Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.12.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1973 51 RENNILÁSA' TÖSKURNAR (n» gerð) SNYRTITOSKUR TOSKU OG ““ HANZKABUÐIN Yerz,'tþar sem urvalio er mest SKOLAVÖRÐUSTIG 7 StMI 1S814 REYKJAVlK ITil jólagjafa: ÓOÝRAR FRÚARTÖSKUR bílarí endursölu VOLVOSALURINN Volvo 144 De luxe árg. '73. Volvo 144 De luxe árg. '72. Volvo 144 De luxe sjálfskiptur árg. '72. Volvo 142 Evrópa árg. '72. Volvo 1 64 árg. '71. Volvo 144 De luxe árg. '71. Volvo 142 De luxe árg. '71. Volvo 1 42 Grand luxe árg. '71 Volvo 144 De luxe árg. '70. Volvo 144 De luxe árg. '69. Volvo 144 De luxe árg. '68. Volvo 142 S árg. '68. Volvo 144 De luxe árg. '67. Volvo Amazon station árg. '67. Volvo 544 árg. '65 Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnetm : Volver • Simi 35700 LÍNUDANSARAR Þetta er níunda bók Desmond Bagleys, full af spennandi ævintýrum og tvímælalaust bezta bók hans fram til þessa. DESMOND BAGLEY Suðri Fischer gegn Spussky eftir Freystein Jóhannsson og Friðrik ölafsson. Þetta er skókbókin, sem segir sannleikann um einvígið fræga. Freysteinn segir fró því, sem gerðist bak við tjöldin, en Friðrik tekur einvígisskókirnar til endurmats og varpar nýju Ijósi ó ýmis atriði þeirra ó fróbærlegan, skýran og einfaldan hótt. Umrenningur Skóldsagan, sem oft hefur verið nefnd ein skemmti- legasta skóldsaga aldarinnar. Höfundurinn, Knut Hamsun er tvímælalaust einn allra fremsti skóld- sgnahöfundur, sem uppi hefur verið, og óhrif hans göldrum lík. Seinna bindið, sem nú kemur út, er ómissandi bókargjöf. Atburðirnir ú Stnpn Jón Dan er só rithöfundur íslenzkur, sem flestum þeirra er ólíklegri til að feta troðnar slóðir. Fullyrða mó, að aldrei hafi sérkenni hans komið berlegar í Ijós en í Atburðirnir á Stapa. Söguhetjan, Stapajón, á sennilega fyrir sér að verða sígild persóna í íslenzkum sagnaskáldskap. Þú sem hlustar # Ljóðabók efti Jón Óskar. Það má með sanni segja að Jón Óskar sé umdeildur rithöfundur. Nýjungar hans í Ijóðagerð, sem nú eru löngu viðurkenndar, hlutu harða dóma á sínum tíma. Þú sem hlustar er ekki síður forvitnileg en fyrri bækur hans. Athvarf í himingeimnum Efnismikil bók, sem vandfýsir lesendur munu oftlega taka sér í hönd. Höfundurinn, Jóhann Hjálmarsson, hefur sífelldlega kannað nýjar slóðir í skáldskap 'sínum og beitt sjálfan sig þeim aga, sem vissulega mætti vera hverju ungu skáldi til fyrirmyndar. Skýr hugsun og vandað málfar er eitt höfuðeinkenni kvæðanna í þessari bók, og óþörf orð munu þar torfundin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.