Morgunblaðið - 09.03.1974, Side 25

Morgunblaðið - 09.03.1974, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1974 25 fclk f fréttum Utvarp Reykjavík ^ LAUGARDAGUR 16 00 Fréuir 9. marz 16.15 Veðurfregnir Tfu á toppnum 7.00 Morgunútvarp öm Petersen sér um dægurlagaþátt. Veðurf reg.nir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 17.15 Framburðarkennsla f þýzku Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 17.25 Tónleikar 7.30, 8.15 (og forustugr.dagbl.), 9.00 og 17.50 FráSvíþjöð 10 00 SigmarB. Hauksson talar. Morgunbæn kL 7.55. 18.15 Tónleikar. Tl Ikynni ngar. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Þor 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. leifurHauksson Iesframhaldsögunnar 19.00 Fréttír.'Hlkynningar. „Elsku Míó mim“ eftir Astrid Lind- 19.25 Fréttaspegili gren (8). 19.40 „Svona er lifffJ“, smásaga eftir Morgunleikfimi kL 9.20. Tilkynningar Kristmann Guðmundsson k 1. 9.30. Létt lög á mi Ui 10a. DagurBrynjúlfsson les. Morgunkaffið kL 10.25: Páll Heiðar 20.00 Létt tónlist frá hollenzka útvarp- Jónsson og gestir hans ræða um út- inu varpsdagskrána. • Auk þess sagt frá Hollenzkir listamenn flytja veðri og vegum. Hans Schröde r sU- 12.00 Dagd<ráin. Tónleikar. Tilkynn- 20.30 F'ramhaldsleikritið: „Sherlock ingar. Holmes“ 13.00 Oskalög sjúklinga eftir Sir Arthur Conan Doyle og Kristin Sveinbjörnsdót tir kynnir. Michael Hardwick ( áður útv. 1960) 15.00 íslenzktmái Hlefti og síðasti þáttur: Musgraveþul- Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. an ta*ar Þýðandi og leikstjóri F1 oa Ölafsson. 15.20 Framhaldsleikrit bama og ungL Persónur og leikendur: Watson ............RúrikHaraldsson „I sporunum þar sem grasið grær“ Holmes...........BaldvinHalldórsson eftir(iuðmundL.Friðfinnsa)n Musgrave LárusPálsson Þriðjiþáttur. Bumton ..........Guðmundur Pálsson Leikstjcri og söguma&ar: Steindór Rakel ...............Kristbjörg Kjeld Hjörleifcson. Hjúkrunarkona ...............Brynja Perscnur ogleikendur: Benediktsdóttir **°ns' KnarSveinn Þórðarson Lögregla ............Besa Bjamason Þura Helga Þ. Stephensen 21.15 Hljómplöturabb Stella HrafnhildurGuðmundsdóttir Þorsteinn Hannesson bregður plötum á Þorleifur bóndi ..SigurðurKarisson fcninn. Húsfreyja.......MargrétÖlafsdóttir 22.00 Fréttir Guðriður vinnukona..........Þórunn 22.15 Veðurfregnir Sveinsdóttir LesturPassíusálma (24) Geiri gamli.........GesturGíslason 22.25 Danslög °H. 23.55 Fréttirí stuttu máll 15.50 Bamalög Dagskrárlok. Á skjánum f Laugardagur 20.50 Vaka 9. marsl974 Dagskrá um bókmenntirog listir. 16.30 Jóga til heilsubótar Papanec Bandariskur myndaflokkur með Danskur þattur, þar sem rætt er við kennslui jógaæfingum bandar.ska hönnuð.nn V.ctorPapanec i7«n thrétiir eo nann er einkum kunnur fyrir að am * . r f f . iaka notagildi hluta fram yfir aðra Meðal efms er ÍR-KR f körfuboltaj þætti HMáskfiim og m> nd úr ensku knatt- Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. spyrnunni. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.00 Þau unnust með ærslum .. .. * a D (It’sLove I’m after) Umsjonarmaður Ömar Ragnarsson. Bandarisk gamanmynd frá ár.nu 1937. 19.15 Þ.ngv.kan Leikstjóri Archie Mayo. Þattur um stðrf Alþ.ngis. Aðalhlutverk Bette Davis, Olivia de Umsjonarmenn Björn Teitsson og Havilland og Leslie Howard. Bjöm Þorsteinsson. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.45 Hlé Frsegur leikari hefur ákveðið að kvæn- 20.00 Fréttir ast leikkonu, sem ekki er síður fræg. 20.20 Veður og auglýsingar samkomulagið er ekki eins og best 20.25 Söngelska fjölskyldan verður á kosið, og versnar þó um allan Bandariskur söngva- og gamanmynda- helming, þegar til sögunnar kemur ung flokkur. ............. stúlka, sem játar leikaranum ást sina. Þyðandi Heba Juliusdottir. 23.30 Dagskrárlok fclk f fjclmiélum VAKA f kvöld kl. 20.50 er Vaka á dagskrá sjónvarpsins. Að þessu sinni er ætlunin að fjaila um fjögur efni; f fyrsta lagi sýningu, sem nú er að komast á fjalirnar f Þjóðleikhúsinu. Eins og kunnugt er fór hópur leikara og áhugamanna um menn- ingu Grænlendinga til Grænlands sl. sumar i efnisleit, og var ætlunin, að unnið yrði úr þessu efni fyrir leikhús og jafnvel fleiri aðila. Guðrún Jónsdóttir arkitekt ræðir þá um breytingar og viðbyggingar á húsum. Mikið hefur verið um það, að breytt hafi verið húsum hérlendis og aukið við það, sem upphaflega var gert Misjafnlega hefur til tekizt og víða má sjá hús, sem í upphafi hafa verið byggð af vanefnum og jafnvel van- þekkingu á verkefninu, og er full- vfst, að arkitektarnir hafa ýmislegt við slíkt byggingarlag að athuga Þá fjallar Þorelifur Hauksson um bækur eftir Stefán Jónsson. Barna- og unglingabækur Stefáns hafa hlotið verðugan sess meðal fslenzkra bókmennta fyrir þessa aldursflokka, og muna víst flestir kannast við Hjaltabækurnar Að endingu ræðir Jón Ásgeirs- son við Sigrfði E. Magnúsdóttur söngkonu og Jónas Ingimundar- son pianóleikara. Þau eru sem kunn- ugt er bæði við nám og starf erlend- is, en hafa komið hér fram marg- sinnis við mikinn fögnuð íslenzkra tónlistarunnenda. Tíu á toppnum Að loknum veðurfregnum kl. 16.15 verður Örn Petersen á ferð- inni I útvarpinu með þátt sinn „Tlu á toppnum". Þegar við höfðum samband við Örn var hann í óða önn að finna plötur í þáttinn, og þegar við spurðum hann, hvaða ný lög hann ætlaði að kynna að þessu sinni, sagðist hann vera með nýja plötu með Donovan. Platan heitir „Essence to Essence" og lagið, sem kynnt verður, heitir „Life goes on" Þá var hann með nýja plötu með Johnny Winter Heitir sú „Saints and Sinners" og verður kynnt eitt lag af henni, „Stone County". Johnny til aðstoðar er m.a bróðir hans, Edgar Winter Þá er lag úr Eurovision-keppninni sl. vor, sem nú er á hraðri uppleið á bandarfska vinsældarlitanum. Það er spánskt og heitir „Erestu" og þeir, sern leika, eru Mocadades. Þá er annað lag, sem einnig geys- ist upp bandarfska vinsældalistann, en það heitir „Love's Theme" og er eftir Barry White. Það er leikið af „Love Unlimited Orchestra". Fimmta lagið er „Mocking Bird", sem flutt er af hjónunum James Taylor og Carly Simon, en platan, sem lagið er á, heitir „Hot Cakes" □ STJÓRNMÁLA- MAÐURINN OG SKALDKONAN Jú, það er rétt, maður, sem veifar, er Harold Wilson, leið- togi brezka Verkamannaflokks- ins, og ný.orðinn forsætisráð- herra. Bretlands. Þessi mynd var tekin á kjördag í Bretlandi í síðustu viku við einn kjörstað- inn og konan sem ermeð Wilson á myndinni, er ein af kunnustu skáldkonum Bretlands. Seldist fyrsta ljóðabók hennar í ris- upplögum — og hefur Wilson ekki talið ónýtt að hafa slíka konu með sér á kjörstaðinn. Ekki ætti það að skaða i atkvæðaveiðunum! — En konan er raunar Mary Wilson, eiginkona hans, sem gaf út fyrir nokkrum árum sina fyrstu ljóðabók. □ NÝTT BJÖRGUNARTÆKI REYNT Þessi mynd er fremur óvenjuleg, enda tekin úr háhýsi. Þegar lesandinn hefur skoðað hana svolítið betur og vanizt þessu óvenjulega sjónar- horni, ætlum við að segja honum af hverju hún er. (Hlé í 15 sek.) A myndinni sést uppblásin dýna, sem slökkvi- liðið í New York gerir sér vonir um að verði þýðingarmikið björgunartæki við björgun fólks úr brennandi háhýsum. Og til að reyna dýnuna, var fenginn Dar nokkur Robinson, en hann hefur að atvinnu alls konar glæfratiltæki — einkum fyrir kvikmyndir og sjónvarp — og þiggur góð laun fyrir. Hann henti sér niður af sjöundu hæð og lenti á dýnunni án þess að meiðast. — Slökkviliðið telur, að dýnan muni geta tekið við manni, sem stekkur af 25. hæð í húsi, án þess að hann hljóti bana af, en því miður hefur slökkviliðinu enn ekki tekizt að finna ^æfragarp til að prófa slíkt stökk. n NEI, SVO SLÆMT ERÞAÐ NU EKKI... Já, lesandi góður, þetta eru tveir vélhjólalögregluþjónar að kyssast. Myndin er tekin í New Orleans í Bandarfkjunum, þar sem báðir lögregluþjónarnir eru í vélhjóladeild lögreglunn- ar. — En tekið skal fram, að annar .þeirra er karlmaður og hinn kvenmaður. Þetta eru hjónin Anita (hægra megin) og Joseph Faucheux — bæði full- gildir vélhjólalögregluþjónar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.