Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAl 1974 35 fclk í fréttum Njósnarinn Guillaume hvfslar einhverju ad kanslaranum. Útvarp Reykjavík ^ FIMMTUDAGUR 23. MAl Uppstigningardagur Geimfari á þing? TEKUR geimfari sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings síðar á þessu ári? Svo getur farið, því að fyrsti bandaríski geimfarinn, John Glenn, hefur góða möguleika á því að hljóta kosningu fyrir Demókrata- flokkinn í kosningunum i Ohio í haust. Nýlega vann hann öruggan sigur i prófkosningu i fylkinu og sigraði þar núver- andi öldungadeildarmann í Ohio, Howard Metzenbaum. Watergate-hneykslið átti nokkurn þátt í sigri Glenns, þar sem nú eru uppi háværar kröf- ur í Bandarikjunum um heiðar- leika í opinberu lífi og uppvist varð, að Metzenbaum hefur set- ið í öldungadeildinni síðan William Saxbe fyrrverandi öldungadeildarmaður Ohio tók við starfi dómsmálaráðherra í fyrra. Hann reyndi að gera sér mat úr því að Glenn virðist hafa átt erfitt með að finna vinnu við sitt hæfi síðan hann hætti geimferðum, en það kom fyrir ekki og Glenn hlaut 54% í próf- kosningunni. Blaðakonan og Willy Brandt MAL blaðakonunnar Susanne Sievers, sem staðhæft er, að Willy Brandt hafi átt vingott við, þegar hann var borgar- stjóri i Vestur-Berlín, þykir hið einkennilegasta. Hún var á mála hjá kommúnistum og nú er því haldið fram, að hún hafi fengið starf hjá vestur-þýzku leyniþjónustunni árið 1962 að tillögu þáverandi landvarna- ráðherra, sem var enginn annar en Franz-Josef Strauss, hægri- sinninn herskái. Samkvæmt þeim sögum, sem hafa komið fram, skipaði austur-þýzka leyniþjónustan Susanne Sievers að njósna um Brandt, en þau urðu ástfangin. Þegar hún fór til Austur-Berlinar 1952 var hún handtekin og dæmd í átta ára fangelsi, ákærð fyrir njósnir i þágu Bandaríkj- anna. Seinna tókst henni að flýja til Vesturlanda og sagt er, að hún hafi fengið mikilvæga stöðu í vestur-þýzku leyniþjón- ustunni. Þegar hún hætti störf- um i marz i fyrra er fullyrt, að hún hafi fengið greiðslu að upphæð ein milljón islenzkra króna. Ýmsir staðhæfa, að hún hafi fengið peningana greidda til þess að hún segði ekki frá störfum sínum, þótt Bonn- stjórnin neiti því. SS-maður frá Osló dæmdur GUSTAF Barschdorf fyrrver- andi SS-foringi og yfirglæpa- málafulltrúi Gestapo i Osló á stríðsárunum hefur verið dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa átt þátt í dauða norskrar konu, Brynhild Ström. í niðurstöðum dómstóls í Ham- borg, sem dæmdi Barschdorf, segir, að hann og aðstoðarmað- ur hans hafi veitt Brynhild Ström hrottalega meðferð í yfirheyslum i mai 1942. Eftir þær yfirheyslur var hún hand- tekin, þar sem hún neitaði að segja frá nöfnum félaga sinna í andspyrnuhreyfingunni og um einum sólarhring síðar lézt hún. Barscdorf hefur ákveðið að áfrýja dómnum. Hann hefur verið sviptur vegabréfi sínu og neyddur til að sæta tilkynn- ingaskyldu. Njósnari á Rivíerunni SlÐUSTU dagana sem vestur- þýzki njósnarinn Gunter Guill- aume var frjáls dvaldist hann i einbýlishúsi með útsýni yfir Miðjarðarhaf skammt frá St. Tropez á frönsku Rivíerunni. Allt að 100 leynilögreglumenn eltu hann hvert sem hann fór í gráa Opelbílnum sinum og hann hlaut að vita af því. Þeir höfðu sérstakan áhuga á konu, sem hann hitti oft i Sainte- Rubenstein við hestaheilsu og horfir á kvenfólk ARTHUR Rubenstein, hinn heimsfrægi píanóleikari, er orðinn 87 ára gamall, en kveðst vera við hestaheilsu, andlega sem likamlega. „Jafnaldrar Maxime, um 16 km frá húsinu sem hann bjó i, því að talið var, að hann hefði farið til Frakk- lands til þess að taka við nýjum fyrirmælum frá austur-þýzkum útsendara. Nú virðist hins veg- ar ekkert grunsamlegt hafa verið við þessa konu og þegar Guillaume kom aftur til Bonn úr orlofi sínu hitti hann engan þangað til hann var handtek- inn. Þó hlaut hann að vita, að þess yrði ekki langt að bíða, að hann yrði tekinn fastur. Hann virðist því aðeins hafa notað síðustu daga frelsisins til þess að hvíla sig og hugsa. mínir staulast áfram með erfiðsmunum og hafa meira og minna glatað orku sinni á flest- um sviðum. Ég get enn tekið á sprett eftir götunni, horft á þrjár kvikmyndir á dag og gert flest þau asnastrik, sem ég hafði svo gaman af fyrir fjöru- tíu árum. Og ekki get ég neitað því, að það yljar mér notalega þegar ég sé fagrar konur.“ 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lúðrasveit Hjálpræðishersins í Lundúnum leikur undir stjórn Bernards Adams og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur þætti úr „Draumi á Jónsmessunótt" op. 61 eftir Mervdelssohn; Bernard Heitinck stj. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir) a. „Lofið Drottinn himinsala'*. kantata nr. 11 eftir Bach til flutnings á upp- stigningardag Ene Mitchell, Kathleen Ferrier, William Herbert og William Parsins syngja með Kantötu-kórnum og Jacques-hijómsveitinni í Lundúnum; Reginald Jacques stj. b. Sinfónfa nr. 5 f B-dúr eftir Schubert. Fílharmóníusveitin í Vfnarborg leikur; Karl MUnchinger stj. c. Þættir úr „Íberíu“ eftir Albeniz. José Iturbi leikur á pianó d. Oktett í Es-dúr op. 103 eftir Betthoven. Melos-strengjasveitin í Lundúnum leikur; Gervase de Peyer st j. 11.00 Guðþjónusta f Aðventkirkjunni Sigurður Bjarnason prédikar. Organ- leikari; Leaólafsson Arni Hólm stjórnar kór og syngur ein- söng. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Hús málarans" eftir Jóhannes Helga óskar Halldórsson prófessor endar lestur bókarinnar um Jón Engilberts listmálara (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Helsinki f haust a. Sónata í F-dúr fyrir flautu og pfanó eftir Mozart. Ilpo Mansberus og Liisa Pohjola leika. b. Pfanósónata frá Búlgarfu eftir Béla Bartók. Zoltán Docsis leikur. c. Strengjakvartett op. 77 nr. 2 f F-dúr eftir Haydn. A skjánum FÖSTUDAGUR 24. maf 1974 20.00 Fréttir 20.25 V'eður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þvðandi Kristmann Eliðsson. 21.25 Land?iiom Fréttaskýringaþáttur um innlend málefri. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. í barnatíma kl. 17 í dag verður útvarpað frá fjölskyldu- tónleikum, sem Sinfóníuhljóm- sveit íslands efndi til i febrúar s.I. Barna- og fjölskyldutónleikar hafa verið fastur þáttur i starfsemi hljómsveitarinnar um margra ára skeið, og er áreiðanlega um mikilvægt starf að ræða. Aðsókn að þessum tón- leikum hefur jafnan verið góð, en fyrir stuttu var tekin upp sá háttur að halda sérstaka tón- leika fyrir 6 ára börn i skólum Kl. 19.40 verður fluttur fyrri þátturinn af tveimur, sem fjalla munu um dagskrá listahátíðar- innar, sem hefst hér i Reykja- vik 7. júni n.k. Dagskrá hátíðarinnar hefur verið birt í heild sinni, og þarf ekki lengi að skoða hana til að komast að raun um fjölbreyti- Fresk-kvartettinn leikur. 16.15 Veðurfregnir Popphornlð 17.00 Barnatfmi a. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur tónverk eftir Kodály, Humperdinck, Schubert o.fl. Hljóðritun frá fjölskyldutónleikum í Háskólabíói 16. febr. í vetur. Stjórnandi; Páll P. Pálsson. Kynnir Atli Heimir Sveinsson. Framsögn hefurRóbert Arnfinnsson. b. Sögur af Munda; — fjórði þáttur Bryndís Víglundsdóttir lýkur að segja frá nautunum í Nesdal og lýsir því einnig, er „kýrnar leika við kvurn sinn fingur“. 18.00 Stundarkorn með Strausshljóm- sveitinni f Vfnarborg Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Gestir og heimamenn Baldur Pálmason spjallar um dagskrá komandi listahátíðar í Reykjavik og tekur dæmi; — fyrri þáttur. 20.15 Samleikur í útvarpssal: Leon Goos- sens og Halldór Haraldsson leika á óbó og píanó verk eftir Bach, Rameau o.fl. 20.40 Leikrit: „Ferðin“ eftir John Kjærgaard Þýðandi; Nina Björk Arnadóttir. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngríms- son. Persónur og leikendur: Poul ..............Sigurður Skúlason Lone .................ValgerðurDan Lene, systir Pouls .... Helga Stephensen Faðirinn .......Steindór Hjörleifsson Móðirin ........Herdís Þorvaldsdóttir Geðlæknir..........Asdís Skúladóttir Faðir Lone ................JónAðils Gömulkona .........Emilía Jónasdóttir 21.25 Tónlist eftir Darius Milhaud Cor de Groot píanóleikari og Kammer- hljómsveit hollenzka útvarpsins flytja „Karnival í Aix“; Hubert Soudant stj. 21.45 A flótta til raunveruleikans Pétur Hafsteinn Lárusson og Geirlaug- ur Arnason fara með frumort Ijóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Eiginkona f álögum“ eft- ir Alberto Moravia Margrét Helga Jóhannsdóttir les (5). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. * 22.05 Kemal Atatúrk Bresk fræðslumynd um tyrkneska þjóðskörunginn Mustafa Kemal AtatUrk og umbætur þær, sem hann stóð að í landi sfnu í byrjun tuttugustu aldar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwakl. 22.50 Dagskrárlok borgarinnar. Þá eru kennarar með i förinni og hafa Strætis- vagnar Reykjavikur séð um að flytja þau á hljómleikastað. i dag leikur hljómsveitin verk eftir Kodály, Huraper- dink, Schubert og fleiri, og er efnisvalið og kynning að sjálf- sögðu miðað við það, að börnin geti haft gagn og gaman af, og eru þau látin taka undir með hljómsveitinni. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Páll P. Pálsson, en framsögn hefur Róbert Arnfinnsson. leika hennar og ágæti. Listahátið er nú orðir. ákveð- inn þáttur i menningarlífi höfuðborgarinnar, og re.vndar fleiri byggðarlaga líka. þar sem kappkostað hefur verið að flytja dagskráratriði i útvarp- inu eftir því sem unnt hefur verið. VARLA líður sá dagur, að ekki sé minnzt á Water- gate-hneykslið í fréttum. Annaðhvort er deilt um hljóðritanir í Hvíta húsinu eða bollalagt um afstöðu Nixons forseta og réttarrannsókn gegn honum. Mikið hefur mætt á löemönnum málsaðila og hér sjást nokkrir þeirra. Á myndinni til vinstri eru lögfræðingar H. R. Haldemans, sem áður var yfir- maður starfsmannahalds Hvíta hússins, þeir John J. Wilson o‘g Frank Strickler. Á hinni myndinni eru lögfræðingar Hvíta hússins, James D. St. Clair og Jack McCahill. fclk f fjölmiélum ; F j ölsky ldutónleikar Listahátíðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.