Morgunblaðið - 23.05.1974, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.05.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974 5 Arni sýnir í Hallveigarstöðum Árni Finnbogason frá Vest- Þetta er þriðja sjálfstæða sýning mannae.vjum hefur opnað Árna, en hún er opin daglega frá sýningu á um 70 teikningum að kl. 2—10 nema mánudaga og Hallveigarstöðum. Myndirnar eru þriðjudaga frá kl. 6—10. flestar frá fjðrum sfðustu árum. Sýningunni lýkur 26. maí nk. Messur á uppstigningardag Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Séra Þórir Stephensen. Hallgrímskirkja Messa kl. 11.00. Ræðuefni: Keppið eftir því, sem er hið efra. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan Re.vkjavfk Messa kl. 2.00. Sér Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja Messa á uppstigningardag kl. 2.00. Séra Guðjón Guðjónsson æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar prédikar. Kaffisala kven- félagsins eftir messu. Sóknar- prestur. Dómkirkja Krists konungs f Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lág- messa kl. 2.00 e.h. Háteigskirkja Messa kl. 2.00. Séra Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir eru í kirkjunni alla virka daga kl. 6 sd. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Jóhann S. Hlíðar. E.vrarbakkakirkja Guðsþjónusta kl. 2.00 (ferming). Sóknarprestur. Kópavogskirkja Uppstigningardagur: Guðs- þjónusta kl. 8.00 árdegis. (Ath. breyttan messutíma). Séra Arni Pálsson. Grundarfoss r afhentur EI I FYRRADAG var Eimskipa- félagi fslands afhent nýtt skip f Frederikshavn f Danmörku. Hlaut það nafnið Grundarfoss, eftir samnefndum fossi f Grundarfirði. Þetta nýja skip er sömu gerðar og Álafoss og Uða- foss, sem Eimskip fékk fyrir nokkru. Grundarfoss er 499 brúttótonn. Viggó Maack skipaverkfræð- ingur og Margeir Sigurðsson, sem verður skipstjóri hins nýja skips, voru viðstaddir afhendinguna í gær. Grundafoss fer frá Freder- ikshavn á morgun, miðvikudag, til Heröya og Limhamn, og lestar þar vörur til íslands. Skipið er væntanlegt hingað í byrjun júní. Til sölu 11/2 tonns trilla í mjög góðu standi með diesel vél. Afar hentug til grásleppuveiða. Upplýsingar í síma 93-6638. BLAÐIÐ FÆST NU I LAUSA SOLU I BLAÐASOLUNNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS BYGGINGUNNI í MIÐ BORGINNI. TIL SfiUI í KAIIPMAN NAHfiFN lfZ~ TÍZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS S KARNABÆR LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66 áfgm TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS Íji) KARNABÆR LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66 /\ I I \ /1 f— EYKST ÚRVALIÐ AF #1 1 1 I #1 I SUMARVÖRUNUM: Tókum upp í gær: □ DUNIGALTWEED BUXUR □ KVENFÖT M/VESTI □ HERRAFÖT NÝJIR FALLEGIR SUMARLITIR □ ÚRVAL AF GALLABUXUM ÚR DENIM, FLAUELI OG BURSTUÐU DENIM □ TERELENE BUXUR NÝJIR LITIR Q SUMARPEYSUR HERRA OG DÖMU □ PILS OG BLÚSSUR □ REGNKÁPUR OG REGNJAKKAR DÖMU ÚR LÉTTU FRÖNSKU EFNI □ DÖMUJAKKAR ALLS KONAR □ LÉTTIR HERRA SUMARJAKKAR Q BOLIR OFSALEGT ÚRVAL □ LEÐURJAKKAR DÖMU □ GEYSILEGT ÚRVAL AF HERRASKYRTUM STUTT OG LANG- ERMA □ O.M.FL. NÝ STÓRKOSTLEG PLÖTUSENDING

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.