Morgunblaðið - 23.05.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 23.05.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974 | SÁ NÆSTBESTI OHGBÓK I dag er fimmtudagurinn 23. maf, 143. dagur ársins 1974. Uppstigningar- dagur. 5. vika sumars hefst. Ardegisflóð er f Reykjavfk kl. 07.09, stórstreymi kl. 19.32. Sólarupprás f Reykjavfk kl. 03.49, sólarlag kl. 23.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.09, sólariag kl. 23.12. Hæli er hinn eilffi Guð, og hið neðra eru eilífir armar. (V. Mósebók, 33.27). |KROSSGÁTA GENCISSKRÁNING Nr. 94 - 22. maí 1974. Skrað fra Eini ng Kl. 12.00 Kaup Sala 17/5 1974 i BandaríVjadollar 92, 80 93, 20 22/5 - i Ste rlingspund 223, 75 224, 95 * 17/5 - i Kanadadollar 96, 35 96, 85 22/5 - 100 Danskar krónur 1579, 75 1588, 25 * - - 100 Norskar krónur 1740, 95 1750, 35 * - - 100 Snen6kar krónur 2164, 50 2176, 20 * - - 100 Finnak mörk 2519, 70 2533,30 + - - 100 Franskir frankar 1918, 85 1929, 15 # - - 100 Belg. frankar 247, 05 248, 35 ♦ - - 100 Svi; :->n. frankar 3207, 10 3224,40 # - - 100 Gyllini 3565, 25 3584,45 * - - 100 V. -f>ýzk rnörk 3765, 75 3786, 05 * - - 100 Lírur 14, 68 14, 76 * - - 100 Austurr. Sch. 524,05 526,85 % 21/5 - 100 Escudos 379, 70 381,70 17/5 - 100 Pesetar 161,85 162, 75 22/5 - 100 Yen 33, 16 33, 34 * 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vörunkiptalönd 99, 86 100, 14 17/5 1974 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 92, 80 93, 20 * Breyting frá sfSustu skráningu. Leðurblakan Nú hafa rösklega 24.000 leikhúsgestir séð Leðurblökuna, enda hefur verið uppselt á fiestar sýningar. Sýningar eru nú orðnar 46 talsins og eru þá eftir fjórar sýningar, en 50. og sfðasta sýning verður miðvikudaginn 5. júnf. Meðfylgjandi mynd er teiknuð af Halldóri Péturssyni, listmál- ara, og er af söngvurunum Magnúsi Jónssyni og Svölu Nielsen f hlutverkum sfnum. 23. febrúar gaf séra Olafur Skúla- son saman í hjónaband I Bústaða- kirkju Hafdfsi Margréti Einars- dóttur og Gunnar Fjeldsted. Heimili þeirra verður að Arahól- um 2, Reykjavfk. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.). Hin svonefndu ,,köll“ I bridge eru ákaflega þýðingarmikil eins og sést á eftirfarandi spili, sem er frá tvímenningskeppni. NORÐUR: S K-G-10-2 H 10-6 T K-G-10-6 L A-9-4 VESTUR: S 9-8-5 H 7-3-2 T 8-7-2 L K-G-6-5 AUSTUR: S A-D-6-4 H A-5 T 9-5-3 L D-8-7-3 31. desember gaf séra Ölafur J. Sigurðsson saman I hjónaband Helgu Jakobsdóttur og Hallgeir S. Pálmason. Heimili þeirra verð- ur að Gunnlaugsgötu 5, Borgar- nesi. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.). Hvalfell og Glymur 1 dag ráðgerir Ferðafélagið ferð á Hvalfell, f 848 metra hæð fyrir botni Hvalfjarðar. Af fjallinu er ágætt útsýni til allra átta, m.a. yfir hið 160 metra djúpa Hval- vatn. Á le.'ðinni verður komið að Glymi, sem hæsti foss landsins, eða um 200 metra hár. Myndin er tekin af fossbrúninni og sér niður f hyldjúpt gljúfur Botnsár. Kl. 13 verður svo lagt upp í ferð á Eyrarf jall f Kjós. SUÐUR: S 7-3 H K-D-G-9-8-4 T Á-D-4 L 10-2 Noregur Anne-Kari Osterberg Heiloveien 12 Oslo4 (Nydalen) Norge Hún er 14 ára og hefur áhuga á landbúnaði, skepnum, náttúru- vernd og tónlist. Vill skrifast á við krakka á sínum aldri. Sama spilið var spilað við öll borðin og lokasögnin var alls stað- ar sú sama, þ.e. 4 hjörtu og var suður sagnhafi. Við öll borðin lét vestur I byrjun út lauf, og var þá venjulega Iátið út laufa 5. Sagn- hafi gaf fyrsta laufslaginn, en vann síðan spilið því hann gaf aðeins 3 slagi þ.e. einn á spaða, einn á hjarta og einn á lauf. Við eitt borðið lét vestur I byrj- un út laufa kóng, sagnhafi gaf og austur lét áttuna. Hér getur verið um beiðni að halda áfram með laufið, en þar sem vestur á ekki von I að komast inn aftur, þá hugsar hann sig vel um, komst að þeirri niðurstöðu, að austur væri að biðja um spaða-útspil. Hann lét því næst út spaða og það varð til þess, að spilið tapaðist. Heyrt á tveggja tal í Austurstræti í gærmorg- un: — Jæja, það var stofnaður nýr flokkur í nðtt. — Hvaða flokkur er það? — Hann heitir S F S, eða Sameiningarflokkur flokksbrota og sundr- ungarmanna. PENNAVINIR tsland Jónatan Ragnarsson Bárðarási 21 Hellissandi Óskar eftir að skrifast á við steipur, 11—12 ára. Attræð er f dag frú Lilja Túbals frá Múlakoti f Fljótshifð, til heim- ilis að Sólheimum 23. Hún verður að heiman í dag. Lárétt. 1. höfuð 6. lítil 8. tönn 10. blunda 12. rispur 14. aula 15. tónn 16. ending 17. dýr Lóðrétt: 2. spil 3. tuldraðir 4. nagla 5. guðsþjónustum 7. lamið 9. á hlið 11. svæði 13. reit Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. Kasta 6. aka 8. úf 10. sé 11. sleipur 12. Tý 13. TK 14. ata 16. rasaðir Lóðrétt: 2. AA 3. skrimta 4. tá 5. austur 7. serkur 9. flý 16. sút 14. ás 15. áð Sjötugur er f dag, 23. maí, Jón Gestur Benediktsson, forstjóri, Vogum. Utankjörstaðakosning Utakjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. ast er . . . 2-1* ...að hlusta fyrir hann á íþrótta- fréttirnar, þegar hann er að vinna. ÁRIMAÐ HEILLA 1 bridge"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.