Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1973 55 GOLFTEPPI Nýkomið mikið úrval af: RÝAMOTTUM 100% ull og Acryl Stærðir: 69 cm x 122 cm 91 cm x 160 cm 137 cm x 198 cm og kringlóttar Wilton Gólfteppi mjög falleg 1 00% ull Stærðir: 140 cm x 200 cm — 170 cm x 240 cm 200 cm x 300 cm — 250 cm x 350 cm 300 cm x 400 cm — 350 cm x 450 cm og 366 cm x 457 cm FRIÐRIK BERTELSEN LÁGMÚLI 7 — SÍMI 86266 Greiðið atkvæði um bezta dægurlagið Trimmkeppnin beint úr útvarpssal í dag heldur Trimm-dægurlagakeppni FÍH og ÍSÍ loksins áfram. ÚtvarpaS verður beint úr útvarpssal. Gestur útvarpsþáttarins verður Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri. 18 manna hljómsveit FÍH leikur Jón Múli Árnason kynnir. Hlustendur geta greitt atkvæði í keppninni með atkvæðaseðli þessarar auglýsingar. Lögin eru: 132 VIÐ GENGUM SÍÐKVÖLD SAMAN 116TRIMM 147 102 Von og þrá 1 33 Glettingur 128 Við fljótið 110 Kvef og kveisa 1 26 Trimm-óðurinn 143 Óró 1 23 Allir i Trimm 113 Blíðasti blær Alkvæðaseðla má senda I pósthóll 1338. merkta: trimmkeppni GLÆSILEG VERDLAUH Höfundar þriggja vinsælustu laganna hljóta glæsileg verðlaui. 1. VERÐLAUN Radionetta — útvarps- og hljómburðartæki frá E. Farestveit & Co. 2. VERÐLAUN: Pioneer- hljómburðartæki frá Karnabæ. 3. VERÐLAUN: Philipps- hljómburðartæki frá Heimilistæki hf. AUKAVERÐLAUN FYRIR ALMENNING: Dregið verður úr nöfnum þeirra, sem geta rétt um vinnings- lagið. 10 þeirra hljóta tvær S.G.—hljómplötur, eftir eigin vali. ATKVÆÐASEÐILL fyrir útvarpshlustendur Lag: ------------------ Nr:____________________ Nafn: ----------------- Heimili: _______*______ Sími: _________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.