Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 3
MORÖUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1973 3 Vængir og F.I. deila um einkaleyfi á Þingeyri íLUGFÉiLAGIÐ Vængir hefur i twö umdflmfarin ár LaJBt áætlunar- íljug á Þimgeyri og að Holti í ömiumdarfirði, þar sem er fl'Ug- völtor fyrix Fliaitieyri. Fll'júga þeir þrisvar í viiku vetur ag saimar og ©r nýja flugvélin, seim teikiur 19 farþega, farim að fljúga á þeirri áætDunarleið. F'itug'félag íslamdts flýgur ! ti-1 Þingeyri tvisvair i vifcu mú og hafa félög- «n hvort um sig sött um einika- 'Jeyfi á fliugleiðinns til Þimgeyrar. Ömiundartjörðúr er eikki þar með. Fl'ugfélagið hefur boðið tvær íterðir á vitou yfir vetorinh, em upp í þrjár á sumrin, og hefur meiri hlutá hi'eppsniefmda.r mælt mieð því við samgöngumálaráðu- neytið að það flái einkaJteyfið. Em Veitingasala og gisting á Fjallabaksleið LITLA-HVAMMI 20. júlí. Fyi'ir einu ári reistm Skaftár- tíumgum'emn leitarmannalhiús við Syðri-ófæru á Skaftáröræfum, em það er um 20' kfflómtetra frá Búlamdi. Leitarmannahúsið stendiur við FjaMaibaks'íeið skammt siuður af Ekigjá. Húsið er tvílyft, 100 fer- metrar að flatarmiáli, og nú er hafim öl- og sælgætissala í hús- inu. Einnig er góð hreinlætis- aðstaða og klósett í húsimu. Svefnpoikaptláss er fyrir 50—60 manns, og eflaiust munu margir ferðamiemm mota sér þessa að- stöðu. Húsvörður er aliltaf á staðmum og er það Þorgils Gunn- amsson frá ytri-Ásum. • Sigþór. umdiirskrilfttuim baflur veriið safn- að á Þingeyri og s'krifiuðu 152 eða upp í 80% kjósienda, undir ásfkorun til samgömgumiálaráðiu- nieyrtisins að veita efldki einlka- lteytfi öðrum em þeim, ®em tryggja mimmst 3 ferðir á viku. Er Þingeyingum eimtoum í mium að ferðVum fælldki e'kki að vetrimium, því þá eru hieiðarmar beggja megin við Þimgéyri, þ. e. Breiðdalsheiði og Hrafnseyrar- heiði, iðultega lokaðar og í vetiur var leeiknisilauist á staðmrum frá jamiúar og úí aprifl. Og þart þá að treysta á fliugið eingömgú. Ém flugféflögin miunu eikki ttelja grundvöll tii áætlliuma'rfl.ugs niema íá eimkaleyfi. Ættarmót jaldssandi I GÆR liemtJÍ hiin nýja Twim Otter fllugvél Vænigja á fliuigvell'ímium á Inigjaldsisamdi í Öniumdairfiirði oig hefuir alldirtei fyrr lemt þair svo stór fliu/gvéi. Braaitim er 600 m lönig, em fl'uigvélin þa.rf mjög srtutta brarut, eða allJt náðiur fi 300 tifl 400 m. FiiuigvéHin var í ásefl- Fatnaði stolið BROTIZT var inm 5 tizkuverzi unimia Popphúsáð við Gnettisigötú í fyrrimótt og sitoiið íatnaði fyrir uim 20 þús. kr. Þá var í igærmorg um táflkynint' um þjófnað á tveim ur ávisamiaihteftuim úr íbúð við Lau'Æásveg. N.A.T.O. veitir styrk — til ráðstefnulialds um jarðskorpuna á íslandi VÍSINDANEFND Norður-Att- amítshafgþamdalagsims hetfur ákveð'i'ð að veilta 869.000 belgiska fnamka, eða j'aifnviirði uim 2,1 msfllj. ísfl. kr., sem styrlk tifl ráðstefmiu um jairðskorpuhreyf- iingar á ísflamdli og Norður- Atlamtshafi., sem xáðgtert er að hald'a í Rey'kjavík í júlí 1974. Jairðfraeðafélag íslamds hefur forgömign um ráðstefiniu þessa í samvimmiu Við Riaumvísiimda- stofmium Háslkóla ísflamdsi, Orku- stofinum, Náttúrutfræðistotflniun ísllamds og Rammisóknaráð rfikis ins. Hiis nýjá fliigyél Vængja á fhigvellinum á lngjaldssandi, en þar hefnr ekki fyrr lent svo stór flugvél. - - ^ r íslenzkir skákmenn: Mörg mót erlendis á næstunni á Ing- umiairflfuigi tttl Þimigteyrar og Flat- eyrár oig kom viið á Imigigjalds- sacndi með fiairþeiga, sem voru a@ sækja mikið ættarmót afkomiemda Gu'ðmiumdar Eimarssomar, nefa- skytrfcu á Breikku, sem hetfði orðið 100 ára mú, ef hainm hefði lifað. Fóflk sfcreymdii að hvaiðam.æva tiii Inigigjaldissamidis, því atfkoimemdur Guðimiumriar eim mamgár, börm hams voru 21 tailsims. Voru mjöig margfir kommnr þamgað mieð lamg ferð'aibíilum, em bílvegur er þamig að úr Dýmafirði. G'uðnniumdiur Eim arssom var bóndi á Brekku á Imigj ailldssan'di og lamdskumtn retfa- skytta, mium hafa utnmið um 2500 refi. Á fimmifcudag var brúðfcaiup í kirkj’umnfi á ImigjaM'Ssamidli og giefim saiman sanardóttir hams Guðrún Kristjánsdóttir þrosika- þjáltfari og Siigurður öm Bafld- vimssom stoipasmiiöur. Þrír seldu í í Hirtshals ÞRlR bátar seldu sild i Hiirtshails í igænmorig'um. Lofifcur Baldvins- son seJdi 54,3 Iiesrtir fyrir 1 miifllj. 229 þús. kr., meðalverðið er kr. 22,69. Þorsfceiinm séldi 46 ltestir fyr ir 1 milljón og 2 þús. kr. og meðal verðið er kr, 21,80 og Helga II hieldi 31,3 lest fyrir 801 þús. kr. MÖRG verkefni eru franmndan hjá ísienzJkum skákmönnum á næstunni. Dagana 4.—10. ágúst verðnr í Ribe í Danmörkn keppni sex landa á fjórum borðum og auk þess keppni unglinga og kvenna og fara þangað sex ís- tenzkir keppendur. Á sama tinrn fer fram 7. opna unglingameist aramótið í skák í Helsingör í Danmörku og keppnir þar einn fslendingur. Þá verður einnig Skákþing Norðurlanda haldið í Svíþjóð, dagana 23. júni til 3. ágúst. Þar keppa 15 íslenzkir skákmenn í meistaraflokld en 3 i svokölluðum almennum flokld. Eims og kummiuigt er teflir Krist jám Guiðmiumdssom nú ,á heiims- mteiistairaimótfi umgl'miga í Emiglandi. Kriisitján var í 5.—7. sæti á sikák þimigí Íslíimds í vor, em sigraði i mietetairaflokki á siama skákimótí árið áðorr. Á opma umiglimigamótiiniu í Dam- moiffltiu mium Björm HaCIdórssom tefla fyrim íslalndis hönd, em á því mótfi vterða tiefldar hiú umnferðiir efltíir Monmad feerfi, Á mótimu í Ribe tefla eft'rtald ir íisliemzkir skákmemm: Friðrik ÓI afsson, Jón Kristimisson, Ólafur Magmúsison og Inigvar Ásmumds- som.. Þar teflfir eimmiig '’Júðffus Frið jónsisón í fJtekk'i skáiteniamina ymgri em 24 ára, og Guðfiaiuig Þorstteims- dóttfir i kvemmiaflok'k'i. Á þetsisu móti keppa sveitír frá Narð*M> lömdumium f mm og Þýzkalamidi, Hiuigsamlliegrt er að meðal feepp- enda á þesisiu mótí verði þefix Bemt Larsem flrá Dammörku og Ufií Amriieirsom firá Svíþjóð. Á sikálkþimig'i Norðuriamda rttefla í meisifcaraflokkfi eírtjirtaldiiir: Maign ús Sóflmiumd'arsiom. Haiutour Amig- amrtýsison, Jónais íorvafldss'Om, Júl íus Frfiðjómsson, Haffldór Jómsisan, Þórir Ófiafsson, Sævar Bjamaisom, Jóhamm Þór'r Jónsson,, Bjamni Magmússon. húvei^mdi bréfsikák meiistBiri Norðurianda, Sævar Eimaxisson, Ómar Jónissom, Hiflm ar Karissom, Ado'tf Emáfllsisom, Jón as P. Erlámigisisom og Hefligfi Þor- flteifissoh. 1 almemma flokkmrum féfla Gfisfli Gu'ðmiumdsisom, S'guir- vim Guðmiumdsison óg Þór öffin Jónsson umigl'nigam'éfiisrtari Reykja vikuir. Á skátoþimgi Norðu.rlamda verða teflMar riXj umferðár efltár Mominad-toerfl, Þessar upplýs'migar fékk Mbfl. 1 gær hjá Hólmsrtieiini Srtteiimigrims- symii formammi TafflféJ'ags Reykja vfikur. FÆÐA SVINANNA SKYNSAMLEGRI Dr. Bernhard Spur hefur gert rannsóknir á nauðsyn steinefna í fæðunni og fann upp steinefnaríkt lyf — MAÐURINN fær ekki gigt vegna þess að eitthvað sé að liffærakerfinu, held- ur vegna þess að i likam- ann vantar steinefni, sem brjóta niður úrgangsefnin, seglr Dani nokkur að nafni Bernhard Spur, 82 ára gam- all lífeðlisfræðingur, sem hef- ur fundið upp stelnefnaríkt undralyf, sem kallast Min- alka. Margir læknar, sem ekki hafa tekið lyfið inn, trúa ekki & áhrifamátt þess, en aðrlr læknar, sem neyta þess lofa það óspart. Um 150 þúsund Danir og þúsundir annarra manna neyta lyfsins daglega. Sjálfur tekur Spur inn 6 töflur af Iyfinu daglega og hefur aidrei fundið til gigtar. Nýjustu rammsóknir sýna að maður sem neytir steinefna- ríkrar fæðu eða lyfja, hefur mi'kla möguleika á t-ð losma við sjúkdóma eims og gfigt, s.s. l'iðagigt, höfuðverk, asma og blóðsjúkdóma svo eitthvað sé nefnt. Auk þess sem srtefim- efni hafa góð áhrif á hárvöxt og neglur. Þótt undarlegt megi virðast er fæða svínanna miklu skyn samlegri en fæða mannanma. Svínim neyta mjög stefinefna- rikrar fæðu, sem þau fá úr jarðveginum og ýmsum plönt um. Og Spur stendur fastar á því en fótunum, að mað- urimn ætbi að stórauka neyzlu steinefna sem fást í fæðuteg- undum eims og ávöxtum og grænmetí. Dr. Spur hefur gert ýmsar tiliraunir á gigtarsjúklingum. Fyrst byrjaði hann á þvl að setja sjúklfinginm á stramgan miaitairkúr og mátti hann einsk is neyta nema ávaxta og græn rnetis. Áhrifim fóru að koma í ljós og eftir þrjá til fjóra mánuði voru öll sjúkdómsein kenni horfim. — Það sýnir sig, segir Spur, að þegar steim efni til að brjöta niður eggja- hvfitusameindiimar í fæðumni vantar í líkamann myndast sýra í þvaginu, sem síðan hef ur í för með sér gigtarsjúk- dóma og aðra sjúkdóma. Kennimg Spurs gengur út á eftirfarandi: Þegar eggja- hvítusameimdirnar eru brotn- ar niður, sem gerist við skipt ingu frumanna myndast fos- fór- og brennisteinssýra, sem má gera hlutlausar, þvi líf- færakerfið þolir ekki svo sterkar sýrur. Með þessum breytingum á sýrunum seg- ir Spur að stelnefni eins og toaflisíiuim, ttiiagmiium, kaláiuim og natríum gegni veigamitolu hlutverki, þau eru uppleysan- leg sölt, sém fara auðveldlega með þvaginu. Bemhard Spur er nú að mestu hættur störfum og eyð- ir el'Márunum heima i Dan- mörku. Daglega berst honum fjöldfi bréfa frá fóllki um víða veröld, sem lofar lyfið hans Minaltoa, og skrifborðið og stoúffurnar eru fufifiar af btréf- um. Ungur varð Spur efna- verkf ræðingur við tætonihá- skóla í Danmörku og hafði hann mestán áhuga á rann- sóknum sem lutu að steinefn- um og nærimgarefnafræði. Eftir það varð hamn prófess- or í lífefwafræði við skólanm og hóf miiklar rannsókn- ir á áhrifum vitamina og steinefna á líkamann. Leið Spurs lá síðam til Bandarlkjanma þar sem hanm veitti rannsóknarsrtofu á barna sjúkrahúsi í Phifiadeflphm for- stöðu. Þar gerði hann rann- sóknir á hvernig mjólk melt- iist í maga ungbarna. Ungbarn lézt á sjúkrahúsinu og við krufnfingu kom í ljós að í maga barnsims hafði fit- am í mjólkimmi hlaupið í kekki og orsakað dauða bamsims. Spur hóf strax rannsóknfir á þessu og í Ijós kom, eftir að hamm hafði splumdrað fitu- kúlunum með ákveðnum að- ferðum, að gott væri að bæta D-vitamíni í mjólkina, það auðveldaði upptöku kalsíums 1 líkamann. — Það eru aðeims 25% af steinefninu kalsíum í kúa- mjölkimni, en í móðurmjólk- immi fær umgbamdð 80% af efraimu, segir Spur. — Það seg ir að móðurmjófik, sem ung- bömin nærast á, hefur sýru- stígið 7—7,5 sem er eðfiilegt, og auk þess er ekkeirt ammóníak að fimma í þvagfi þeirra. Aftur á móti, ef böm nærð- ust á kúamjólk liafði þvagfið sýrustigið 4,6 sem er ekM gott. Spur hefur ummið mifldmn hfiuta ævi simmar að rannsókn- um á steinefnum og gildl þeirra fyrir líkamanm og loks komst hann að niðurstöðum, sem leiddu það af sér að Mim- alka-piillurnar urðu til. Hanm hefur lengi barizt fyrir þvi að fá þær viðurkenmdar sem læknimigalyf, en ekki tekizt og því fást þær ekM í lyfja- búðum, aðeins i verzlunum s.s. náttúrulækningaverzlun- um, og þó eru margir í Dam- mörku, sem fiiljóta algeran bata á sjúkdómum sinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.