Morgunblaðið - 09.03.1974, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.03.1974, Qupperneq 9
Fasteignasalan IMorðurveri Hátúrii 4 a Simar 21870 og 20998 Einbýlishús Vandað einbýlishús ásamt bílskúr við Otrateig. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, tvö svefnherb. eld- hús og bað. Niðri eru 4 herb. sem mætti breyta í þriggja herb. íbúð. Við Safamýri 4ra herb. falleg íbúð ásamt bílskúrsplötu. Við Dvergabakka 85 ferm. vönduð 3ja herb. íbúð. Við Langholtsveg 2ja herb. nýstandsett kjalla raíbúð Við Njálsgötu 70 ferm. gott verzlunar- húsnæði. í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í þriggja — 8 hæða fjöl- býlishúsum á bezta stað í Kópavogi. íbúðirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Öll sameign frágengin. Hverri íbúð fylgir bílgeymsla. í smíðum 5—8 herb. íbúðir við Espigerði, seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, öll sameign frágeng- in. í Mosfellssveit 3ja herb. íbúð. Sérhiti. Sérinngangur. Lausstrax. í Keflavík 4ra herb. efri hæð í tví- býlishúsi. Sérinngangur. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 21155. 18830 Vegna mikilla sölu að undanförnu vantar íbúðir á söluskrá. Höfum fjölda kaupenda af 2ja—6 herb. íbúðum rað- húsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfi rði. Fastelgnlr og fyrirlæki Njálsgötu 86 á hornl Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 JHorguttMabib nucivsincnR ^-*22480 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1974 SÍMIM ER 2410 Til kaups óskast 6 til 8 herb. nýtízku ein- býlishús, raðhús eða sér- hæð af svipaðri stærð í borginni. Há útb. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Háaleitis- Heima- Smáíbúða og Voga- hverfi. Háar útb. Til sölu í Vesturborginni hæð og kjallari í steinhúsi. 3ja herb. íbúð er á hæð- inni og eitt herb. og eld- hús ofl. í kjallara. Sérhita- veita. Útb. 2. millj. í Vesturborginni nýleg vönduð 4ra herb, íbúð á 1. hæð með suður svölum. Útb. 3.5 millj. sem má skipta. I\ýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546 fHoröim&Ja&ifc mflRCFRLORR mÖCULEIKR VORR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Um 80 fm á miðbæjarsvæðinu með góðum inngangi. Tilboðóskast send afgr. Mbl. merkt: „4887". óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Ingólfsstræti, Laugavegur frá 34—80, Skipholt I. Meðalholt. VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Mið- bær, Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI Smálönd, Laugarásvegur, Álfheimarfrá 43 Háaleitisbraut frá 103. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá afgreiðslunni« síma 10100. SENDLAR ÓSKAST á ritstjórn blaðsins. frá kl. 9 — 5, GRINDAVÍK JörÖ til sölu Jörðin Bakkakot, Engihliðarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu. er til sölu og laus til ábúðar strax á næstu fardögum. Jörðin er um 3Ví km frá Blönduósi, 45 ha tún og landið mest allt ræktanlegt. (byggð hlaða 30x9 m, 1 50 kinda fjárhús og nýlegt ibúðarhús. Hlunnindi eru þó nokkur bæði i sjó og vötn Bústofn 1 50 ær og 60 gemlingar geta fylgt, einnig þó nokkuð af vélum. Skriflegum tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem er eigandi jarðarinnar, fyrir 1 5. marz n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Valdimar Guðmannsson. Opið í dag frá kl. 2-5 Til sölu 5 herb. íbúð vlð Framnesvegi20 fm 6 ára 1 50 fm einbýlishús yið Bjarhólastig. Bilskúr. Einbýlishús 1 22 fm. Húsinu skilað fokheldu 1 . júni. 5 herb. ibúð við Lyngbrekku 1 25 fm. 5 herb. ibúð við Þverbrekku 1 05 fm. 4ra herb. ibúð við Miðtún 1 05 fm. 4ra herb ibúð við Fálkagötu 1 20 fm 3ja herb. ibúð við Ránargötu 80 fm. 3ja herb ibúð við Grettisgötu 80 fm. 1 herb., eldhús og bað við Ránargötu. Údýrt. Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu 8, símar 1 2672 og 1 3324, kvöldstmi: 86683. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, tvær fólksbifreiðar 4ra drifa og vörubifreið með pallhúsi, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 1 2. marz kl. 1 2—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Hafnarstræti 11 Símar 20424—14120 Sverrir Kristjánsson, sími 85798. Raðhús í Mosfells- sveit 142 fm á einni hæð, ásamt 23 fm bílskúr. GÓÐ TEIKNING Leifsgata 2ja herb. risíbúð. í Hlíðum 4ra herb. efri hæð með bílskúrsrétti og GÓÐ 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Grettisgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2ja herb. og fl. í kjallara. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða rað- húsi tilbúnu undir tréverk — skipti á góðri 3ja herb. íbúð í LJÓSHEIMUM KOMA til greina Höfum kaupanda að einbýlisþúsi eða tveim hæðum og ríéi eða tveim hæðum og kjallara. MIKIL ÚTBORGUN. 3ja herbergja ibúð GÓÐ ÚTBORGUN Vil kaupa 3ja herbergja ibúð. Góð útborgun. Upplýsingar í síma 36256. Fundarefni: 1. Nýjir félagar boðnir velkomnir. 2. Ebba Edwardsdóttir talkennari. Aphasi: Eðli hennarog endurhæfing til máls á ný. Stjórnin. ORÐSENDING FRÁ COCA COLA verksmiðjunni Draghálsi 1 . Ný símanúmer 861 95 afgreiðsla 82299 afgreiðsla og samband við innanhúskerfi. Coca Cola verksmiðjan Draghálsi 1, Árbæjarhverfi. Til sölu - Vesturbær Höfum til sölu við fleynimel óvenju glæsilega 3ja herbergja endaíbúð í fjölbýlishúsi. Eldhúsinnrétting úr palisander, svo og skápar í svefnherbergi. Parket á gólfi. Eldhús og þvottahús búið fullkomnustu tækjum. Til sölu við Tómasarhaga efri hæð í þríbýlishúsi, samt. 5 herbergi. Stærð 110 fm. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Ennfremur til sölu við Hagamel glæsileg íbúðarhæð og ris. Stærð 200 fm. Bílskúrsréttur. Opið til kl. 15. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. Hjúkrunarfélag *r Islands heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 1 1. marz n.k. kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.