Morgunblaðið - 19.12.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.12.1973, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973 13 Nytsöm jðlagjöf frá Hamöorg 12 glasa kr. 1.895.- 6 — — 1.160,- 9 — — 1.675.- Kryddhillur fullar af úrvals hollenzku kryddi. bðsahöld Simi 12527 GLERVÖRUR Olofsson og Árni Elfnr Slett úr klnuf unum Þjóófélagió í kátlegri spegilmynd. Þessi bók áerindi til allra. HEIMSKRINGLA rsLi:\xK wódfrædi jóla bækur Grafskrift efftir njósnara Hörkuspennandi njósnasaga eftir meistarann Eric Ambler. í þessari sögu tekur Ambler í hverja taug, þannig að lesandinn getur ómögulega slitið sig fró lestrinum ótakalaust — óður en sögunni lýkur. .Sguipður Nordaí Jöluill Jakobsson Leikrit The problem of being an lcelander Dr. Gylfi Þ. Gíslason. Eitt merkasta landkynningarrit, sem gert hefur verið. Dr. Gylfi segir ó snjallan og einfaldan hótt fró Islendingum — landi okkar og þjóð. Bókin er sjólfkjörin gjöf til vina og kunningja erlendis. Litla Ijóðasafnið Fallegar Ijóðabækur. Tilvaldar til jólagjafa. í safninu eru Grænt Líf eftir Ragnheiði Erlu Bjarna dóttur, Gerðir eftir Gísla Ágúst Gunnlaugsson, og Leit að tjaldstæði eftir Þóru Jónsdóttur. grafskrift e» tir njosnara Þjóðsagnabókin IIIIII Þjóðsagnabókin, í samantekt Sigurðat Nordals, ó erindi jafnt við unga sem gamla. Hún miðlar lesendum sínum ótrúlegum auði, hvort sem þeir meta sögurnar öðrum fremur eftir skemmtanagildi, listrænni frösögn eða leiðsögn þeirra inn í hugarheim liðinna kynslóða. Domino Leikritið, sem gerði höfund þess, Jökul Jakobsson, einn umræddasta höfund yngri kynslóðarinnar. Domino verður jólaleikritið í ór. Jökull Jakobsson hefur með þessu leikriti skapað sér heiðursstað í bókasafni allra þeirra, sem vilja eiga rammíslenzkt nútímaverk í bókaskópnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.