Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1973 43 APAKETTIR OG ANNAÐ FÓLK önnur bók Sveins Ásgeirssonar um sérkenni- legar og sannsögulegar persónur og mannleg uppátæki, auk hins fræga apamáls í Tennessee- ríki í Bandaríkjunum rnn uppruna mannsins. Fróðleg bók, fyndin og spaugsöm. Hin fyrri bók höfundar um svipað efni, Svika- hrappar og hrekkjalómar, seldist upp í fyrra. Apakettir og annað fólk er jólabók Islendinga, hvar í flokki sem þeir standa. S JÓIUAIMIM AÚTGÁFAIM ÁRMÚLA 5 • SlMI 85200 Jólagjöf darnsins Skólaúr. Mikið úrval. Steinlaus úr frá kr. 1 400.— m/ól. 7 steina úr frá kr. 1 980 — m/ól. 1 7 steina úr frá kr. 2400.— m/ól. Vatnsvarin, höggvarin, óslítanleg fjöður. 1. árs ábyrgð. SKÓVERZLUN ÞÓRÐflR PÉTURSSONflR KIRKJUSTRÆTI 8 V/AUSTURVÖLL. SÍM114181.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.