sk'ptamym'tia he'msdms. Með atbu rðuin'U'm í marz má seigja, að siegimin haifi verið siðastá maigliinm i iílkkistu þesis alþj óðag j a’dey riskenf.is, siem komið var upp í iiok sdðairi he'Tnisstyrjaldar og oftast er kemmit við Breitton Woods. Með því að taka upp alimiemmit ffljót andi genigi hafa gjaildeyrisyfdr vöid í heiimdinium gefizt upp á því að sitjórna þróum g«nig is- mála mieð siameilgi'mlegiuim á- kvörðumiuim og alþjóðCiegri samvirimiu. í stað þess hafa mairkaðsöfldm að simmd tekdð við völdUiin. Þvi miður eru enmþá emig m merki þess, að þetta nýja kerfi fljótamdd geng is lieiði á skömimum tíma ti'l meira trausts á gj'aldeyris- mörtkuðum. Áframhaldamdi lækkurn Bamdarikjado'Jlars og sve'fflur í gienigi ýmóssa amm- arra mymiía heíur á umdan- föinnium vilkuim gengið lemigra em. fles'tir sérfræðdmigar hafa taJ'i-ð réttlætantegt. Þótit nú sé unmiið kappsam- léga að því að gera nýjar til- iögur uim emdurskoðum Al- þ j óðag j aidey riss j óðskerfliisms og vomir séu til þess, að því verki ge'td miðað verulega á- fram á næ.stu mánuðuim, hlýt ur liamgur tími að liiða, þa.nigað tii að almemin samstiaða næst um slíka endurskoðum og hún hefur verið staðfesit formitega af þátttöikuirikj um. Það má þvi búast við því„ að óvissuástand og hverfullt genigi verði ríkj- arnidi emm um lamigt skeið. Hvaða áhrdf þetta miumii hatfa á bagþróum i heimi'oum oig við skipti mi'lld þjóða, er erfdtt að sjá fyrir. Sammiteikuirimm er sá ustiu ára virðast hafa haft furð'uiitlt áhrif á heimsvið- sk'ptd. Hins vegar virðast þe r hafa aukið á aJni'emma verð þensilu í heminum, sem nú er meiri en nokkru simmr, síðam st.yrjöld'mm'i liauk. Þeir atburð'r, sem hér hef- uir verið iýst, hafa haft veru- teg áhrif á gemgis- og gjald- eyrismál íslendimiga, Gemigis- lækkum doJlars, sem átt hefur sér stað í áföngum umdamfar im tvö ár og niem ur mú um eða yfir fjórðuinigti miðað við mairg ar Evrópumynt r, hefiur haft óhagstæð áhrif á viðskipta- kjör Istendinga, þar sem mik il'l hliuitS 'gj ald.ey ristiekna þeirra er í dolliuruim. Á móti hefur að visu komiið veruteg verðhækk um á fdskatfurðuim umdanifarma mámuði, en hiiðstæðar verð- breytimigar hafa ekki átt sér stað t.d. á iðnaðarvöiruim og þj óraustuigre'ðslum. Jafinlframt hafa hitnar sífielll'du giemgiis- breytimigar erlemdis haft truffl amdi áhrif á verðlaigsþróum hér á lamdi 02 va'dið óvissu i g j a' d eyr ismi á lium. Reymt hefur verið að mæta þessum vanda með sveögjam- tegri steöTU i geimg '«máiium. Effldr að giemigii krómummar hafði verið hækkað í lok aprií með hldðsjón af haigsitæðama verðlagi á út.flutni(nigsa.flurð- um, tók gen-gi dollars á ertemd um gja’dsyriismö'rku'ðum að Oækka á nýjam te'ik, þaintnðg að mr'kiM hliuti af gehtgiishækkum krón'unimar eyddist að nýju. Var þá gripið ti'l þesis ráðs að setja bráðabirgðalög, er hedm iluðu skrán mgu ístenzku króm ummar ofam við him leyifðw 2,25% finávik f.rá stofn.giemigi. Mairkað.-iaemi’á króroummar hef mr siðam verið hækk.að smóm sam an g’aanvart dol'lair og hef ur verið að því stefmt, að beytiiniga.r á gemgd dolars hefðu ekki í för með sér iækk un á m'eða'’ig'9>mgi ísQ. krómiuinm ar gagimvart þriim mymtum, sem mi'kilvægastar eru í út- fliutmiin.g'sv ðskipt'um Islemd- imiga. Bnigiinm vafi er á þvi, að ís- teind'nigaT verða að vara við þvi búnir að halida áfram svúp aðni stefimu í gemgdismáimm oig nú hefiur varið mörkuð, á mteð am ekk' kemst fiesta á gemigiis skráncimgiu helztu viðskipta- mynta heimsims. Vomand tekst mieð því móti að draiga nokkuð úr óhagstæðum áh.rilfum er- Iiendra gemgisbreytimigia á efma haigisþróuin hér á lamdd. ÍSl opnar barinm var fyrirsögn í Al- þýðublaðinu fimmtudagimn 12. júli. í þessari frétt segir m. a.: „Miðviku- dagsbarimn er nýjung í starfi út- breiðslunefndar ÍSÍ. Trimmherferðim, sem legið hefur í láginmi er sem sagt vöknuð og nú eiga menn að trimrma á miðvi'kudagskvöldum vestur á Hótel Sögu, en þar verða allir barir í Súlma sai svo og Mdmisbar opmir og þar er hægt að dansa og drekka að vild. ÍSÍ heifur fengið sérstakt ieyfi lög- reglústjóra till að hafa vínveitinigar eima „þo*rra“ kvöldið í vikunni og mun vinveitimgum íþróttasambamds ís- iands væntanlega verða haildið áfrarn fram á haust." Svo mörg voru þau orð. Mér finnst skjóta nökkuð skökku við, ef sameiningartákn islenzkra íþróttamanna ætlar nú að fara að beita sér fyrir því, að drykkjuþyrstir menn eigi möguileika á að svala þorsta sínum alla daga vikunnar. Ég hef alltaf haldið, að í orðimu trimm fæMst hreyfitng og útilíf. Ég viðurkenni íús tega að dams er mjög góð hreyfing og fellur efalaust undir trimm, en ég sé ekki hvernig trimm og vindrykkja ei'ga saman. Það má eflaust lengi deila um réttmæti þess að hafa bani lokaða á miðvikudögum, em ég átti nú einna sizt vom á þvi að ISÍ bryti ísimm. Það er nokkuð kaldhæðnislegt, að í sömu viku og Alþýðubdaðið birtir ÍSÍ-fregnina, segir landlæknir í við- tali við Vísi, að helminigur af öilum sjúkrahúsum iandsmanna séu nýtt af fólki, sem þangað sé komið af völd- um áfengis. Væri ekki eðlitegast að ÍSÍ beitti sér fyrir því að venjulegir sjúkliingar fengju fleiri sjúkrarúm. Ég hef heyrt, að í hópi fremstu for- ystumanna íslenzkrar íþróttahreyf- ingar fyrirfinnist menn, sem hafi um boð fyrir tóbak og áfenga drykki. Ef svo er, er það eðlilegt? Nei, en ef svo er, hefði ég gaman af að heyra skýr- ingu þessara æskulýðsleiðtoga. Nú er mikið talað um frammistöðu íslenzka landsliðsins í knattspyrnu. Ég hef það eftir áreiðamlegum heim- iidum að piltamir séu allir miklir reglumenn, já flestir þeirra algjörir bindindismenn. Það gleður mig alltaf þegar fræknir iþróttamenm eru bind- indismenn og þora að halda þvi á loft. Þegar Akranesliðið varð síðast Isiamdsmeistari las ég viðtal við einn af þeinrra frækmisitiu möjwium, Matt- hías Hallgrimssoin, í einu dagblað- anna. Hann var spurður um hverja hann teldi vera helztu ástæðuna fyrir sigrinum. Matthías svaraði því tiJ, að hópurinn væni mjög samhentur, en síðast en ekki sízt, þá væru þeir flest- ir bindindismenn. Eft'r að hafa lesið þetta hreimskiinisiega svar Mattháais- ar hef ég alltaf dáð hann sem iþrótta- mann og bent á hann sem fyrirmynd. Sem betur fer er hægt að benda á fleiri íþröttamenn, sem eru algjörir bimd'indismenm. Ég efast um að hinin prúði og glæsilegi íþróttamaður, Guð mundur Gislason, hefði náð sínum frábæra árangri og haldið sér þetta mörg ár á toppnum, væri hann ekki bindindismaður. Ég tel miðvi kudagsáfengiissölu ÍSl móðgun við þessa menn og þá iþrótta menn, er skynjað hafa hlutverk sitt. Að vera íþróttamaður i fremstu röð er ekki aðeins að vera sá, er tekur á móti verðlaunum. Iþróttamaður er einniig fyrimynd. Fyrirmynd á iþrótta veliinum og i daglega líf'.nu. Þá ekki sdzt i dagtega lífrnu. Ákvörðun ÍSÍ, um að sækja um leyfi til áfengiissölu á miðvikudögum, er móðgum við þá íþróttamenn, er skynjað hafa hlut- verk sitf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.