Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 4
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1973 Með misjafnlega mikið af brúnku í Sigurður Þórarinsson og frú. Dansað í grísaveizlunni. farangr- mum Jón Gunnar fararstjóri okkar j>ekk á milli manna os skráói í forðirnar. Það var spurt og svarað og monn völdu á milli. Allir Ut- svnarfarþogarnir búa nálægt striindinni á Costa dol Sol, og þoir, sem vilja, svo gott som á honni, on Utsýn býður upp á margar forðir í nágronnið og inn á moginland Spánar. Kin nioginlandsferðin, til So- villo og Cordova, or mjög vinsæl. Siigulog monning og frægð Spán- ar or mjiig tongd þessum borgum ásamt Granada. som oinnig or far- ið líl I Granada or skoðuð hin fr;oga Alambrahiill og húsagorð- arlist Máranna áSpáni. garðarnir frægu i Generalife og farið or i Sígaunahveríið, þar som þotta fliikkufölk hoimsins býr. Fólk. som okki viil láta skrá sig inn í noilt korfi. og á Spáni or það róttdræpt oins og hvor annar vargur. Það var forvitnilegt að koma í Sígaunahollana og horfa á dansa fölksins og lífsaðstixlu. Ur Sígaunahvorfinu Albaícín fórum víð síðan í Konungskapelluna og skoðuðum m.a. grafhýsi Ferdin- ands og ísabollu. Þau hvíla þar í glæsihvolfingum. skinnin. A loið okkar yfir fjiillin um þorp og dali or slundum stanzað við voitingastofur. A oinni slikri varð óg vilni að undarlegum at- burði. som segir sína siigu um afstiiðu íslondinga til þoss. som þoir hafa oinu sinni tekið i sig, oins og t.d. sögurnar um vonda vatniðog eitraða matínn A mjög snyrtilegri veitinga- stofu keyptu margir sör samlok- ur. franskbrauð inoð kjötsneiðum ámilli, í allastaði nijög snyrtilogt. Þetla var yfirleitt okki mikið mál hjá flestum, en tvær konur sá óg paufast við aðdraga meðalakassa upp úr handtösku og eyða svo liingum tíma í að finna út. hvaða töflur þær ættu að taka inn á undan brauðsneiðinni, til þoss að fá nú iirugglega okki neina pest. Þær töku inn 4 mismunandi tiifl- ur hvor, en að því loknu þótli þeim óhætt að borða brauðsneið- ina. Er nú nemavon að sumt fölk verði veikt? Annars hiifðu ntenn gaman af þossu úl undan sór. og einn ferðalanganna i hópnum, prófessor Sigurður Þórarinsson, söng, „nákið er varasaml að troysta þoim ', og hesthúsaði oina samloku meðsama. Öll húsakynni, sem Utsýn býð- ur upp á, eru af vönduðuslu gerð Spánverja. og maður fann, að mikið var lagt upp úr. að iill þjón- usta væri eins göð og bezt var á kosið. Það or stundum vorið að tala um, að tslendingar séu erfiðir ferðamenn og hávaðasamir, on þetta er hreinasta firra. Þeir eru einmitt mjiig góðir ferðamonn. lífsglaðir og litið fyrir að volta sör upp úr vandamálunum, og miðað við allt það áfengi, som or á boð- stólum fyrir lítið fö, auk þoss, að i iillum ferðalýsingum stondur þessi leiðinlega setning: „Drykk- ur einnig innifalinn", þá er fram-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.