Morgunblaðið - 19.12.1973, Side 19

Morgunblaðið - 19.12.1973, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973 19 Einstakt tækifæri Snjóköttur til sölu árgerð 60. 12— 14 manna. Ný endurbyggður. IMýleg vél. Mikið af varahlutum. Einnig Weasel (Vísill). Hann þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 96-22777. NÝTT — NÝTT EIGUM TIL SJÓNAUKA I öllum stærðum og gerÓum MissiÓ ekki af halastjörnunni! I>eim verÖur aldrei á mistök Barómetunum frá Tyli ÆT Otrúlegt úrval — Tilvaldar jólagjafir frá JAKOBSDAL — Sænsk gæðavara — verzl. HOF, Þlnghollsslrætl 1 - Slml 16764. Nytsðm jólagjöf frá Hamborg Ostaskerar á tekkbrettum, 3 gerðir. í Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekKi, að yður býðst 12 manna Emmess isterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir ísnum, en hinn ofan á. isinn er með vanillubragði og ispraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er þvi sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 450 OOkrónur. Hver skammtur ef því ekki dýr. Reglulegar istertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut i senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi i barna- afmælum. Rjóma-ístertur 6 manna terta kr. 225 00 kosta: 9 manna terta — 275 00 12 manna terta — 375 00 6 manna kaffiterta — 265 00 12 manna kaffiterta — 450.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.