Morgunblaðið - 09.03.1974, Side 8

Morgunblaðið - 09.03.1974, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1974 Öllum þeim, nær og fjær, sem glöddu mig með heim- sóknum, skeytum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu 3. marz, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Karitas Jóhannsdóttir, Hrafnistu. — verktakar athugió Getum útvegað með stuttum fyrirvara 1 85 — 200 KVH. rafstöðvar. Rafstöðvarnar eru yfirbyggðará hjólum, mjög auðvelt að færa á milli staða. Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi nöfn sín inn á pósthólf 55, Kópavogi. Fyrirlestur um verkalýösmál Laugardaginn 9. marz heldur amerískur sérfræðingur um verkalýðsmál, Joe Glazer fyrirlestur hjá Menningarstofn- un Bandaríkjanna. Fyrirlesturinn fjallar um þróun verkalýðsmála í Banda- ríkjunum í dag og hefst kl. 1 5.00. Allir áhugamenn eru velkomnir. nienningQr/toínun BQndQfíkjQnnQ Neshagi 1 6. nif. .in...iTTit Steindórs sf. verður lokað kl. 10 til 13 1 dag vegna jarðarfarar Sigurðar E. Steindórssonar. BifreiSastöS Steindórs s.f. ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR IÐNAÐARMANNA Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borizt sjóðs- stjórninni fyrir 1 . apríl n.k. Hámark lánsfjárhæðar er sem hér segir, enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðsins um veð eða ríkisábyrgð: Á: Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 2 ár, geta fengið kr. 200.000,00. b. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins I full 3 ár, geta fengið kr. 300.000,00. c. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 4 ár, geta fengið kr. 400.000,00. d. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins í full 5 ár, geta fengið kr. 500.000,00, enda eigi þeir eigi rétt á láni hjá Húsnæðismálastjórn, og hafa ekki áður notfært sér lántökurétt sinn hjá lífeyrissjóðnum. Sjóðfélagi, sem notfært hefur sér rétt sinn til lántöku hjá sjóðnum, öðlast ekki rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt erumsóknum um lán frá öðrum sjóðfélögum. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambandsiðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1, Reykja- vík, Skrifstofu Meistarafélags iðnaðarmanna, Strandgötu 1, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðarmannafélags Suður- nesja, Tjarnargötu 3, Keflavík. Landsmálafélaglð VðRDUR - Vlötalstlml Ragnar Júlíusson, tormaður Varðar. verður til viðtals á skrifstofu félagsins á Laufásvegi 46, þriðjudaginn 1 2. marz. kl. 5 — 7 síðdeg- is. Hatnarflðrður Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 9. marz í sjálfstæð- ishúsinu Hafnarfirði kl. 1 2. Fundarefni:Byggðarþróun og skipulagsmál. Framsögumenn Ólafur Pálsson byggingarmeistari Jóhann Gunnar Bergþórsson byggingarverkfræðingur og Árni Grétar Finnsson bæjar- ráðsmaður. Allir velkomnir. F.U.S. Stefnir. Sjálfstædlsfélðgln f Bolungarvlk hafa ákveðið að efna til prófkjörs vegna framboðs til hreppsnefndar- kosninga í vor. Öllu stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins er gefinn kostur á að tilnefna menn á prófkjörslista og skal tillögum skilað fyrir 1 2 marz n.k. til eftirtalinna manna: Benedikts Þ. Benediktssonar, GuSmundar Agnarssonar, Halldóru Kristjánsdóttur, Jóns Fr. Einarssonar, Maríu Haraldsdóttur, Ólafs Kristjánssonar og Sólbergs Jónssonar. Uppstillangarnefnd. Enskunám I Englandl English Language Summer Schools og Southbourne School of English hafa mikla reynslu í að kenna útlendingum ensku. Skólarnir starfa allt árið i Bournemouth, en einnig verða sumarnám- skeið i júli og ágúst í Brighton, London, Poole og Torquay Nemendur dvelja á völdum enskum heimilum Nánari upplýsingar veitir Kristján Sigtryggsson í sima 42558, alla virka daga, nema laugardaga, kl 17.30—18.30. Fræðimannastyrkir Atlantsfiafsbandalagsins Atlantshafsbandalagið (NATO) mun að venju veita nokkra styrki til fræðirannsókna í aðildarríkjum banda- lagsins á háskólaárinu 1974—1975, og koma háskóla- menntaðir menn aðallega til greina. Markmiði með styrkveitingunum er að stuðla að námi og rannsóknum á ellefu tilgreindum sviðum, sem snerta hagsmuni aðildarþjóða bandalagsins í ríkum mæli, enda sé stefnt að útgáfu niðurstöðu rannsóknanna, sem fara skulu fram í einu eða fleiri aðildarríkjum. Upphæð hvers styrks er 23.000 belgískir frankar á mánuði, um 2-4 mánaða skeið að jafnaði, eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í gjaldeyri annars aðildarríkis, auk ferðakostnaðar. Utanríkisráðuneytið veitir allar nánari upplýsingar og lætur I té umsóknareyðublöð, en umsóknir skulu berast ráðuneytinu í síðasta lagi 1. apríl 1 974. Utanríkisráðuneytinu, Reykjavík, 6. marz 1974. Stjórn Almenns lífeyrissjóðs iSnaðarmanna. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu PENNAVINUR Sænskur frímerkjasafnari óskar eftir að komast I samband við Islenzkan pennavin með frímerkja- skipti fyrir augum. Skrifar á dönsku eða ensku. Lennart Isestedt, F:a Parkgatan 9, S — 824 00 Hudiksvall, Saweden. ALLT MEÐ K I EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: AIMTVERPEN: Reykjafoss 19. marz Saga 25. marz Skógarfoss 29. marz ROTTERDAM: Saga 1 1. marz Reykjafoss 1 8. marz Skógarfoss.28. marz FELIXSTOWE: Fjallfoss 14. marz Dettifoss 1 9. marz Mánafoss 26. marz Dettifoss 2. apríl HAMBORG: Mánafoss 8. marz Fjallfoss 1 6. marz Dettifoss 21. marz Mánafoss 28. marz Dettifoss 4. apríl NORFOLK: Selfoss 21. marz Fjallfoss 3. april Goðafoss 4. april Brúarfoss 1 8. apríl WESTON POINT: Askja 1 5. marz Askja 29. marz KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 8. marz írafoss 1 8. marz Múlafoss 26. marz írafoss 2. apríl HELSINGBORG: Vessel 1 9. marz GAUTABORG: Leon sif 8. marz írafoss 1 9. marz Múlafoss 25. marz írafoss 1. apríl KRISTJÁNSAND: Leon sif 9. marz Múlafoss 27. marz Þrándheim: Tungufoss 1 8. marz GDYNIA: Lagarfoss 29. marz Valkom: Eckeroe 18. marz Lagarfoss 27. marz VENTSPILS: Lagarfoss 30. marz IUprgtmliIiitötíi margfaldar markað yðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.