Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974 Skrifstofuhúsnæði við höfnina. Allt að 200 fm til leigu. Hægt að skipta húsnæðinu. Nánari upplýsingar, pósthólf 494. UtankjörstaÓaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er aÓ Laufásvegi 47, Símar: 26627 22489 1 7807 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látíð skrifstofuna vita um alla kjósendur flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum, alla virka daga kl. 1 0— 1 2, 14— 1 8 og 20—22 Sunnudaga kl 1 4—18 Hafnfirðingar Fjölskylduhátið i Skiphóli i dag uppstigningadag kl. 1 4.30. Hátið allrar fjölskyldunnar. Stutt ávörp flytja Margrét, Guðriður og Árni Grétar. Skemmtiatriði Týzkusýning i umsjá Karonsamtakanna, söngur barna úr leikskóla, Rútur Hannesson spilar á harmóníku, Elvar Berg spilar á rafmagns- orgel. Seldar verða veitingar við allra hæfi. Ungar sjálfstæðiskonur. Keflavík Sjálfstæðisfélag Keflavikur heldur fund um bæjarmál i sjálfstæðishús- inu í Keflavik, fimmtudaginn 23. mai kl. 1 5.30 siðdegis. Frummælendur verða frambjóðendurnir: Tómas Tómasson, Kristján Guðlaugsson, Kristinn Guðmundsson, Halldór Ibsen. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Til leigu 4—5 herb. íbúð í Austurbænum og einstaklingsherbergi með sérsnyrtingu og eld- unaraðstöðu til leigu strax. Tilboð sendist í box 1 31 1 merkt: „Húsnæði '. Husnæði óskast Flutningafyrirtæki óskar eftir stóru herbergi eða lítilli ibúð fyrir bifreiðastjóra sem aka á langleið- um. Æskilegast í austur hluta borgarinnar. Leigutími frá næstu mánaðamótum eða sem fyrst. Upplýsingar í símum 1 6035 og 1 4927. Húsráðendur Hafnar- firði Vinsamlegast athugið að ekki má setja grjót eða grófa hluti í sorpílát slíkt veldur töfum á vinnu og skemmdum á tækjabúnaði Sorphreinsunar- innar. Bæjarverk fræð ingur. Bátar. Tréskip 97, 81, 74, 65, 60, 55, 50, 48, 40, 38, 36, 28, 15, 12, 6, og 41/2 tonna bátar. Stálskip 104, 52, 88, 75, góð kjör. 64, 47, 29, nýlegur og 12 lesta stálbátur með nýrri vél. Við höfum góðan kaupanda að 1 5 til 20 lesta frambyggðum stálbát. Höfum einnig fjársterkan kaupanda að nóta- skipi 2 til 300 lesta. Látið okkur selja bátinn. Skipasa/an, N/álsgötu 86. Sími 19700 og 18830. Heimasími 92-3 131. Ibúð til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu að Kríuhólum 3, íbúð F 3ju hæð. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14—15 ídag. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði á besta stað i Vogunum. Hús þetta er upp á 3 hæðir og er hver hæð 540 fm. Húsið selst í einu lagi, eða hver hæð fyrir sig. Húsið býður upp á mikla möguleika. Lítið iðnfyrirtæki litil en vel búin efnalaug til sölu. Er i leiguhúsnæði sem getur verið til leigu fyrir væntanlegan kaupanda. Góð kjör. Fasteignirog fyrirtæki, Njálsgötu 86. Simar 18830 19700. Heimasími 92-31 31. Til sölu Raðhús Logalandi. Raðhús Skeiðarvogi. Rað- hús Völvufelli. Raðhús Mosfellssveit. Glæsileg- ar sérhæðir, sumarbústaðir í nágrenni Reykja- víkur. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. IBUÐA- SALAN Seltjarnarnes Nýtt einbýlishús ca. 240 fm með bílskúr til sölu. Húsið er selt í smíðum tilbúið undir tréverk og málningu eða fullbúið. Skilað fyrri hluta árs 1975. Skemmti- leg teikning með hagkvæmu herbergjaskipu- lagi. Eignarlóð. Gullfallegt útsýni. Uppl. gefur Jón Einar Jakobsson hdl., Aðalstræti 9. Símar 17215—43253. KÓPAVOGUR Frá og með laugardeginum 18. maí lætur umboðsmaður Morgunb/aðsins í Kopa- vogi, Gerður Sturlaugsdóttir af störfum. Eru því áskrifendur blaðsins vinsamlega beðnir um að snúa sér til Morgunblaðsins, sem framvegis mun annast dreifinguna í Kópavogi. MinWtofoíiífc) Sími 10100. Eignir til sölu Einbýlishús með meiru ásamt 8 þús. fm eignarlandi i Mosfellssveit. Eign þessi býður upp á marga möguleika. Parhús við Hlíðarveg í Kópavogi. Raðhús 127 fm í efra Breiðholti. Raðhús i Laugarneshverfi. 3ja herb. jarðhæð við Miðbraut. 4ra herb. 1 20 fm jarðhæð við Unnarbraut. Góð 3ja herb. rishæð í timburhúsi við Mið- borgina. Miiðioie Lækjargötu 2. Símar 25590 — 21682. Heimasími 30534. Húseigendur ef þér viljið selja þá höfum við kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum og húsum i smíð- um i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 Til sölu Steinhús ásamt 2-—3 bygginga- lóðumvið Laugaveg Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Þingholtin Til sölu 3ja herb. ibúð um 90 fm og 3ja — 4ra herb. ibúð um 1 10 fm á 4. hæð í húsinu nr. 27 við Þingholtsstræti. Útborgun 2,5 — 3 milljónir. Tvöfalt gler og húsið ný málað. Afhendast strax. Ibúðirnar verða til sýnis miðvikudaginn 22. og fimmtu- dagann 23 mai kl. 5.30 — 6 báða dagana Ólafur Ragnarsson hrl., Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Vélsmiöjan Logi, Sauöárkróki UNIROYAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.