Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐJÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1973 5 * Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri: Reykjavík mun stór- auka stuðning sinn við íþróttahreyfinguna Ný stefnumörkun í íþrótta- málum, borgin takiríkari þátt i byggingu íþróttamann- virkja íþróttafélaga RIRGIR Islcifur Giinnarsson, borgarstjóri, lagói frain á fundi borg-arstjórnar á fimmtiiidaig'inn tillögu um að borgin yki aðstoð sína við íþróttafélögin í ÍK>rg- inni. En þau eru nú öll í miklum fjárhagsvandræðiim og ekki ann- að sýnt en ]>eim miuii re.vnast ókleift að gegna hlutverkiim sínum í borgarlífinu á na-stu ár- um ef ekki verður spyrnt við fótum. Tillaga borgarstjóra sem samþykkt var með 15 samhljóða at.kvæðum var svoliljóðandi: „Með tiUiti tU þess, að í liiniim nýju byggðahverfum borgarinn- ar eru nú óðnm að liacsla sér völl iþróttafélög, semi á skönunum tíma þurfa að fá íþróttaaðstöðu í hverfimuiin, og þeim félögum, seni starfa í eldri ÍK>rgarliverf- um, er um megn að fullgera íþróttasvæði sín, og ljóst er því að borgaryfirvöld þurfa í aukn- um mæU að koma tU móts við iþróttal’élögin um f járstuðning til mannvirkjagerðar, þá samþykkir borgarstjórn, að nauðsynlegt sé að auka aðstoð borgarimiar til byggingar íþróttamannvirkja í hintim einstöku borgarhverfuiu. Jafnframt leggur borgarstjórn áherzlu á frelsi og sjálfsákvörð- unarrétt íþróttafélagamna ttnt gerð íþróttamaniiavirkja. Borg- arstjórn felur iþróttaráði á griindvelii ofangreindrar stefnu- lýsingar að endurskoða reglur þær, sem ntí gilda um fjárstuðn- ing borgarinnar við íþróttaniann- virki íþróttafélagamna, og verði tUlögur íþróttaráðs iagðar fyrir borgarráð í haust, þannig að þær geti hlotið nteðforð áður en fjár- liagsáætliin verður afgreidd." Birgir Isleifur Gtinnarsson, borgarstjóri: Bklki þarf að fara mörg'um orðum uim það hversu mikið nauðsynjamál hér er á íerðinmi. I>vi allir munai senini- lega vera á þeirri skoðun að ekki sé til holiara eða betri frí- stundaiðja fyrir ungia sem aldna em iþróttaiðlkiun. Fyrir nokkrum árum var sú stefna tekin upp í samráði við iþróttasamtökin í borginmi, að (þróttafélögim dreifðu sér í him einstöku hverfi borgarinnar. Bldri félögim, sem í eJztiu borgar- hiverfunum eru, hafa senn kom- ið sér upp ailgóðri íþróttaað- stöðu, þótt vitað sé, að það hafi orðið æ erfiðara í seinni tíð vegma aukinna krafna tii íþrótta- miannavirkja. Eru mörg félögin í miklum skuldum vegna bygg- ingarfiraim'kvæmda og geta eJíki fiullgert þau. Þannig mun Ár- manm til dæmis skorta 49 milij., Fram 25 millj., og K.R. 32 mill'j. til þess að geta lokið við þser framikivæmdir, sean félögin hafa ráðgert. 1 nýju hverfunium hafa íþrótta- fiélög haslað sér völl, ýmist ný félög verið stofnuð eða eldri fé- lög flutzt þangað inn. Gefur auga leið að erfiitt er fyrir slik fiélög að koma sér upp þeirri aðstöðu som þarf i nýju hverfun- um. Hefiur borgin og þurfit að hlaupa undir bagga, t. d. með þvi að gera íþróttafvöli i Ánbæj- arhverfi og í þe.swu sumri verð- ur hafin framikvæmd við gerð íiþróttavalla í Breiðholtshverfum. Ljóst er þó að samræma þarf bétalr aðstoð borgarinnar í þess- um efinium, bæði til að filýta fyrir gerð íþróttamannvirkja i hverf- unum og koma í veg fyrir að íþróttafélögunum í borginni verði mismunað. Fyrirkomuilag þess- arar aðstoðar gæti verið með margvíslegu móti, t. d. gæti borgin hæfkkað framiög sin til byggingarframkvæmda íþrótta- félaganna og innt af hendi fram- lag íþróttasjóðs ríkisins þar til það fengist endurgreitt. Það verður hins vegar að vera alveg ljóst, að eklki má draga úr frum- kvæði félaganna eða skerða sjálfistæði þeirra á nökkurn hátt. Alfreð Þorsteinsson (F) og Björgvin Guónnmdsisoii (A) fögnuðu báðir þessari tillögu og þökkuðu borgarstjóira fyrir hana. Alifreð kvaðst raunar telja að íþróttaráð hefði átt að flytja hana og e. t. v. væri hálfgerður óþarfi að samþykkja tillögu sem þessa, en hann mundi nú samt gera það. Gísli HaJllórsson (S) sagðist fagna þessari tillögu, sem sýndi svo ekki yrði um villzt áhuga borgarstjórans á stuðningi við hina frjálsu iiþróttahreyfingu. Hér væri fynst og fremst um að ræða mjög miikUvæga stetfnu- yfirJýsingu, sem íiþróttaráð mundi síðan útfæra og koma með tiliögur um einstakar fram- kvæmdir. Úlfar Þórðarson (S) kvaðst ekki geta látið hjá liða að lýsa ánægju sinni með þessa tillögu borgansitjóra, sem væri alveg sér- I DAG kl. 16.00 opnar nngur danskur listniáiari málverkasýn- iiigu í Hallveigarstöðum. Hann er vei þekktur í Danntörku og Englandi fyrir list sína. Hann lieitir Jens Korntann og liefnr dvaiizt á Spáni við listnánt hjá ýmsum meisturum niálaralistar- innar. í vor tók hann þátt i samsýn- ingu í Circulo de Bellas Artes í PaJma, en Picasso sýndii þar eimu sinni á sínum tima. Eimung- is góðir málarar hafa sýnt þar. Jens Kormann var eitt simm kenmari á Grænlamdi og eru flest myndefni hamis femigin þaðam. Hanm má'iar of þeim inmblæstiri, sem náttúram veitir homum, að Birgir tsl. Gunnarsson staklega tímabær nú, er mörg félaganma væru t. d. að taika upp nýjar greinar semi krefðust mik- ils húsrýmis svo sem blaik og hnit (badmintom). Sigiirlaug Bjarnadóttir (S) sagðist vilja ta'ka undir þaikk- læti til borgarstjóra fyrir frum- kvæði hams i þessu máli en von- andi yrði þetta eklki til þess að draga úr sjálfiboðaliðsstarfi i fé- lögunum hieldur ætti J>etta að hvetja félagsmenn til aukimma átaka er þeir sæju nú frarn á að draumar þeirra um aðstöðu gætu hamis eigin sögn. Annars segir hann Um málaralistina: „Hafið, klettarnir og hin brennandi sól á Spáni, ís Grænlands og heim skautalandslag, eða hið danska vimdblásna sléttlendi með háum hlmni og breiðri strönd gefur innblástur til að mála, eins og atburðir lífsins og samvera með öðrum getur gert það. Það eru sérstaklega andstæðurnar sem eiga þátt í því, að myndirnar verða tiJ. Að mála er mér al!f.“ Myndirnar á sýningunni eru 36 og allar tffl sölu. Sýningin verður opin frá og með morgun deginum ttl mánudagsims 1. ágúst frá kl, 16.00 til 22.00 dag- lega. rætzt. Jens Korntann við eitt verka sinna á sýningunni ásanit nnn- ustu sinni. Dönsk list í Hallveigarstöðum NÝKOMIÐ Hinir mairgeftirspurðu finnsku strigaskór komnir aftur í 6 litum. Stærðir 21—33. BARNASKÓVERZLUNIN, Laugavegi 27. Cott land á fallegum stað í Mosfellssveit til sölu. Stærð allt frá ’/2 hekt. uppí nokkra hekt. Samþykkt teiknlng af sumarhúsi er fyrir hendi. Bilvegur liggur í hlað. Tilboð merkt: ,,Gott land — 7628" sendist afgr. Morgunblaðsins. Hringferðir um ísland Nokkur sæti eru laus í hinar vinsælu 11 daga hring- ferðir okkar um landið i sumar. Brotför frá Reykja- vík er eftirtalda daga: 26. júlí — 7. ágúst — 17. ágúst. Ferðast verður m.a. um þessa staði: Gullfoss, Geysi, Laugarvatn, Þingvelli, Kaldadal, Borgarfjörð, Borgarnes, Snæfellsnes, Ólafsvík, Stykkishólm, Blönduós, Skagafjörð, Ólafsfjörð, Dalvík, Akureyri, Goðafoss, Húsavík, Ásbyrgi, Mývatnssveit, Detti- foss, Egilsstaði, Austfirði, Hornafjörð, Suðursveit, öræfasveit og þjóðgarðinn í Skaftafeili. Flogið verður á milli Hornafjarðar og Reykjavíkur. Verð: kr. 19.500.-— Innifalið i verði: 1. Ferðir með bifreiðum og flugvélum. — 2. Gisting. — 3. Allar máltíðir. — 4. Fararstjórn. ÚLFAR JACKOBSEN FERÐASKRIFSTOFA HF. Austurstræti «9. — Símar 13491 - 13499. Veizlumatur lieilur ogkaldur. Sinurt brauð og snittui'. Sendum heim. MIKLIGARÐUR KJARVALSTAÐIR simi 24825

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.