Morgunblaðið - 09.03.1974, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 09.03.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1974 5 ÍTALÍUHÁTÍÐIN 1974 I Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaglnn 10. marz: ★ Kl. 19.30 stundvíslega: Hátiðin sett — ftölsk veizla — matur — vín og suðrænir söngvar. — Matarverð aðeins kr. 695.00. + Magnús Jónsson, óperusöngvari, syngur vinsæla ítalska söngva. Myndasýning frá hinum eftirsótta sumar- leyfisstað LIGNANO sem er uppgötvun ÚTSÝNAR árið 1974. + Ferðabingó: Vinningar 3 ÚTSÝNARFERÐIR til Kaupmannahafnar, Costa del Sol og Ítalíu. Pokahornið ??? Dans til kl. 01.00. Vegna geysilegrar aðsóknar að Útsýnar- kvöldum eru gestir beðnir að panta borð með góðum fyrirvara hjá yfirþjóni og mæta stundvís- lega. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Útsýn tryggir ánægjulegt kvöld. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN. Er nú HELLU-ofninn ekki fallegasti, hagkvæmasti og ódýrasti hitagjafinn? — 38 ára reynsla hérlendis. Fljót og örugg af greiðsla. — Fáið tilboð sem fyrst. Sjálfstillandi krani getur fylgt. 50FNASMIÐJAN EINMOLTMO - REVKJAVlK Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Var mest seldi japanski bíllinn á íslandi 1973. ^iiiiiiiiiimiimini* 5 BÚIÐ VELOG ÓDÝRT S S I KAUPMANNAHÖFN Mikið lækkuð vetrargjöld Hotel Viking býður yður ný- ■ tízku herbergi með aðgangi að baði og herbergi með m baði. Símar iöllum her- bergjum, fyrsta flokks veit- 5 ingasalur. bar og sjónvarp. 2 2. mfn frá Amalienborg. 5 S min. til Kongens Nytorv og ™ Stríksins. | HOTELVIKINGs i Bredgade 65, 1260 Kobenhavn K ■ S Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590. S Sendum bækling og verð. m ‘amHnniiHnnnin* IESIÐ Jtt*r0unt>lsiðið DHCLECH s3 I I paribauka samkeppni VERZIUNRR BRNKRNS Nú líður að lokum sparibaukasamkeppni Verzlunarbankans. Skilafrestur er til 15. marz. Reglur og upplýsingar um keppnina eru fáanlegar í bankanum. VŒZLUNfiRBflNKINN Bókamarkaöur Bóksalafélags íslands, í noröurenda Hagkaups, Skeifunni 15 Góöar bækur- gamatt verö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.