Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUtNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1973 Frjálsræði í ræktun Sjaldan eða aldred hefur verið byggt jafn mikið og nú af ibúðarhúsum á Is- iandí. Eitt það ánægjulegasta við allar þessar byggingar er, að svo virðist sem skipuleggj arar þeirra hafi tekið fuilt til iit til byggingarstæðis og neikni með iitlum eða engum hreytingum á því landi sem húsin eru byggð á. Áður var það of algengt að öllu landi var umtumað og öil hús skápu lögð fyrir hallaiaust umhverfi. Varð þá mörgum húsbyggj- endum ærið áhyggjuefni að koma einhverju viðunaniegu iagj á ræktun lóðarinnar. Nú hafa menn iært af reynsl unni að breyta ekki ti'l muna upprunalegri legu iandsins sem byggt er á og þá kemur það af sjálfu sér, að ióðar- iögunáin verður í fiestum til- felium auðveldara viðfangs- efni fyrir húsbyggjendur. Við nýbyggingar húsa er sjaidnast um það hugsað að hlífa væntanlegri ræktunar- ióð. Hún verður jafnan út- ötuð af hverskonar byggingar- eínisafgöngum, sem troðast niður í jarðveginn og gera jörðina oft iilhæfa tiil ræktun- ar. Að þessu mættu húsbyggj- endur betur huga, þar sem þeim gæti orðið verulegur sparnaður að því siðar, eí þeor Hafliöi Jonsson gætu hafið ræktuna á sæmi- iegá hreinni lóð. Skipulag lóða er í sjállu sér jafn veigamikið atriði og skipulag sjálfs hússins, að minnsta kosti ytTa útiit þess. Hins vegar hafa húseigendur ennþá algjörlega frjálsar hend ur um þetta mikilvæga skipu- lag og geta ef þeim sýnist svo huiið hús sin i skógi, þótt næsti nágranni hafi bara grasi gróna flöt. Þetta er að heita má eina sjálfræði húseigenda og sízt af öllu er með þvi mælí að þeir séu sviptir öllum ákvörðunarrétti. Þess vegna ættu menn meðan þess er kostur að nýta þennan rétt sinin til að fá útrás fyrir sköp- unargáfuna og forðast það að taka nágrannagarðinn í' einu og öliu ti*l fyrirmyndar. Menn © ^i® geta i ræktunarstarfi sýnt ótrú tlega mikla listsköpun. Það þarf ekkd minni hæfiieika til að forma og rækta skrúðreit en þarf til að forma höggmynd eða mála mynd, og hafi bygging hússins mistekizt að einhverju leyti, má oft breiða yfir missmíðarnar með vel völdum gróðrd. Höfum ávallt í huga, að það sem við gróðursetjum hefur möguleika á að ldfa okkur sjálf og gróðurinn mun, er timar líða, setja svip á það um- hverfi, sem við byggjum. Fiest önnur handverk okkar verða næsta sviplítil er fram líða stundir. Það er því ekki sarna hvernig við förum með það frjáisræði, sem okkur er veitt ti*l að rækta lóðina kringum húsið okkar. Bn það er hins vegar tímabært að við spyrjum, hvort eðlilegt sé, að lóðaneigendum leyfist á sama hátt að hafa fullt frelsi til að tortíma þeim gróðri, sem vaxið hefur í tugi ára. Oft er við- kvæmt mál fyrir aðra sam- borgara að sjá íallegt tré riíið upp með rótum, vegna þess eiins, að sá er eignarréttinn hafði taldi sér og sínum það tii hagsbóta að breyta umhverf inu. Það er mörgum höfuðborgar búanum sár raun að sjá á bak failegum trjéim i eldri borgar- hverfum Reykjavíkur, sem af fullu miskunnarleysd eru ’.átin víkja úr vegi fyrir nútíma glæsihöMum. Kannski bíða sömu örlög trjáplantnanna, sem við gróðursettum í vor? Vel mættum við minnast þess, að ekkert tré I borginni heíur náð 100 ára aldri. Opið bréf til vinar míns Þorgeirs Þorgeirssonar Eisku viinur: Þár sem þú iézt svo lítið að «efna mlig í bréfkomi þinu til Ólafa Jónesonar um þjóðar- eáiiina, og það í sambandi við ábyrg skrif, lamgar mig að votta þér þakkiæti mitt með örfáum viðdrkemningarorðum. Það er nefniiilega merldsviðburður að iwím sé getSð á hiinum háttvirta menniingarvettvaingi Vísis, utan sem óábyrgs reyfarahöfundar. Hafðu þökk fyrir. Viðurkeniniing min er í því íóigim að ég tilnefni þig einan núMfandi íslendinga sem þorir að* opna mumniúnn til fulis og segja afdráttariaust það sem þér býr í brjósti, hvort sem það hefur við rök að styðjast eða ekki, því að rök eru aldeiiis óþorf þegar trúin er nægilega heit. Og saell er hver í sinni trú. Mótrökim gegn sanmleifks- í^flöd' máltækisims eru þó auð- fúi&din. Þar er miðað við fleiri en ein trúcirbrögð, en heittrúað- ur maður viðunkennár ekki önm- ur en sín eigin. Við erum því ekki aiveg á sama máld, þótt ég dái þiig mamma mest vegna þess hvað þú ert sterkorður. Þú teiur þig óábyrgan, en mdg ábyrga. Það sem í þessum orðaleilk felst er dálítið óijóst og þokukannt, miinnir helzt á dalalæðu þar sem rétt grisjar í landsilagið gegnum þokuhjúpinm. Nærtækast er að líta á merkiinguna siem eims kon- ar symibólisma, og er engum blöðum um það að fletta að þarma fer saman huglaigná og handbraigð smiUimgsins. Samfara ofamgreimduim sym- bólisma nefnirðu nöfm ýmissa einræðiishenra, lifandi og láttnma (að StaJín undanskildum), og í og með að ég viðurkenmá að „tungumáiið er viðsjárgripur", legg ég þá merkimgu í arðim ábyrgur og óábyrgur, í því sam- bamdi semn þú notar þau, að sá sem er ábyrgur hljóti að vera fylgjamdi óvinsælli stjónnimála- sfefmu. Ef það er þessi meimámg sem „lúrir“ á bak við oiðim, tel ég mig jafn óábytnga og þú kveðst sjálfur vera. Skefjalaus átrúmaður á menm og málefmi er mér fjarri síkapi. Trúarbrögð, hvort sem þau eru guðfræði- eða stjómmálalegs eðlis, sljóvga dómgreimdima og hafa ekki amm- að en i!Mt í íör með sér, sbr. aftökur og faingelsamcr umdirsáta sem leyfa sér að vera á öndverð- um meiði við ofstækisfuiia vald- hafa hverju sinmó. Aðalágreimimgsefná ókkar virð- ist mér vera sérstæði og jafn- stæði. Þú villt að fáeimir útvaldir hljóti þá umtbum og fyrirgredðslu sem völ er á, að lénsskipulag óábyrgra lista- og menmitamamma verði komið á 1 lamdimu, þ. e. þeiirra sem uppfylla tiltekim skil- yrði um „rétta“ stjórmmálaskoð- um og liststefnu. Ég aftur á móti aðhyláist þá sikoðun að sem flest- ir eigi að fá tækifæri til að njóta sín. Að mdmu áiiti á Msta- maður t.d. að geta verið frjáis í tjámiimgu simmd og fonmi ám þess að eiga á hættu að kikna umdir gildiamati svokallaðra sér- fræðimga, sem sumir hverjir eru staðnaðir í sj ál fby rg in*gslh æ tti og eimhliða slkynjum. Óþarft er að benda á að ailar byítimgiar neðam firá hafa endað í „geggjuðu" eimræðd. Memm eins og Napóleom og Stalín, auk þeirra sem þú telur upp í bréfá þímu til Ölafs: Papadópúlos, Pranlkó, Hitler og Kvislimg eru al'ltaf fyrir hemdi — aðstæðum- ar skapa maninimm. Hvað mymd- irðu gera, Þorgeir mdmm, ef Rússar hermæmu ísland og þú ættir kost á að komast í valda- aðstöðu? Þú myndir tæplega lita á þag sem lamdráðamamin þótt þú tækir boðámu. Þú mymdir áreiðanflega telja sjálfum þér trú um að með þvi værirðu að létta oki hennámsims af herðum landa þimma. Á stríðsárumum í Noregi var ég hvorOii fyigjandi Quislimg né nazistum, edms og margir halda vegma þess að ég hef sikrifað tvær umdeildar skáldsögur um þetta efmd. Em ég er nú eimu simmd þammig gerð að ég kýs að veija miér viðfangsefni, séð frá öðrum sjómarhóli em almennt er viðurkenmdur. Hvatimm að skáidsögummi „Balk við byrgða glugga" var eimmitt offramleöðeQ- am á sömmium og logmum hetju- sögum, sem flæddu yfiir bóka- markaðiinm eftir stríðið og varo að iokum orðmar hviimileið pléga. Fyrir mér vakti aðeims að bregða nýju ljósd yfir sögusviö- ið ám tilHts til stríðsáróðurs bandamanma og viðtekimma hug- mynda alimeninimigs. Ég álit að höfumdur eági ekkd að halda Skoðumum sínum á loft í ritum súnum, edgi ekki að prédika. Hanm á að vera hlutlaus gagm- vart skáldverki simu og tetfla persónum sínium fram eins og leikstjóri á sviði. Á því fimmst mér afltaí fara bezt. Hvað persómulegum skoðumum mámum viðvíkur að öðru leyti, ef þú slkyldir hafa mokkurm áhuga á þeim, þá er ég á móti allni hagsmunatogstreitu. Eims dauðli á ekiki að verða anmars brauð. Hugarfarið þairf að breyt- ast, réttl æt.ist il fimndinigin að efi- ast. Fólk á ekki að gantga með lituð gleraugu gegmum lífið, heldur horfá í krinigum sig berum aug- um og vega og meta arsök og afleiðimgu hiutdrægmislaust. Með „lúdheáðarlegri kveðju", Gréta Sigfúsdóttir. Vílhjálmur l>ór Kjartansson verkfræöingur: Arnarhóll KB SKIIM I.AGH) SJÁLFALA ÓFRESK.IA? Enn heidur seðlabankinn áfram spellvirkjum sinum á Amarhóls- tánámu, þó að allt bendi til að þáu séu unnin i óþökk yfir- gmæfandi meirihluta Reykvílk- imga. Hver er ábyrgur, enginn? Ef við búum enn i lifandi sam- íélagi, þá bera ailir þeir sem ná- lægt verkinu koma, persónulega ábyrgð á því. Þeir sem vinma það með eigrn höndum, verk- stjórar og þeir sem ráða menn tH starfans. Eða erum við komin á þeð stig, að við framkvæmum það sem okkur er sagt að gera eins og vélmenni, en ekki sem sjáltfstæðir einstakldngar? Er Reykjavik orðin svo mikil stór- borg, svo ópersónuleg, að skipu- lagið sé orðið að ófreskju sem gengur sjálfala á meðal okkar? Litur fólk i bænum á það sem óhjákvæmilega staðreynd, að bvorki það sjálft né einstaklingar 1'opinberum stöðum fái nokkru wn það ráðið, hvar skepnan sú erna bitur kálið sitt? Vísbending um svarið felst e/t.v. í þeirri staðreynd, að ný- lega taldi borgarstjórinn okkar, ungur maður sem enn á eftir að leita fulltingis sambargaranna, sér vansalaust að segja í fram- haldi af máiun Bernhöftstorfunn- ar: „Við iitum alls ekki svo á að við eigum nassta leik, eins og forsætisráðherra gaf í skyn í við- tali, heldur einmitt rikisstjórnin," (dagbl. Vísir, föstud. 25. maí s.l.). Geta borgaryfirvöld ekki tekið afgerandi ákvörðun um útiit sjáiís hjartfl sinnar borgar? Á A» MCKA LANDNÁMS- MANNINN INNI? Það hefur ekki verið af til- viljun, að styttu Ingólfs Amar- sonar var vaiinn staður á Amar- hól. Þar tengja nánd sjávarims og víðsýnið hana sögu landnáms ins og þeim tiflfinningum sem við ætiuð að fýrsti Reykvíkingur inn hafi borið i brjósti, þegar hann steig hér á land. Ég hygg að flestir bamfæddir Reykvik- ingar hafi einhvem tima fundið sig standa í íótsporum Ingólfs, þegar þeir hefa virt fyrir sér sundin, eyjarnar og flóann ofan af hólnum, og lengi leitar borg- inm uppruma sdn® og bönn hemirw fegurðarinnar, þvi á góðviðris- kvöldum koma margir váð á Am arhóli. ; Hvað á að gera við styttu íng- óifs þegar tengslin við umhverfið fjær hafa verið rofin? Á að múra landnámsmanninn inni þar sem hann stendur? Það verður hlutskipti hans eftir nokkra ára- tugi ef svo fer sem nú horfir. Þá getum við stigið á renni- stiga sem flytur okkur í gegn um stein og gler, þangað sem tíu sinnum tíu metra geil opnast á móti bláum himni, 20 hæðum of- ar. Á botnimum verður kollur Arnarhóls, varðveittur í sinni gömlu mynd, og Ingólfur Arnar- son horfir djarflega fránum aug- um, — beint á steinsteypuna. Eða verður búið að mála sjón- deildarhring á veggina með var- anlegum plastlitum, eftir göml- um ijósmyndum? Reykjavík, 17. júií 1973. — PERON Framh. af bls. 19 rótitHætí og efnahagslegt sjáif- stfæöi, hvernig sem þvá verður komið tífl leáðar. Peranistar hafa klofnað i andstæðar fylkingar og fyrsta verkefni Perons verður að sameina vinstrisimmaða og h ægri si:n naöa stuðnángsmenn sina, sem háðu blóðuga bardaga við heámkomu hans i júnd. Himgað tíll hefur krafan um heiimkomu Perons sameiinað peronista, en síðan harnn kom hefur sundrungin aukizt í röð- um þeirra. Við þetta bsetíst svo klofningur verkalýðs, borgiara- stétitar, hers og kirkju. Þjóð- félagsvandamál, verðbóflga og efnabagsvamdamái, sem herinn gafst upp á, biða úrlausnar. Vel undirbúið Atburðarásim sáðan i nóvem- ber í fyrra, þegar Peron sneri aftur í fyrra skiptáð, várðflst benda til þess, að hann hafii aWifiaf stefnt að því að taka völdim. Hector Campora, er stjórmaði peronistum í kosnimg- unum, sem þeir sáigruðu i í marz, hefur fyligt út í æsiar fyr- irmælum Peronis, eins og tíðar ferðir hams til forimgjans í út- llegðimmá bemtu 'tffl. Campora hafði aðeimis veráð 49 daga við völd, þegar hamm saigði af sér og aflfllt virðist bemda tífl þess, að a’flita f hafi verið ætlumim að hamm viki fyr- ir Peron. Sigur Perons er tal- imm örugg"jr í kosmámgunuim, sem fara fraim fynir ágústíok, ekki sázt þar sem varaforseta- efná hems verður Rieairdo Balb- im, forimgi Róttæka flokksims, hims gamla flokks Fronddzi, kunmasta stjómmálaforimigjans á árunum eftir að Peron hrökkflaðist frá völdum. Vist þykiir að heránn sé saim- þykkui' þvá, að Peron taká váð völdiunum. Eina áhyggjuefnið er heiflsa Peroms. Þótt húm sé sörð góð er bemt á að lækmar hafia heiimisótt hamn þvi sem næst daglega sáðan hanm smeri heám úr útdegðönmi, þar á með- aU kumnur sérfiræðingur í b jariasj úkdómum. Lokoð vegno sumorleyfa frá 23/7 - 13/8. BLIKKSMIÐJAN H/F., Skeífan 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.